Kafli 4. Flashcards
Hvað eru einfrumungar?
Einfrumungar eru aðeins ein fruma, langflestar lífverur jarðarinnar eru einfrumungar.
Hvað eru fjölfrumungar?
líkami þeirra er úr fleiri en einni frumu, frumurnar eru oft ílíkar og sérhæfðiar. Skiptast í vefi, lífflri og líffærakerfi
Hvað er vefur?
Margar frumur af einni eða nokkrum gerðum sem starfa saman
Hvað er líffæri?
Afmarkaður líkamshluti úr mörgum vefjum, t.d rót plöntun eða hjarta í dýri.
Komdu með dæmi um líffæri í plöntum
Rót, stöngull, blöð.
Hvernig myndast líffærakerfið?
Mynduð af líffærum sem vinna saman að ákveðnu starfi í flóknum lífverum
Hvað myndar t.d. taugakerfið í dýrum?
heili, mæna og taugar.
Hverjir eru þrír meginvefir plantna?
þekjuvefur, grunnvefur, strengvefur
Hvað gerist við ljóstillífun?
Við ljóstillífun breytist geislaorka ljóssins í efnaorku í seameindum í lífrlnna fæðuefni.
Hverjir sjá um ferli ljóstillífunar?
Grænukorn í plöntum sjá um þetta ferli
Hver er formulan fyrir ljóstilífun í hvatberum?
Sykrur+súrefni—>koltvíoxíð+vatn+orka
Hver er formúla ljóstillífunar í grænukorni í plöntu?
Orka+koltvíoxíð+vatn—>sykru+súrefni
Hvaða vefur klæðir líkamann að utan og öll líkamshol að innan?
þekjuvefur
Hver eru helstu einkenni þekjuvefja?
frumurnar liggja þétt saman og lítið er um tengiefni á milli þeirra.
Hvað er einfaldur þekjuvefur þykkur?
Eitt frumlag að þykkt