Kafli 1. Flashcards
Hver er aðferð vísinda?
1) athugun
2) tilgáta
3) tilraun eða rannsókn
4) kenning
Hvað felst í athugun?
Athygli beinist að einhverju vandamáli sem síðan er skilgreint.
Hvað felst í tilgátu?
Við reynum að finna skýringar á vandamálinu
Hvað gerir tilraun eða rannsókn?
Staðfest eða hrekja tilgátuna
Kenning?
Skýring á vandamálinu. Yfirleitt árangur margra tilrauna eða margþættra rannsókna.
er lífeðlisfræði raunvísindi eða hugvísindi?
raunvísindi
er stjörnufræði raunvísindi eða hugvísindi?
raunvísindi
er læknisfræði raunvísindi eða hugvísindi?
raunvísindi
er læknisfræði raunvísindi eða hugvísindi?
raunvísindi
er veðurfræði raunvísindi eða hugvísindi?
raunvísindi
Hvað er raunvísindi?
Þau fela í sér þekkingu okkar á náttúrunni, lívana náttúrunnar.
er sálfræði raunvísindi eða hugvísindi?
hugvísindi
er málfræði raunvísindi eða hugvísindi?
hugvísindi
er félagsfræði raunvísindi eða hugvísindi?
hugvísindi
hvað er hugvísindi?
Snýst um að skýra afurðir menningar, greina þær og miðla þeim.