Kafli 3. Flashcards
Innhverfing?
Mörg fruudýr og einfrumungar nota innhverfingu til að taka til sín fasta fæðu og vökva. Innhverfing er einnig notuð til upptöku meltrar fæðu í líkama manna og ýmissa fleiri dýra.
Hvar er algengast að seytibóla myndast?
frymisfléttunni
Mest er um úthverfingu hvar?
Með seytibólum í kirtilfrumum.
Hvað hafa frumuverksmiðjur?
Eigin stjórnstöð, flutningskerfi, orkuver, framleiðsludeild, pökkunardeild og sjálfseyðingartæki
Hvaða frumulíffæri gefur plöntufruma?
Grænukorn safabóli og frumuveggi
Hvaða frumulíffæri hefur dýrafruman?
Röð netkorna, deilikorn, leysibóla, korn, frymisflétta og bóla
Hvað hefur dýrafruma sem finnst ekki í plöntufrumu?
deilikorna
HVað hefur dýrafruman ekki sem að plöntufruman hefur?
grænukorn og frumuveggi
Frumukjarninn er?
stjórnstöð eða gangabanki frumunnar
Hvað geymir frumukjarninn?
genin eða erfðavísana, eins joknar forrit með vitneskju um allt það sem lífveran tekur að erfðum.