lokaprófin Flashcards

1
Q

í upphafi annar tóku nemednur afsteypur af neðra borði laufblaðs, hvað vildu nemendur skoða með þessu? nefndu tvennt

A

loftaugu og varafrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvaða hlutverk hafa loftaugu og varafrumur

A

loftaugu eru ötlítilgöt sem hleypa koltvíoxíð inn í laufblaðið og O2 út úr því (tempra vökvamagnið)
varafrumurnar sjá um að opna og loka loftaugunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

til hvers stunda plöntur ljóstillífun

A

planter stunda ljóstillífun til að vinna orku úr sólarljósi til að framleiða næringu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

lýstu myrkurferli ljóstillífunar

A

ljósóháðaferlið er ferli sem plöntur nota sem þarfnast ekki sólarljós og getur því farið fram í myrkri ef rétt hráefni eru til staðar.
orkuríkt vetni bindir sig við CO2 og myndar sykur. plantan myndar önnur lífræn efni sem hún þarfnast úr sykrinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

merkið inná myndina 9 líffæri og lýsið hlutverkum (bls 175)

A
  1. lifur –> myndar gall og gerir eiturefni óvirk
  2. magi –> hnoðar fæðuna og blandar magasafa við fæðuna. melting prótína hefst
  3. smáþarmar –> ljúka efnameltingu að mestu með ensímum
  4. bris –> myndar brissafa
  5. ristill –> uppsog vatns og salts
  6. gallblaðra –> safnar saman galli sem illiheldur gallsölt
  7. vélinda –> tensor kok við maga
  8. skeifugörn –> þar fer melting aðalega fram. tekur upp það sem líkamaninn notar af lífrænni fæði
  9. kok –> leiðir fæðuna niður vélinda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hversu há prósenta fæðunnar ætti að vera prótín

A

15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvar hefst niðurbrot prótína

A

í maganum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefndu 2 endópeptíðasa og segðu hvar þeir myndast

A

pepsin myndast í magasafa og Trypsín í brissafa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

segðu hörgulefni og einkenni eftirfarandi sjúkdóma:
beinkröm
húðkröm
prótínkröm

A

beinkröm. hörgulefni –> D-vítamín. einkenni –> bein linast og aflagast
húðkröm. hörgulefni –> B3-vítamín. einkenni –> t.d. dökk og aum húð
prótínkröm. hörfulefni –> amýnósýrur. einkenni –> útþamin kviður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvers konar efni er insúlín

A

insulin er hormón

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvar er insúlín framleitt?

A

það er framleitt í briskirtilinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvenær er insúlín framleitt?

A

þegar líkaminn skynjar hækkaðan blóðsykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

efni sem vinnur á móti innsúlíni kallast

A

glucagon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

framleiði líkaminn ekki insúlín verður fólk?

A

sykursýkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

sjálfvirka taugakerfinu má skipta upp. segðu frá þeirri skiptingu og mismundandi virkni

A

sjálvikra taugakerfinu er skipt í sefkerfið og drifkerfið.
sefkerfið dregur úr virkni líffæra en drifkerfið örvar hana. við áreynslu eykst virkni drifkerfisins en það drekst úr boðsendingum um sefkerfið. hjartsláttur eykst, adrenalíns seytist um líkaman og ljósop víkka sem dæmi. það gerist alveg öfugt þegar við erum að slaka á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

myndin á að tákna spennu á taugahimnu, lýstu því sem gerist í frumum samhliða þessu grafi

A

taugungur er að ferðast frá róspennu í boðspennu. til þess að þetta geist sem hraðast hoppa boðin á milli mýlisfrumna

17
Q

segðu frá myndunarstað og áhrif adrenalíns, barkstýrihormón og prólaktín

A

Adrenalin myndast í nýrnahettum og áhrif adrenalíns er að undirbúa líkaman fyrir baráttu
barkstýrihormón myndast í heiladingul og áhrif þess er að örva myndun nýrnahettuhormóna
prólakín myndast í heiladingull og örvar prólakín þroskun brjóata og mjólkur

18
Q

í verklegri skynjunaræfingu voru gerðar tilraunir með viðbragð, best var ef tilraunardýrið voru óviðbúið áreiti. dýrin voru ekki óviðbúinn og því urðu viðbrögðin ekki endilega alveg ekta. segðu frá viðfragði sem hindrar líkamlegan skaða í auga

A

blikkviðbragð hindrar líkamlegan skaða með því að tilraunardýrið kippi hausnum aftur og blikkar augað þegar hættan nálgast

19
Q

hver er helst munurinn á glæru og hvítu

A

hvíta heldur öllu saman glæra tekur menstan þátt í að brjóta ljósageilsana

20
Q

hvernig breytist augasteininn þegar drifkerfið er virkt

A

þegar drifkerfið er virkt víkkar ljósopið (horft fær)

21
Q

lýstu ferð hljóðs frá blöðku til heyrntaugar

A

allt hljóð sem skellir á eyrað og safnast saman í blöðkunni, því er svo beint að hlust. þaðan berst það í hljóðhimnu sen titrar og veldur hreyfingu beinanna. hljóið fer svo í gegnum kringlóttan glugga í kuðunginn þar fer vökvi að hreyfast sem veldur boðspennu sem ferðast með heyrnatauginn að heilanum

22
Q

hvað er beinþynning og hjá hvor kyninu er hún algengari

A

sjúkdómur sem einkennist af minnkuðum beinmassa og rýrum beina.
beinát verður meira en beinmyndun
konur eru mun líklegri til að fá beinþynningu

23
Q

útskýrðu hvað gerist við vöðva samdrátt í rákóttum vöðvum

A

A-svæði halda lengd sinni en i-svæði styttast. Mýósínþræðir halda lengd sinni en aktín styttist

24
Q

berðu saman áhrif Ca2+ jóna á rógóttn vöðva og sléttan vöðva

A

í sléttum vöðvum flæðir Ca+2 úr frymisnetinu við samdrátt, en Ca+2 helst í frymisnetinu við slökun

25
Q

hvort er holtasoley dulfrævingur eða berfrævingur?

A

dulfrævingur vegna þess að plantsn fjölgar sér ekki með berum og vegna þess eggbúið er hulið fræblaði

26
Q

hvað er frævun?

A

flutingur fjókorns frá karlblómi til kvennblóms

27
Q
verkun, hörgulsjúkdómur, fæst úr hvaða fæðu?
A-vítamín
B1-vítamín
C-vítamín
K-vítamín
A

A-vítamín stuðlar að eðlilegri sjó, náttbilnda og fæst úr feitum mat
B1 vítamín stuðlar að hluta ensíms, taugakröm og fæst úr t.d. grænmeti
C vítamín myndar bandvef, skyrbjúgur, fæst úr sítrusávöxtum
K vitamin stuðlar að blóðstorknun, blóð storknar illa, og fæst úr grænmeti

28
Q

myndin sýnir eyrað, fylltu úr töfluna sem er neðan,

telið upp 10 nöfn og hlutverk þeirra

A
  1. blaðka, safnar hljóðinu sem skellir á eyrað
  2. hlust, ber hljóðið frá blöðku að hljóðhimnu
  3. hjóðhimna, titrar svo heyrnabeinin hreyfast
  4. kokhlust, jafnar loftþrýsting
  5. kringlóttur gluggi, aiðveldar ferð hljóðsins inn í kuðung
  6. kuðungur, greinir hljóð
  7. heyrnataug, sendir rafboð til heilans sem túlkar boðin sem hljóð
  8. jarnvægistaug, ber upplýsingar um hreyfingar frá skynfrumur til heilans
  9. bogapípur, skynja hringhreyfingar
  10. steðja
29
Q

hver er munurinn á taugaboðum og hormónum, og áhrif þeirra?

A

taugaboð eru boð sem flytjast bæði innan og á milli taugafrumna þau eru forsenda þess að skynboð berist til heila og mænu og að hreyfiboð komist til vöðva.
hormón stjórna þroska og vexti líkamanns og sér um að halda alls kyns stafsemi líkams í jafnvægi

30
Q

hver er megin munur á framleiðslu kynfrumna hjá körlum og konum

A

kynfrumur þroskasr fram að tíðahvörfum hjá konum en nokkur vegin út æfina hjá körlum

31
Q

segðu frá þroskun frumfósturs þar til að tekur sér bólufestu í legi

A

egg fróvgast og það myndast okfruma. hún skiptir sér á klofningarstig. frumfóstrið berst inn í legið á stígi móbergsfóstur. að lokum tekur frumfóstrið sér bólufestu í slímu legsins en þá kallst það kímblaðra

32
Q

hvað gerir glúkagón?

A

það hækkar blóðþrýstingin

33
Q

Adrenalín er myndað í

A

nýrnahettunum