hlutapróf 4 Flashcards
1
Q
mánaðarlegar sveiflur kvenna
A
í einu ári eru um 13 tíðarmánuðir og er kynþroskaskeið kvenna 30-40 ár.
ferlið fer þannig fram að fyrst fara eggbúin að mynda hormón. eggbúin þroskast og eykst hormónamyndun, á meðan eggip þroskast í eggbúinu þykknar slímhimna legsins mikið og þroskast. eftir egglos er hún tilbúin að veita fóstri bólufestu. ef eggið fróvgast ekki þroskast legslíman aðeins. um 14 daga eftir egglosið hörnar hún, losnar frá legveggnum og berst út um leggöngin.
2
Q
estrógen og prógesterón
A
Estrógen og prógesterón eru kynhormón sem einkum er að finna í konum. Meginhlutverk þeirra er að stjórna tíðahring kvenna, en einnig gegna þau veigamiklu hlutverki við meðgöngu og fósturþroska.