lokapróf Flashcards
uptaka og flutingur efna í plöntum
rótarhárin taka inn vatn og leyst steinefni í jarðveginum
upptakan hefts í rótinni, rótin festir plöntuna niður ig tekur upp næringarefni, næringarefnin og vatn fara upp stöngulin, stöngulin heldur uppi laufblaðinu, laufinn ljóstillífa.
hver er hlutverk loftauga
hlutverk loftauga er að tempra vökvamagn plantna, með því að opnast þegar hún þarf að losa vökva og lokast þegar hún þarf ekki að losa vökva
hvert er hlutverk æða í plöndum
sáldæðar flytja lífræn efni frá laufblöðum til annara hluta plöntunar
viðaræðar flytja vatn og steinefni frá rótum til laufblaða
Hvað er ljóstillífun?
ljóstillífun er það ferli sem til dæmis plöntur og sumar bakteríur nota. ferlið fer fram í grænukornum, plöntunar taka til sín orku frá sólinni tol að framleiða næringu
hvernig vikrar ljósóháða ferlið (myrkuferlið)
þetta ferli þarfnast ekki ljós og getur það því farið fram í myrkri ef rétt hráefni eru til staðar.
orkuríkt vetni bindir sig við CO2 og myndar sykur. plantan myndar svo önnur lífræn efni sem hún þarfnast úr sykrinum
hvernig virkar ljósháða ferlið (ljósrof)
ljósháða ferlið er háð ljósi og fer ferlið þannig fram að ljós slín á grænukornin og veldur því að H20 sundrast í vetni og súrefni
hvaðan fá ófrumbjarga lífverur næringu
þær fá mæringuna sína úr orkuríkum lífrænum efnum
orkuþörf
orkuþörf fer eftir; stærð líkamans, áreynslu og umhverfi.
orkuþörf fjallar um hve mikla orku líkaminn þarf af fitu, prótein og kolvetni
hvar á melting sykra sér stað?
melting hefts í munni þar sem amylasí í munnvatni ræðst á matinn
í hvaða þætti skiptist melting
mölun: tuggin
efnamelting: efni brotin niður í smærri efni
ferð matvæla um meltingarveg manna
það hefst vélræn melting í munninum og fer maturinn niður hálsin, gegnum vélindað og þaðan í magan. í maganum verður vélræn mellting, skeifugörn tekur við fæðumauki úr maganum og tekur við galli og brissafa og blandar það við fæðumaukuð, úr skeifugörnunum heldur fæðan áfram í görnun og þaðan í ristilinn það sem uppsog vatns og salts fer fram í lokin safnar saurin saman í endaþarmi
hvernig stjórnast neysla?
í heilanum eru stöðvar sem tempra neyslu matar og drykkjar. ef eyðilegt er ákveðið svæði í undirstúku í t.d. mús hættir hún að nærast og deyr hún. ef skemmdin verður á öðrum stað í undirstúku verður til þess að músinn étur of mikið og deyr
hverjir eru 6 meginflokkar næringarefna
prótein, fita, kolvetni, vitamín, steinefni og vatn
hver er þáttur bris í meltingu?
bris seytir t.d. insúlíni og býr til brissafa (meltingarvökva)
hvernig stjórnast temprun?
stjórnstöð temprunar er í undirstúku heilans. hún tekur við boðum frá hitanemum sem er t.d. í húð og slímhúð. boðin eru svo send áfram í viðeigandi stað. svona verður samhæfing varmaframleiðslu og varmataps
þáttur lifrar í meltingu
lifur geymir vitamín og prótín
hún stjórnar kólstrólið í blóði.
myndun þvagefna og galls
hvar hefst melting?
í smáþörmum
hvar á melting próteina sér stað?
melting proteina á sér stað í magnum þar sem pepsín hvetur til niðurbrota á prótíni
hvað eru hörgulsjúkdómar? koma með 3 dæmi
hörgulsjúkdómar eru allir sjúkdómar sem orsakast af skorti á næringarefnum t.d. náttblinda sem stafar af A-vítamín skorti og veldur náttblinda þurri húð og í versta falli blindu.
taugakröm stafar af B1-vítamín sortie og veldur truflunum í taugakerfinu, aumum vöðvum, lömum og hjartabilun.
húðkröm stafar af B6-vítamín skorti og veldur dökkri og aumri húð og meltingartruflunum
snýkjudýr í meltingarvegi, munurinn á flatormi og þráðormi?
flatormar eru flatir og hefur liðskiptan líkama, sumir eru sníklar, semstagt lifa sníkjulífi í t.d. mönnum. dæmi um flatorm er bandormur
þráðormar eru smáir og nánast gegnsæir, þeir eru ekki liðskiptir og hafa þeir sundrendur. margir þráðormar eru sníklar eins og njálgur og spóluormur
hvað er njálgur
njálgur er algengasta snýkjudýrið hjá fólki í löndum þar sem það er svipað veðurfar og á íslandi. hann smitast þannig að eggir fara frá t.d. höndum, fótum, sængurfötum og geta einnig svifið um í oftinu og borist þannig í öndunarfæri og fara þaðan í meltingarfæri manna. egg klekjast fljótt úr í meltingarfærunum
hvað er frásog?
frásog er flutningur fæðusameinda úr meltingarveg út í blóðrás
dýr með misheitt blóð
dýr sem eru með misheitt blóð viðhalda líkamshita sínum á annan hátt en dýr með jafnheitt blóð.
misheitt blóð á við um 3 aðskilda eiginleika. útvermið blóð þar sem dýrið stjórnar líkamshita sínum með orkugjafa eins og sólinni. misheitt blóð þar sem líkamshitinn er sá sami og umhverfishitinn og að síðustu er þegar dýrið er mjög lítið efnaskipt í hvíld. dæmi um dýr með misheitt blóð er skriðdýr
efnaskipti öndunar
efnaskipti öndunar sér frumunum fyrir nauðsynlegri orku ,með því að nota súrefnið í frunum sínum til þess að sundra lífrænum fæðum við hægan bruna. hluti orkunnar fer í að eyða ADP í ATP og hluti losnar sem varmi
dýr með jafnheitt blóð
fuglar og spenndýr eru jafnheitar lífverur. þau hafa þróað með sér hitastillikerfi þannig að hiti helst jafn í líkamanum þrátt fyrir sveiflur í umhverfinu
efnasktipti við mismunandi aðstæður
ef loftið er kalt þá verður hraðari efnaskitpi en ef loftið er heitt þá verður hægari efnaskipti
hvernig hindrum við varmaframleiðslu
vid hindum varmaframleiðslu með því að svitna, þá uppgufast vatn sem veldur kolnun.
eða við gætum klætt okkur í
hvernig hindrum við varmatap
til þess að hindra varmatap þá þurfum við að hita okkur. til þess að hita okkur þá verður “breitt blóðrás” þá herpast æðarnar í húðinni saman.
Breytt líkamsstaða; gæsahúð og hnipra sig saman
hvað er orkugeymsla?
kreatínfosfat er ekki talin orkuforði vegna þess orkan sem það myndar dugar aðeins í nokkrar sekúntur. en í vöðvum og lifrum er glýkógen sem tengist glúkósa eftir þörfum líkamans. þessi orka geymist í 1-3 daga og er því talin vera orkuforði
hvað er forðanæring
sú forðanæring sem dugar lengst er fita, fita telst sem forðanæring vegna þess hún er léttar en önnur fæðuefni.
1g af fitu er = 2,5g af próteine og sykrum