lokapróf Flashcards
uptaka og flutingur efna í plöntum
rótarhárin taka inn vatn og leyst steinefni í jarðveginum
upptakan hefts í rótinni, rótin festir plöntuna niður ig tekur upp næringarefni, næringarefnin og vatn fara upp stöngulin, stöngulin heldur uppi laufblaðinu, laufinn ljóstillífa.
hver er hlutverk loftauga
hlutverk loftauga er að tempra vökvamagn plantna, með því að opnast þegar hún þarf að losa vökva og lokast þegar hún þarf ekki að losa vökva
hvert er hlutverk æða í plöndum
sáldæðar flytja lífræn efni frá laufblöðum til annara hluta plöntunar
viðaræðar flytja vatn og steinefni frá rótum til laufblaða
Hvað er ljóstillífun?
ljóstillífun er það ferli sem til dæmis plöntur og sumar bakteríur nota. ferlið fer fram í grænukornum, plöntunar taka til sín orku frá sólinni tol að framleiða næringu
hvernig vikrar ljósóháða ferlið (myrkuferlið)
þetta ferli þarfnast ekki ljós og getur það því farið fram í myrkri ef rétt hráefni eru til staðar.
orkuríkt vetni bindir sig við CO2 og myndar sykur. plantan myndar svo önnur lífræn efni sem hún þarfnast úr sykrinum
hvernig virkar ljósháða ferlið (ljósrof)
ljósháða ferlið er háð ljósi og fer ferlið þannig fram að ljós slín á grænukornin og veldur því að H20 sundrast í vetni og súrefni
hvaðan fá ófrumbjarga lífverur næringu
þær fá mæringuna sína úr orkuríkum lífrænum efnum
orkuþörf
orkuþörf fer eftir; stærð líkamans, áreynslu og umhverfi.
orkuþörf fjallar um hve mikla orku líkaminn þarf af fitu, prótein og kolvetni
hvar á melting sykra sér stað?
melting hefts í munni þar sem amylasí í munnvatni ræðst á matinn
í hvaða þætti skiptist melting
mölun: tuggin
efnamelting: efni brotin niður í smærri efni
ferð matvæla um meltingarveg manna
það hefst vélræn melting í munninum og fer maturinn niður hálsin, gegnum vélindað og þaðan í magan. í maganum verður vélræn mellting, skeifugörn tekur við fæðumauki úr maganum og tekur við galli og brissafa og blandar það við fæðumaukuð, úr skeifugörnunum heldur fæðan áfram í görnun og þaðan í ristilinn það sem uppsog vatns og salts fer fram í lokin safnar saurin saman í endaþarmi
hvernig stjórnast neysla?
í heilanum eru stöðvar sem tempra neyslu matar og drykkjar. ef eyðilegt er ákveðið svæði í undirstúku í t.d. mús hættir hún að nærast og deyr hún. ef skemmdin verður á öðrum stað í undirstúku verður til þess að músinn étur of mikið og deyr
hverjir eru 6 meginflokkar næringarefna
prótein, fita, kolvetni, vitamín, steinefni og vatn
hver er þáttur bris í meltingu?
bris seytir t.d. insúlíni og býr til brissafa (meltingarvökva)
hvernig stjórnast temprun?
stjórnstöð temprunar er í undirstúku heilans. hún tekur við boðum frá hitanemum sem er t.d. í húð og slímhúð. boðin eru svo send áfram í viðeigandi stað. svona verður samhæfing varmaframleiðslu og varmataps