hlutapróf 2 Flashcards

1
Q

Þýroxín, sjúkdómar sem fylgja brenglaðrii virkni

A

Þýroxíð myndast í skjaldkirtli. Tilgangurinn með þýroxíni er að örva efnaskipti og brennslu, örva líka andadrátt og hjartslátt þar með eru þau forsenda vaxtar og þroskurnar. Fólk með ofvirkan skjaldkirtil eru með hraða brenslu en ef maður er með vanvirkan (ef lítið af Þýroxíni) þá hefur það áhrif á flest líffæri. Fyrstu einkenni eru oft þreyta, vöðvaverkir, hausverkur og húðin er oft þöl. Seinna meir getur þetta valdið hjarta stækkur og hægum púls og lækkuðum líkamshita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað gerir Insúlín

A

heldur blóðsykrinum stöðugum. Vinnur gegn áhrifum glúkagóns þannig ef maður boðrar of mikin sykur þá seytir brisin insúlíni og lækkar blóðsykur (heldur honum í jafnvægi). Fólk sem er með sykursíki geta ekki framleitt Insúlín (þurfa að sprauta í sig insúlíni). Aðal einkenni sykirsíki er að glúkósi kemst ekki inní frumur, þannig þær safnast frekar fyrir í blóði svo frumurnar geta ekki nýtt sykurinn og svelta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er sykursýki 1?

A

er frekar náttúruleg, þá getur það gert við hver sem er, brisið klikkar svo það getur ekkert insúlín myndast. (sprauta sig með insúlíni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sykrusýki 2?

A

kemur fram í eldra fólki og eða feitt fólk. Hún er vægari (hægt að lækna) af því brisið myndar insúlín en hormónaboðin komast ílla eða ekki til skila. (taka oft lif til að hjálpa til með að koma insúlíni á réttan stað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru taugaboð

A

eru boð sem fara í gegnum taugafrumur um allan líkaman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Taugahimna?

A

er himnan í kringum taugafrumuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru Taug?

A

er samsett úr mörgum taugafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Flutningur um taugar

A

Er í rauninni boðspenna og róspenna (hvíldarspenna).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Úr hverju er taugafruma mynduð?

A

Bol: geymir kjarna og mest af umfrymi. Griplum: þærðir sem bera boð að bolum frá aðlægri taugafrumu. Síma: þráður sem flytur boð frá bol að taugaedna og svo að lokum taugaenda: síminn klofnar á endanum, endarnir flytja boð til næstu frumu með boðefnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Róspenna (hvíldarspenna)?

A

Þá er spennu munurinn meiri neikvæður að inna (mínus) og jákvæð (plús hlaðin) fyrir utan himnuna. Þegar Róspenna á sér stað þá er meira af Na+ fyrir utan og K+ fyrir innan. Þegar Róspenna á sér stað þá eiga engin boð sér stað/engin boð að sendast. Róspenna er -70mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Boðspenna?

A

Boðspenna (-55mV) á sér stað þegar boð fara að sendast. Til að byrja með þá fer Na+ að fara inn fyrir himnuna og það gerist þangða til við erum komin uppí +40mV og þá fer K að fara út úr frumunni til að koma frumunnum aftur í jafnvægi, spennan fer oft aðeins neðar en -70mV og þá kemur Natríum Kalíum göngun jafnvægi þannig það kemst aftur í -70mV og heldur svo jafnvægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru taugamót?

A

Taugamót eru þar sem taugar mætast sem er í símaendunum á einni frumu og griplum á hinni frumunni. Boðspenna flyst að símaendunum og þá seyta þeir taugaboðefnunum sem fer yfir á griplu í næstu frumu og svo endur tekur þetta sig aftur og aftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er endaflaga?

A

er taug í vöðva. Sem sagt taugar hittast ekki taug í taug heldur tengist taugin í vöðva þá eru boðin búin að fara frá taug í taug og síðan fara boðin úr taug í vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Boðefni úttaugakerfin Asetíkólín og Noradrenalín..

A

Asetíkólín er boðefni sem losnar úr símaenda við boðspennu. Þær kalla fram boðspennu í vöðva þráðum sem gerir það að verkum að þú spennur vöðvar. Til dæmis ef að það er kóngukó á þér þá spennist maður upp og vill taka hana af sér. Noradrenalín er boðefni í endum vissra sjálfvirka tauga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Segðu lauslega um vaxtaþætti

A

Eru efni (peptíð) sem annaðhvort örva eða draga úr vöxtum ákveðna vefja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Segðu lauslega frá plöntum og áxín

A

Áxín eru vaxtarhormón sem stjórna helst færni og fælni. sækni í plöntum er þegar plöntunar vaxa að áreiti eins og til dæmis plöntur sem þurfa sól þá snýr plantan sér þannig að sólinn skýn á han og svo er fælni akkurat öfugt

17
Q

Í hvað kerfi skiptist taugkerfið?

A

Taugakerfið skiptist í Úttaugakerfi og Miðtaugakerfi. Miðtaugakerfið er í miðjunni (mænan og heilin), allt sem kemur úr frá þeim er Úttaugakerfið

18
Q

Úttaugakerfið

A

ÚTK inniheldur skyntaugafrumur (sem skynja) og hreyfitaugfrumur þær liggjast untan MTK en tengjast inní það. Kerfið samstendur af þeim taugum og taugafrumum sem eru utan við heila og mænu. ÚTK er skipt svo skipt í tvennt: viljastírða taugakerfinu og sjálfvirka taugakerfinu

19
Q

Hvað gerir Viljastírða taukerfið?

A

vijastýrða er þegar ég geri eitthvað sem ég vil t.d. að ná í glas. hreyfing rágóttra vöðva (vöðvar sem ég get stjórnað)

20
Q

Hvað gerir sjálfvirka taugakerfið?

A

Sjálfvirka taugakerfið er allt sem ég stórna ekki, stórnar hjartslætti til dæmis og kirtlum. Ef ég kem við eih heitt fá virkar sjálfvirka taugakerfið tek ég hendina sjálfkrafa af

21
Q

Segðu frá Drifkerfunum

A

Sjálfvirka taugakerfið skiptist í drif- og sefkerfin. Drifkerfin virkjast við álag. Það sem það gerir er að Drifkerfip virkjar líffæri og þá fer allt á fullt; hjartsláttur verður hraðari, hröð öndun og sviti þetta getur gert þegar að það er eitthver hætta eða álag (fight og flight). Líkaminn er gera sig tilbúinn undir átök

22
Q

Segðu frá Sefkerfonum

A

Það er frekar öfugt við Drifkerfin þar sem það kemur í veg fyrir virkni á mörgum líffærum. Þannig að Sifkerfið t.d. lækkar hjartsláttin, andar hægar. Til þess að auka virkni kerfsins er hægt að fara í hugleiðslu eða taka öndunaræfingar. Kerfið virkist sem sagt í kvíld. Það hamlar ekki meltingarkerfið heldur hvetur meltingarkerfið

23
Q

Miðtaugakerfið

A

Þetta kerfi er stórnstöð sem “talar” við ÚTK og er vel verndað af beinum og vökvum. MTk er aðeins heilinn og mænan. Eitt af meginhlutverkum kerfisins er úrvinnsla. Sem er semsagt að vinna úr þvó áreiti sem berast í gegnum úttaugakerfið. Úrvinnslan fer fram á taugamótum, aðeins í heilanum

24
Q

Hver er starfsemi mænunnar?

A

Mænana tengir saman MTK og ÚTK og er hlutverk hennar að flytja hreyfiboð frá heilanum til tauga sem tengjast vöðvum eða kirtlum og örva starfsemi þeirra. Mænan tekur einnig við skynboðum og kemur þeim til heilans sem vinnur svo úr boðunum. Að lokum stýrir húm mænuviðbrögðum sem eiga sér stað án þess að heiinn “skipti sér að”

25
Q

Lýstu byggingu mænunnar

A

Mænan er taugavefur hún er tæplega hálfur metri á lengd og sirka jafn breið og littli fingur. Í miðjunni er miðgöng mænu sem er pípa með heila- og mænuvökva. Inní mænunni er grátt efni sem kallast mænugrána (lítur út eins og H) sem eru taugabolir og stuttir þræðir mænustöðvanna. Armrmarnir á gráa H-inu kallast Bakrót (bláa) og og kviðrót (rauða). Bakrót er sími skyntaugunga til mænu og svo er Kviðrót eru hreyfitaugungar. Utan um mænugráuna er mænuhvíta sem eru langir símar sem liggja upp og niður mænuna og tengja stöðvar innan hennar og við taugastöðvar heila.

26
Q

Hvað er mænuviðbragð og hvernig leiðist boðin til heila?

A

Ef við tökum sem dæmi að ég legg hendina á heita hellu og brenn mig. Þá skynja skynnemarnir áreytið og bera boð til mænu með skyntaug. Skyntaugun nær inn í mænugrána þar sem hún tengist millitaug. Millitaugi n gerir tvennt hún virkjar hreyfitaug og sendir einnig boð upp til heila svo við vitum hvað er að gerast og tökum þar á leiðinni hendina af hellunni

27
Q

Segðu frá þrem einföldum Viðbragðsbrautum í mænu

A

Einföldustu viðbragðsbrautirnar geta verið tveggja tauga eða þriggja tauga.

1. Brautir í mænu er til dæmis þegar fólk kippir ósjálfrátt að sér útlimum frá hlutum sem valda sársauka eins og að koma við heita hellu.
2. Þegar vöðvaspenna í fótleggjum breytist til móvægis við þyngdarkraft
3. Temprun á hreyfingum meltingarfæra og losun þvags
28
Q

Heilagrána og hvíta

A

Í heilastofnun er heilagráni og heilahvíta; heilagráni inniheldur taugaboli og er inní heilanum nema í litla og stóra heila er gránan við yfirborðið. Svo er það heilahvítan sem er inní berknum en það leiðir boð til og frá heilanum.

29
Q

Í hvað flokka er skipt heilanum?

A

Heilanum er skipt í 3 svæði sem kallast afturheili, framheili og miðheili

30
Q

Hlutverk heilastofn og staðsetning

A

Heilastofn nær yfir mænukylfu, brú og miðheila. Í heilastofni fer meðal annars fram stjórnun á lífsnauðsynlegri líkamsstarfsemi svo sem öndun, hjartslætti og hitatemprun.

31
Q

Hvert er starf heilabörksins?

A

Í heilaberkinum liggja me’al annars heilastöðvar sem sjá um skynjun, heyrn, lykt bragð og snertingu. Hann stjórnar einnig meðvituðum hreyfingum og gegnir lykilhlutverki þegar kemur að námi, minni, hugsun, tali o.s.fr. Heilaberkinum er skipt í 4 blöð; ennisblað, hvirfilblað, hnakkablað og gagnaugablað

32
Q

hvert er hlutverk Mænukylfunar

A

Er neðsti hluti heilastofnsins. Hlutverk mænukylfunar er að bera “ábyrgð” á þvði að vinstri hluti heilans stórnar hægri hluta líkamans og hægri hluti heulans stórnar vinstri hluta líkamans vegna þess að í mænukylfunni eru ákveðnar boðbrautur sem víxlast. Í mænukylfunni eru líka lífsnauðsynlega heilastöðvar sem stórna hjartslætti, æðastórnstöð sem stillir blóðþrýstingi og öndunarstöð

33
Q

hvað gerir brúin

A

Brúin er efsti hluti afturheilasn og er á milli mænukylfu og miðheila. Brúin sér um að tengja saman ýmsa hluta heilans. Merkilegasta við brúnna er að í henni víxlast taugabrautir taugaboð sem berast frá hægri hluta líkamans liggja yfir í vinsti hluta heilans

34
Q

hvert er hlutverk Stúkunar

A

Greinur á öllum skynboðum sem koma frá mænu, heilastofni og öðtum stöðvum og eru á leið upp í heilabörk

35
Q

hvað gerir undirstúkan

A

Undirstúka gegnir mörgum hlutberkum og næstum öll líffæri hafa einhver áheif á hana. Hlutverk hennar er t.d að stórna ósjálfráða taugakerfinu, stórnar starfsemi heiladinguls, mótun tilfinninga og hefðumnar og stórnar líkamshita

36
Q

hvað gerir Randkerfið- limbíska kerfið

A

Sér um ýmsa þætti tilfinnga og minnis; t.d. Um skap okkar og námið

37
Q

hvað er dreif

A

Er netlaga kerfi úr gráu og hvítu efni sem nær upp heilastofninn og endar í milliheila. Hlutverk Dreif er að temra virkni taugunga í öllu MTK. Fær boð fræa skynbrautum og sendur þau áfram til heilabarkar. Magnar eða deifir boðin

38
Q

Heiladingull er skipt í?

A

Heiladingull í manni er á stærð við baun og gengur niður úr undirstúku heilans. Aftur hluti heiladinguls kallast taugadingull er úr taugavef. Framhlutinn kallast kirtildingull og er gerður úr dæmigerðum kortilvef