hlutapróf 2 Flashcards
Þýroxín, sjúkdómar sem fylgja brenglaðrii virkni
Þýroxíð myndast í skjaldkirtli. Tilgangurinn með þýroxíni er að örva efnaskipti og brennslu, örva líka andadrátt og hjartslátt þar með eru þau forsenda vaxtar og þroskurnar. Fólk með ofvirkan skjaldkirtil eru með hraða brenslu en ef maður er með vanvirkan (ef lítið af Þýroxíni) þá hefur það áhrif á flest líffæri. Fyrstu einkenni eru oft þreyta, vöðvaverkir, hausverkur og húðin er oft þöl. Seinna meir getur þetta valdið hjarta stækkur og hægum púls og lækkuðum líkamshita.
Hvað gerir Insúlín
heldur blóðsykrinum stöðugum. Vinnur gegn áhrifum glúkagóns þannig ef maður boðrar of mikin sykur þá seytir brisin insúlíni og lækkar blóðsykur (heldur honum í jafnvægi). Fólk sem er með sykursíki geta ekki framleitt Insúlín (þurfa að sprauta í sig insúlíni). Aðal einkenni sykirsíki er að glúkósi kemst ekki inní frumur, þannig þær safnast frekar fyrir í blóði svo frumurnar geta ekki nýtt sykurinn og svelta.
Hvað er sykursýki 1?
er frekar náttúruleg, þá getur það gert við hver sem er, brisið klikkar svo það getur ekkert insúlín myndast. (sprauta sig með insúlíni)
Hvað er sykrusýki 2?
kemur fram í eldra fólki og eða feitt fólk. Hún er vægari (hægt að lækna) af því brisið myndar insúlín en hormónaboðin komast ílla eða ekki til skila. (taka oft lif til að hjálpa til með að koma insúlíni á réttan stað)
Hvað eru taugaboð
eru boð sem fara í gegnum taugafrumur um allan líkaman
Hvað er Taugahimna?
er himnan í kringum taugafrumuna
Hvað eru Taug?
er samsett úr mörgum taugafrumum
Flutningur um taugar
Er í rauninni boðspenna og róspenna (hvíldarspenna).
Úr hverju er taugafruma mynduð?
Bol: geymir kjarna og mest af umfrymi. Griplum: þærðir sem bera boð að bolum frá aðlægri taugafrumu. Síma: þráður sem flytur boð frá bol að taugaedna og svo að lokum taugaenda: síminn klofnar á endanum, endarnir flytja boð til næstu frumu með boðefnum
Hvað er Róspenna (hvíldarspenna)?
Þá er spennu munurinn meiri neikvæður að inna (mínus) og jákvæð (plús hlaðin) fyrir utan himnuna. Þegar Róspenna á sér stað þá er meira af Na+ fyrir utan og K+ fyrir innan. Þegar Róspenna á sér stað þá eiga engin boð sér stað/engin boð að sendast. Róspenna er -70mV
Hvað er Boðspenna?
Boðspenna (-55mV) á sér stað þegar boð fara að sendast. Til að byrja með þá fer Na+ að fara inn fyrir himnuna og það gerist þangða til við erum komin uppí +40mV og þá fer K að fara út úr frumunni til að koma frumunnum aftur í jafnvægi, spennan fer oft aðeins neðar en -70mV og þá kemur Natríum Kalíum göngun jafnvægi þannig það kemst aftur í -70mV og heldur svo jafnvægi
Hvað eru taugamót?
Taugamót eru þar sem taugar mætast sem er í símaendunum á einni frumu og griplum á hinni frumunni. Boðspenna flyst að símaendunum og þá seyta þeir taugaboðefnunum sem fer yfir á griplu í næstu frumu og svo endur tekur þetta sig aftur og aftur
Hvað er endaflaga?
er taug í vöðva. Sem sagt taugar hittast ekki taug í taug heldur tengist taugin í vöðva þá eru boðin búin að fara frá taug í taug og síðan fara boðin úr taug í vöðva
Boðefni úttaugakerfin Asetíkólín og Noradrenalín..
Asetíkólín er boðefni sem losnar úr símaenda við boðspennu. Þær kalla fram boðspennu í vöðva þráðum sem gerir það að verkum að þú spennur vöðvar. Til dæmis ef að það er kóngukó á þér þá spennist maður upp og vill taka hana af sér. Noradrenalín er boðefni í endum vissra sjálfvirka tauga
Segðu lauslega um vaxtaþætti
Eru efni (peptíð) sem annaðhvort örva eða draga úr vöxtum ákveðna vefja