Lífeðlisfræði þungunar Flashcards
Virk breyting í móður til að hún haldi fóstri og mæti þörfum þess
- 3 almenn atriði
- Tímabundin aðlögun
- meðganga er normal physiologic ástand - Breytingarnar undirbúa móður til að mæta öllum þörfum og kröfum fósturs
- Efnaskipti móður breytast fóstrinu í hag
- t.d. ónæmisbæling
Breytingar í kynfærum móður - hvers vegna? (2)
- Halda fóstrinu inni
2. Undirbúa líffærin fyrir fæðingu
Breytingar á eggjastokkkum?
Corpus luteum er viðhaldið eftir frjóvgun vegna beta hCG myndunar syncytiotrophoblasta.
Gulbúið er nauðsynlegt fyrir 1. trimester (myndar estrogen+progesteron) en svo tekur fylgjan við eftir 8 viku.
Breytingar á legi? (3 aðal atriði)
- Legið stækkar
- Lögun breytist - rotatio til hægri
- Samdráttarvirkni minnkar
Legið stækkar - hvers vegna? (2)
- Estrogen veldur hypertrophiu og hyperplasiu á æðum og vöðvafrumum (via VEGF)
- eftir 3 mánuði er stækkun v. mekanísk þrýstings fósturs
- Non gravid = 50gr
- 12 vikur = hnefi!
- 40 vikur = 1000 gr
1/6 af blóði móður í legi undir lok meðgöngu.
Samdráttur minnkar í legi - hvers vegna?
Samdráttur legs er háð estrogen og progesteron.
Estrogen veldur lækkun á hvíldarspennu
Progesteron veldur hækkun á hvíldarspennu - hamlar samdrætti
Samdráttarvirkni er innbyggð (pacemaker í hæ efra horni legs)
Cervix - breytingar?
Verður bláleitari, bjúgmikill og rúmmálsmeiri
- compliance eykst v. prostaglandins
- slímið verður þykkara (progesteron) - sýklavörn.
Vagina - breytingar? (3)
- Teygjanlegri
- Blóðfylla í pelvisvefjum eykst
- Physiologisk útferð (meiri vökvi og leghálsslím)
Hver er mikilvægasta breyting sem verður í legi?
Trophoblasta opnun á spiralæðum í fylgjubeð!
Hvað eru spiral arteriur?
Litlar arteriur í leginu sem næra endometrium
Hvað gerist við þessar spiral arteriur við meðgöngu?
Trophoblastar fósturs fara inn í spiral kerfi í fylgjubeði og koma í stað sléttra vöðvafrumna.
Æðarnar víkka þannig og opnast og geta ekki dregist saman - verða víðir stokkar
allt þetta tryggir blóðflæði til fylgju
Hvað gerist ef það verður truflun á trophoblasta spiral arteriu ferlinu?
Þá verða spiral arteriur þröngar - þá verður blóðflæði til fylgju skert - getur leitt til preeclampsiu/meðgönguháþrýstings/IUGR
Liðamót móður - hvað gerist? (3)
- Liðamót í lumbosacral hrygg og pelvis slakna (áhrif estrogens og relaxins)
- Gliðnun á symphysis pubis og óstöðugleiki í sacroiliac mótum.
- Þan á abdomen velour forward tilt á pelvis - aukin lumbar lordosa
Húð - breytingar? (3)
- Hyperemia
- Aukin pigmentation (aukið MSH)
- spider nevi, palmar erythema
- facial melasma, linea nigra - Striae gravidarum
- abdomen, læri brjóst
Brjóst - breytingar (3)
- Hypertrophia+hyperplasia kirtla, aukin fita
- Geirvarta dekkist
- Colostrum myndast við miðja meðgöngu
Þyngdaraukning - hversu mikið þyngjast íslenskar konur? hversu mikið léttast þær við fæðingu?
14,8 kg! - 4 kg fyrstu 20 vikur
tap v. fæðingu 10 kg.
Hversu mikil þyngd eru fósturvefir vs móðurvefir
Fósturvefir eru 5-6 kg
- fóstur ca 4 kg
- fylgja ca 1 kg
Móðurvefir eru 7-8 kg.