Lífeðlisfræði þungunar Flashcards

1
Q

Virk breyting í móður til að hún haldi fóstri og mæti þörfum þess
- 3 almenn atriði

A
  1. Tímabundin aðlögun
    - meðganga er normal physiologic ástand
  2. Breytingarnar undirbúa móður til að mæta öllum þörfum og kröfum fósturs
  3. Efnaskipti móður breytast fóstrinu í hag
    - t.d. ónæmisbæling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Breytingar í kynfærum móður - hvers vegna? (2)

A
  1. Halda fóstrinu inni

2. Undirbúa líffærin fyrir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Breytingar á eggjastokkkum?

A

Corpus luteum er viðhaldið eftir frjóvgun vegna beta hCG myndunar syncytiotrophoblasta.
Gulbúið er nauðsynlegt fyrir 1. trimester (myndar estrogen+progesteron) en svo tekur fylgjan við eftir 8 viku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Breytingar á legi? (3 aðal atriði)

A
  1. Legið stækkar
  2. Lögun breytist - rotatio til hægri
  3. Samdráttarvirkni minnkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Legið stækkar - hvers vegna? (2)

A
  1. Estrogen veldur hypertrophiu og hyperplasiu á æðum og vöðvafrumum (via VEGF)
  2. eftir 3 mánuði er stækkun v. mekanísk þrýstings fósturs
  • Non gravid = 50gr
  • 12 vikur = hnefi!
  • 40 vikur = 1000 gr
    1/6 af blóði móður í legi undir lok meðgöngu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Samdráttur minnkar í legi - hvers vegna?

A

Samdráttur legs er háð estrogen og progesteron.
Estrogen veldur lækkun á hvíldarspennu
Progesteron veldur hækkun á hvíldarspennu - hamlar samdrætti

Samdráttarvirkni er innbyggð (pacemaker í hæ efra horni legs)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Cervix - breytingar?

A

Verður bláleitari, bjúgmikill og rúmmálsmeiri

  • compliance eykst v. prostaglandins
  • slímið verður þykkara (progesteron) - sýklavörn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vagina - breytingar? (3)

A
  1. Teygjanlegri
  2. Blóðfylla í pelvisvefjum eykst
  3. Physiologisk útferð (meiri vökvi og leghálsslím)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er mikilvægasta breyting sem verður í legi?

A

Trophoblasta opnun á spiralæðum í fylgjubeð!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru spiral arteriur?

A

Litlar arteriur í leginu sem næra endometrium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerist við þessar spiral arteriur við meðgöngu?

A

Trophoblastar fósturs fara inn í spiral kerfi í fylgjubeði og koma í stað sléttra vöðvafrumna.
Æðarnar víkka þannig og opnast og geta ekki dregist saman - verða víðir stokkar
allt þetta tryggir blóðflæði til fylgju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerist ef það verður truflun á trophoblasta spiral arteriu ferlinu?

A

Þá verða spiral arteriur þröngar - þá verður blóðflæði til fylgju skert - getur leitt til preeclampsiu/meðgönguháþrýstings/IUGR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Liðamót móður - hvað gerist? (3)

A
  1. Liðamót í lumbosacral hrygg og pelvis slakna (áhrif estrogens og relaxins)
  2. Gliðnun á symphysis pubis og óstöðugleiki í sacroiliac mótum.
  3. Þan á abdomen velour forward tilt á pelvis - aukin lumbar lordosa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Húð - breytingar? (3)

A
  1. Hyperemia
  2. Aukin pigmentation (aukið MSH)
    - spider nevi, palmar erythema
    - facial melasma, linea nigra
  3. Striae gravidarum
    - abdomen, læri brjóst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Brjóst - breytingar (3)

A
  1. Hypertrophia+hyperplasia kirtla, aukin fita
  2. Geirvarta dekkist
  3. Colostrum myndast við miðja meðgöngu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þyngdaraukning - hversu mikið þyngjast íslenskar konur? hversu mikið léttast þær við fæðingu?

A

14,8 kg! - 4 kg fyrstu 20 vikur

tap v. fæðingu 10 kg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hversu mikil þyngd eru fósturvefir vs móðurvefir

A

Fósturvefir eru 5-6 kg
- fóstur ca 4 kg
- fylgja ca 1 kg
Móðurvefir eru 7-8 kg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hámark þyngdaraukningar á Íslandi? (kg)

A

22 kg

19
Q

Lágmark þyngdaraukningar á Íslandi?

A

5-7 kg

20
Q

Öndun - breytingar? (6)

A
  1. Hreyfiskerðing á þind verður seint á meðgöngu - dyspnea
  2. Tidal volume eykst (40%)
    - konan andar dýpra ekki oftar!
  3. Alveolar ventialtion eykst um 50%
  4. pCO2 lækkar v. progesteron (áhrif á MTK).
  5. O2 þörf eykst um 20%
  6. Ummál brjóstkassa eykst
21
Q

Áhrif á cardiac output?

A

Eykst vegna hækkun á SV og HT um 30-50%
Perifer mótstaða fellur
Viðheldur uteroplacental blóðrás og blóðflæði um nýru (útskilnaður fósturs)

22
Q

BÞ - breytingar?

A

Systola óbreytt
Diastola minnkar á fyrsta trimester - fellur vegna uteroplacental hringrásin verður umfangsmeiri þegar intervillous space. Vasodilation verður einnig vegna progesteron.

23
Q

Blóðrúmmál breytingar?

A

Rúmmál eykst um 30-40% v. aldosteron

- plasma volume eykst hlutfallslega meira en RBK og HBK svo það verður dilutional anemia.

24
Q

Hvenær er mesta hætta á DVT ? hvoru megin myndast?

A

nokkrum vikum eftir fæðingu
Myndast vi megin því hæ iliac æðin fer yfir vi iliac venu og blóðflæði í gegnum arteriu eykst eftir fæðingu og þá klemmist venan.

25
Q

GFR breytingar?

A

GFR eykst um 30-50%

  • aukið blóðrúmmál
  • áhrif hormóna (progesteron ofl)
  • nauðsynlegt til að mæta efnaskiptaþörf móður og fósturs.
  • Krea minnkar
26
Q

Breytist Na+ í plasma við meðgöngu?

A

Nehei (ekki veit ég af hverju það er tekið fram)

27
Q

Glucosuria - pathologiskt við meðgöngu?

A

neib - ástæðan fyrir glucosuriu er óþekkt samt.

28
Q

Maga og þarma breytingar?

A
  1. Minni hreyfingar þarma
    - v. progesteron (slakar á sléttum vöðvafrumum)
    - leg ýtir á rectum og veldur hægðatregðu
  2. Matarlyst eykst
  3. Gallvega stasis
    - vöðvatonus minnkar í gallblöðru og þenst hún þá út - gall þykknar og tæming hægist
    - hypercholesterolemia - hætta á gallsteinum
29
Q

Breytist lifrarstarfsemi á meðgöngu

A

Neib

En ALP eykst á 3. trimesteri og er 2-3x hærra en venjulega (fylgjan framleiðir) en það er norm.

30
Q

Orkuþörf non gravid vs gravid vs lactational konu

A

non gravid: 2100 kcal

gravid: 2500 kcal
lactational: 3000 kcal

31
Q

ónæmiskerfi - breytingar?

A

Meiri sterar
Minni MHC tjáning
- þannig verður ónæmisbæling.

32
Q

Naflastrengur - hvað voru aftur margar arteriur eða venur?

A
2 Arteriur ( 2 Augu)
1 Vena ( 1 Vör)
33
Q

Hvað er aðal hormónaframleiðandi þungunar?

A

Fylgjan

34
Q

Hvaða 2 hormón hafa megin hlutverk í að viðhalda þungun, aðlaga móður að þungun og undirbúa vefi fyrir fæðingu?

A

estrogen og progesteron

35
Q

Hvar myndast relaxin?

A

eggjastokkum

36
Q

Hvar myndast hCG og hvað gerir það?

A

Frá syncytiotrophoblasti

viðheldur gulbúi (corpus luteum)

37
Q

Hvað gerir progesteron? (5)

A
  1. Bælir samdrátt í legvöðva
  2. VIðheldur heppilegri legslímhúð
  3. Slakar á sléttum vöðvafrumum
  4. Veldur ónæmisbælingu
  5. Veldur vökvasöfnun í vefi
38
Q

Hvað gerir estrogen (4)

A
  1. Örvar legvöxt
  2. Breyetir blóðflæði
  3. Viðheldur æðavexti og æðagegndræpi
  4. Veldur vefjasveigjanleika
39
Q

Trimester skiptingar?

A

0-12 vikur - embryostig (fósturvísir + þungunarvefur)
13-28 vikur - þroskun líffæra,
29-40 vikur - fósturvaxtarstig

40
Q

meðganga er hversu margir dagar og hvernig reiknað?

A

280 dagar

frá fyrsta degi síðustu blæðinga og miðað við reglulega 28 daga tíðahring með egglosi við 14 dag

41
Q

Hvenær stækkar legið og barnið mest?

A

28.-40. viku

42
Q

hvenær nær fylgja hámarksvaxtarhraða?

A

30 viku - undan barni.

43
Q

Hvenær fer fylgja að eldast? :(

A

við 41. viku - fyrr ef háþrýstingur