Getnaðarvarnir Flashcards
Bæklingur um getnaðarvarnir frá landlækni
- linkur
http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2801/3711.pdf
Pearl index (PI) - hvað er það? - KUNNA
Stuðull sem segir til um virkni getnaðarvarna - lægri = betra
Skilgreining: óvelkomnar þunganir per 100 konur á ári við notkun tiltekinnar getnaðarvarnar.
Dæmi: PI = 2 fyrir einhverja getnaðarvörn þá verða 2 konur af 100 sem nota getnaðarvörnina á einu ári þungaðar.
Flokkun getnaðarvarna (3)
- Samsettar hormónagetnaðarvarnir
- estrogen og progesteron - Einfaldar hormónagetnaðarvarnir
- progesteron - Getnaðarvarnir án hormóna
Dæmi um samsettar hormónagetnaðarvarnir (3)
- Allar pillur nema minipillan
- Hormónaplásturinn
- Hormónahringurinn
Dæmi um einfaldar hormónagetnaðarvarnir (4)
- Mini pillan
- Stafurinn
- Sprautan
- Hormónalykkjan
Dæmi um getnaðarvarnir án hormóna (6)
- Smokkurinn
- Koparlykkjan
- Hettan
- Kvensmokkurinn
- Ófrjósemisaðgerðir
- Náttúrulegar aðferðir (hitamæla og fylgjast með tíðahring)
Hver er algengasta getnaðarvörnin?
Samsetta pillan
Hvernig virkar samsetta pillan? (2 atriði)
- Stuðlar að neg feedback á losun gonadotropina - hindrar þannig egglos.
- Þynnir legslímhúð og þykkir slímhúð í leghálsi - hindrar för sæðis
Pearl Index (PI) fyrir samsettu pilluna?
fyrir meðalskammtapillur undir 1 en lágskammtapillur um 3
Munur á monophasiskri og bi/triphasiskri pillu? hvor er betri?
- Monophasisk: sami skammtur af estrogen og progesteron í hverri pillu.
- Bi/triphasisk: tvo/þrjá mismunandi styrkleika hormóna innan hvers spjalds (líkja þannig eftir seytun hormóna í tíðahring)
bi/triphasisku dýrari - enga klára kosti umfram mono!
munur á lágskammta og meðalskammtapillum?
Samsettu pillur eru allar með sömu tegund estrogen en í mismiklum skammti
- lágskammta: 20-30 míkrógr
- meðalskammta: 50 míkrógr
hvað er gestagen?
synthetic progesterone
- það eru mismunandi gestagen í samsettri pillunni
Kostir samsettu pillu? (10 - GO!)
- Minnkar blæðingar um 50%
- Dregur úr tíðaverkjum
- Kemur í veg fyrir blöðrur á eggjastokkum
- Minnkar líkur á sýkingum
- Ver gegn utanlegsþykkt
- Sumar draga úr bólum
- Minnkar líkur á ovarian og endometrial cancer
- Dregur úr beinþynningu
- Dregur úr premenstrual og dysphoric disorder
- Dregur úr líkum á góðkynja brjóstakvillum
Vægar aukaverkanir - samsett pilla (5)
- Brjósteymsli
- Flökurleiki
- Skapsveiflur
- Minnkuð kynhvöt
- Þyngdaraukning
Alvarlegar aukaverkanir - samsett pilla (5)
- DVT/P
- mismunandi eftir pillum t.d. yasmin eykur meira líkurnar - Háþrýstingur
- CHD
- Brjóstacancer - mjög misvísandi!
- Cervix cancer
Hverjar mega alls ekki taka samsettu pilluna? (3)
- Feitar konur
- Konur sem reykja
- Konur með háþrýsting
Hvaða lyf draga úr virkni pillunar?
Flogalyf og sum sýklalyf.
Plásturinn
- skipt hversu oft
- öryggi?
skipt vikulega
svipað og pillan
Hringurinn
- hvernig er notkunin?
- öryggi?
- notað í 3 vikur og hlé í 1 viku
- svipað öryggi og pillan
Sniðugt fyrir þær sem gleyma pillunni
Einfaldar hormónagetnaðarvarnir
- hvaða hormón er þá?
Progesteron híhí