Getnaðarvarnir Flashcards

1
Q

Bæklingur um getnaðarvarnir frá landlækni

- linkur

A

http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item2801/3711.pdf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
Pearl index (PI) - hvað er það?
- KUNNA
A

Stuðull sem segir til um virkni getnaðarvarna - lægri = betra

Skilgreining: óvelkomnar þunganir per 100 konur á ári við notkun tiltekinnar getnaðarvarnar.

Dæmi: PI = 2 fyrir einhverja getnaðarvörn þá verða 2 konur af 100 sem nota getnaðarvörnina á einu ári þungaðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Flokkun getnaðarvarna (3)

A
  1. Samsettar hormónagetnaðarvarnir
    - estrogen og progesteron
  2. Einfaldar hormónagetnaðarvarnir
    - progesteron
  3. Getnaðarvarnir án hormóna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um samsettar hormónagetnaðarvarnir (3)

A
  1. Allar pillur nema minipillan
  2. Hormónaplásturinn
  3. Hormónahringurinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um einfaldar hormónagetnaðarvarnir (4)

A
  1. Mini pillan
  2. Stafurinn
  3. Sprautan
  4. Hormónalykkjan
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Dæmi um getnaðarvarnir án hormóna (6)

A
  1. Smokkurinn
  2. Koparlykkjan
  3. Hettan
  4. Kvensmokkurinn
  5. Ófrjósemisaðgerðir
  6. Náttúrulegar aðferðir (hitamæla og fylgjast með tíðahring)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er algengasta getnaðarvörnin?

A

Samsetta pillan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig virkar samsetta pillan? (2 atriði)

A
  1. Stuðlar að neg feedback á losun gonadotropina - hindrar þannig egglos.
  2. Þynnir legslímhúð og þykkir slímhúð í leghálsi - hindrar för sæðis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Pearl Index (PI) fyrir samsettu pilluna?

A

fyrir meðalskammtapillur undir 1 en lágskammtapillur um 3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Munur á monophasiskri og bi/triphasiskri pillu? hvor er betri?

A
  • Monophasisk: sami skammtur af estrogen og progesteron í hverri pillu.
  • Bi/triphasisk: tvo/þrjá mismunandi styrkleika hormóna innan hvers spjalds (líkja þannig eftir seytun hormóna í tíðahring)

bi/triphasisku dýrari - enga klára kosti umfram mono!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

munur á lágskammta og meðalskammtapillum?

A

Samsettu pillur eru allar með sömu tegund estrogen en í mismiklum skammti

  • lágskammta: 20-30 míkrógr
  • meðalskammta: 50 míkrógr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er gestagen?

A

synthetic progesterone

- það eru mismunandi gestagen í samsettri pillunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Kostir samsettu pillu? (10 - GO!)

A
  1. Minnkar blæðingar um 50%
  2. Dregur úr tíðaverkjum
  3. Kemur í veg fyrir blöðrur á eggjastokkum
  4. Minnkar líkur á sýkingum
  5. Ver gegn utanlegsþykkt
  6. Sumar draga úr bólum
  7. Minnkar líkur á ovarian og endometrial cancer
  8. Dregur úr beinþynningu
  9. Dregur úr premenstrual og dysphoric disorder
  10. Dregur úr líkum á góðkynja brjóstakvillum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vægar aukaverkanir - samsett pilla (5)

A
  1. Brjósteymsli
  2. Flökurleiki
  3. Skapsveiflur
  4. Minnkuð kynhvöt
  5. Þyngdaraukning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Alvarlegar aukaverkanir - samsett pilla (5)

A
  1. DVT/P
    - mismunandi eftir pillum t.d. yasmin eykur meira líkurnar
  2. Háþrýstingur
  3. CHD
  4. Brjóstacancer - mjög misvísandi!
  5. Cervix cancer
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar mega alls ekki taka samsettu pilluna? (3)

A
  1. Feitar konur
  2. Konur sem reykja
  3. Konur með háþrýsting
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða lyf draga úr virkni pillunar?

A

Flogalyf og sum sýklalyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Plásturinn

  • skipt hversu oft
  • öryggi?
A

skipt vikulega

svipað og pillan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hringurinn

  • hvernig er notkunin?
  • öryggi?
A
  • notað í 3 vikur og hlé í 1 viku
  • svipað öryggi og pillan
    Sniðugt fyrir þær sem gleyma pillunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Einfaldar hormónagetnaðarvarnir

- hvaða hormón er þá?

A

Progesteron híhí

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hormónalykkjan - hversu algeng?

A
  1. algengasta getnaðarvörn á heimsvísu (eftir pillunni)
22
Q

Hormónalykkjan - PI

A

PI minna en 1

23
Q

Hormónalykkjan - verkar hvernig?

A
  1. Veldur breytingum á slímhúð í leghálsi og utero-tubal vökva
    - hamlar þannig för sæðis
  2. Þynnir endometrium
    - hamlar þannig implantation
24
Q

Dæmi um hormónalykkju

A

Mirena og Jaydess

- innihalda báðar levonorgesterel

25
Q

Aukaverkanir lykkju (bæði hormóna og kopar)

A
  1. Sýkingar aukast
    - allt að 2x
    - auknar líkur á salphingitis fyrsta mánuðinn
  2. Ver ekki gegn endometriosu
  3. Lykkjan dettur út
  4. Rof á legi (1/1000)
26
Q

Minipillan - virkar hvernig?

A

Slímhúð í leghálsi breytist

Hindrar egglos

27
Q

Sprautan - inniheldur?

A

progesteron

- Medroxyprogesteron acetate réttara sagt

28
Q

Sprautan - gefin hversu oft?

A

12 vikna fresti

29
Q

Er sprautan eitthvað örugg?

A

uh já mjög örugg!

PI = 0,4!

30
Q

Æj er sprautan samt ekki dýr?

A

nei! mjög ódýr - ódýrasta getnaðarvörnin á markaðnum!

31
Q

Sprautan hentar vel fyrir?

A

Konur með lélega meðferðarheldni

32
Q

Sprautan - gallar?

A

Milliblæðingar og þyngdaraukning

ATH - má ekki nudda stungusvæðið! það getur aukið upptökurhraða

33
Q

Hvað er sniðugt að gera áður en þú setur stelpu á sprautuna eða stafinn?

A

Gefa henni mini-pilluna í nokkra mánuði og sjá hvernig hún þolir það

34
Q

Stafurinn - hvert fer hann?

A

Nú í upphandlegg - undir húð, innanvert, í sulcus milli triceps og biceps
- staðdeyfing

35
Q

Stafurinn - virkni?

A

PI minni en 1

36
Q

Stafurinn endist í?

A

3 ár

37
Q

Stafurinn - gallar?

A

milliblæðingar

38
Q

Stafurinn -kostar

A

20 þús kjell

39
Q

Koparlykkjan - hentar fyrir

A

konur sem þola ekki hormónagetnaðarvarnir

40
Q

Koparlykkjan - hvernig virkar?

A
  1. Staðbundið bólgusvar (án sýkingar) - hefur áhrif á sæði, egg og vökva í eggjaleiðurum
  2. Kopar er toxískur fyrir sæði
  • kemur í veg fyrir frjóvgun og implantation
41
Q

Koparlykkjan - aukaverkanir

A

sama og hormóna PLÚS sársaukameiri og meiri tíðablæðingar

42
Q

Skemmtilegar frábendingar fyrir koparlykkjuna

A

Wilsons sjúkdómur og koparofnæmi

43
Q

Koparlykkjan endist í ?

A

10 ár!

hormónalykkjan í 3-5 ár

44
Q

Ófrjósemisaðgerðir - kvk (3 tegundir)

A
  1. Laparoscopic
    - klemmur, hringir eð brennt fyrir eggjaleiðara
    - gert í svæfingu
    - failure rate 3-5/1000
  2. Hysteroscopic
    - Microcoils settir upp í eggjaleiðara - stíflar og stuðlar að fibrosu
    - virkar eftir 3 mánuði.
  3. Í keisara
    - eins og í laparoscopiu
45
Q

Ófrjósemisaðgerð - kk

“Herraklipping”

A

Vasectomia

  • vas deferens klippt
  • í staðdeyfingu
  • öruggt eftir ca 3 mánuði
  • hægt að reyna endurtengingu
46
Q

Neyðarpillan

  • hvað er í henni?
  • hvernig virkar hún
  • hvenær virkar hún best?
  • árangur?
A
  • Progesteron (Levonorgesterel)
  • Hefur áhrif á virkni sæðis og móttækileika endometrium og getur komið í veg fyrir follicular rof ef gefið rétt fyrir egglos
  • innan 72 klst - því fyrr því betra
  • 95% árangur ef innan 24 tíma
  • 58% ef innan 72 tíma
47
Q

Aðrar aðferðir en neyðarpillan?

A
  1. Setja upp lykkjuna innan 5 daga frá óvörðum samförum
  2. Yuzpe aðferð
    - estrogen+progesteron með 12 klst millibili
48
Q

Fjöldi fóstureyðingar á ári á Íslandi

A

ca 1000

49
Q

Hvar er hæsta tíðni unlingaþungana á Norðurlöndum

A

Nú á Íslandi

50
Q

Hversu stór hluti fólks á frjósemisskeiði á heimsvísu notar einhverskonar getnaðarvarnir?

A

Helmingur.

70% í þróaðari en 45% í vanþróaðari löndum

51
Q

Ef kona er með lykkjuna og jákvætt þungnarpróf - hvað er það þar til annað sannast?

A

Utanlegsfóstur