Fjölburameðganga - Þóra Steingríms Flashcards
Tíðni fjölbura (eiginlega tvíbura því hitt er svo sjaldgæft)
2,2% fæddra barna
1: 44 þungana
- 1:88 sjálfkrafa þungana
Hvernig hefur tíðnin breyst og hvers vegna?
Tíðni í dag svipuð og fyrr á öldum
- þá var hátt paritet en með lækkandi tíðni paritet lækkaði tíðni fjölbura
Tíðni hækkaði svo aftur v. hækkandi aldurs og í kjölfarið fjölgunar tæknifrjóvgana
- eru að lækka nú því færri fósturvísar settir upp í dag.
Tíðni þríbura
- sjálfkrafa: 1:10.000
- 2x meiri með IVF
Tíðni fjórbura
- sjálfkrafa: 1:600.000
Zygocitet þýðir?
fjöldi eggja
Chorionicitet þýðir?
Fjöldi belgja
Hlutfall tvíbura sem eru:
- eineggja
- tvíeggja
monozygotar - 30%
dizygotar - 70%
Hvenær greinist tvíburaþungun?
oftast í 12 vikna sónar
- sést fleira en eitt fóstur
Æðabelgir
- ef tvíburar deila æðabelg kallast það?
monochorionic
ef tvíburar deila ekki æðabelg kallast það?
dichorionic
Ef tvíburar deila líknarbelg kallast það?
monoamniotic
ef tvíbruar deila ekki líknarbelg kallast það?
diamniotic
Hvað er lamdba sign á sónar?
Sést ef tvíburar eru dichorioniskir (deila ekki sama æðabelg)
Hvað er T-sign á sónar?
Sést ef tvíburar eru diamniotic (deila ekki líknarbelg)
Hvort eru allir tvíeggja tvíburar mono eða dichorinoiskir?
Dichorioniskir (deila ekki sama æðabelg)
- sitthvor þunguninn sem verður samtímis.