Fjölburameðganga - Þóra Steingríms Flashcards

(31 cards)

1
Q

Tíðni fjölbura (eiginlega tvíbura því hitt er svo sjaldgæft)

A

2,2% fæddra barna

1: 44 þungana
- 1:88 sjálfkrafa þungana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig hefur tíðnin breyst og hvers vegna?

A

Tíðni í dag svipuð og fyrr á öldum
- þá var hátt paritet en með lækkandi tíðni paritet lækkaði tíðni fjölbura
Tíðni hækkaði svo aftur v. hækkandi aldurs og í kjölfarið fjölgunar tæknifrjóvgana
- eru að lækka nú því færri fósturvísar settir upp í dag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tíðni þríbura

A
  • sjálfkrafa: 1:10.000

- 2x meiri með IVF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Tíðni fjórbura

A
  • sjálfkrafa: 1:600.000
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Zygocitet þýðir?

A

fjöldi eggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Chorionicitet þýðir?

A

Fjöldi belgja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hlutfall tvíbura sem eru:

  • eineggja
  • tvíeggja
A

monozygotar - 30%

dizygotar - 70%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær greinist tvíburaþungun?

A

oftast í 12 vikna sónar

- sést fleira en eitt fóstur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Æðabelgir

- ef tvíburar deila æðabelg kallast það?

A

monochorionic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

ef tvíburar deila ekki æðabelg kallast það?

A

dichorionic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ef tvíburar deila líknarbelg kallast það?

A

monoamniotic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

ef tvíbruar deila ekki líknarbelg kallast það?

A

diamniotic

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er lamdba sign á sónar?

A

Sést ef tvíburar eru dichorioniskir (deila ekki sama æðabelg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er T-sign á sónar?

A

Sést ef tvíburar eru diamniotic (deila ekki líknarbelg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvort eru allir tvíeggja tvíburar mono eða dichorinoiskir?

A

Dichorioniskir (deila ekki sama æðabelg)

- sitthvor þunguninn sem verður samtímis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvort eineggja tvíburi sé mono/dichorinoiskur er háð?

A

Hvenær þetta eina egg skiptir sér

  • ef innan 3 daga þá dichorioniskt
  • ef 4-7. degi þá monochorioniskt en diamniotic (MCDA)
  • ef á 8-14. degi þá monochorioniskt og monoamniotic (MCMA)
  • ef seinna þá síamstvíbbar
17
Q

Orsök tvíeggja tvíburaþungana?

A

Óþekkt. Tíðni hækkar með auknu parieti. Samspil erfða og umhverfis.
- því er breytileg tíðni eftir heimshlutum (mest í Afríku)
7-40/1000 fæðingar

18
Q

Orsök eineggja tvíburaþungana?

A

Vel þekkt.
Tíðni jöfn alls staðar í heiminum - algjör tilviljun!
nema aðeins hækkuð í tæknifrjóvgunum.
- 3,5/1000 fæðingar

19
Q

Einkenni tvíburameðgöngu

- hvað er ólíkt (5)

A
  1. Ýktari meðgöngueinkenni/kvillar
  2. betaHCG hærra
  3. Ógleði
  4. Anemia
  5. Grindargliðnun
20
Q

Áhætta við fjölburameðgöngu? (13)

A
  1. Fósturlát - annað/bæði
  2. Fósturdauði
  3. Fyrirburar
  4. Léttburar - vaxtarseinkun
  5. Twin to twin transfusion (Monochorionic)
  6. Preeclampsia
  7. Háþrýstingur
  8. DVT
  9. Meðgöngusykursýki
    - meiri hPL frá fylgju - antagonisti við insúlín
  10. Fylgjulos
  11. Asphyxia við fæðingu
  12. Hærri keisaratíðni
  13. Atonic blæðing
21
Q

Tíðni fylgikvilla er meiri/minni hjá monochorionitet og monoamniotet?

22
Q

Amniotic sac

A

Amniotic sac = chorion + amnion.

  • amnion (líknarbelgur) er innri hlutinn sem inniheldur fóstrið
  • chorion (æðabelgur) er ytri hlutinn og er hluti af fylgjunni.

Amniotic sac tengist svo yolk sac og naflastrengi.

23
Q

Hver er hættan við að vera monochorionicitet?

A

Þá er æðabelgurinn sameiginlegur - sameiginleg blóðrás. Það eru anastomosur á milli fylgjuhluta og þá er hætta á TTTS

24
Q

Hvað er TTTS?

A

Twin-to-twin transfusion syndrome.
- þegar tvíburar deila æðabelg og blóðrásir þeirra því tengdar. Geta myndast arteriovenous fistlar milli fóstranna sem leiða til þess að blóðflæði úr öðrum tvíbbanum fer til hins.

25
Hver er afleiðing TTTS?
Leiðir til dauða annars fóstursins í næstum 100% tilfella ef ekki er gerð ablation á þessum fistlum. - gert í Hollandi
26
Hvað getur gerst ef annað fóstrið deyr v. TTTS?
Mikil hætta er á þrýstingsfallinum hjá lifandi tvíbbanum þar sem blóðið getur shuntað yfir til tvíbbans sem er látinn. - hægt að setja clips á naflastrengs látna tvíbbans en því fylgir hætta á fósturláti
27
Á að taka alla tvíbba með keisara?
Neib. | Enginn ávinningur nema einhverjir kompliserandi þættir eða ef tvíbbi A er í þverlegu.
28
Hvenær eru monochorioniskar tvíburaþunganir settar af stað?
36 viku
29
Hvenær eru dichorioniskar tvíburaþunganir settar af stað?
37. viku
30
Er vaginal tvíbba fæðing eins og einburafæðing x2?
Neib. Oftast ekki meira en 15-20 mín þar til tvíbbi B kemur. - ef meira er hætta á asphyxiu hjá tvíbba B.
31
Hvað á að gera ef tvíbbi A er kominn en sóttin dettur niður?
Gefa oxytocin dreypi (Syntodreypi) | - stundum þarf að fara upp og sækja seinni tvíbban.