Andvana fæðingar Flashcards

1
Q

Skilgreining andvana fæðingar

A
  1. Engin lífsmörk með barni við fæðingu og meðgöngulengd er amk 22 vikur
  2. Ef meðgöngulengd óljós er um andvana fæðingu að ræða ef barn vegur meira en 500 gr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu stór hluti fæðinga eru andvana fæðingar?

A

0,5% allra fæðinga

- ca 1 á mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er ástand fósturs metið?

A
  1. Hjartsláttur heyrist ekki við hlustun
  2. Greiningin er svo staðfest með ómskoðun
    - skoða vandlega og ræða vel við foreldra.
    - Gefa skýrar og einfaldar upplýsingar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er ástand móður metið?

A
  1. Sjúkrasaga
    - voru breytingar á fósturhreyfingum?
  2. Meta líkamlegt og andlegt atgervi móður/foreldra
  3. Líkamsskoðun
    - Meta mtt framköllunar fæðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Innlögn v. andvana fæðingar

A

á 23A í rólegu umhverfi.
Samfelld þjónusta lækna/ljósmæðra
Fá aðstoð prests og félagsráðgjafa
- prestur, félagsráðgjafi, barnalæknir og meinafræðingur látnir vita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rannsóknir á móður - hvað er alltaf framkvæmt? (7)

A
  1. Ræktun úr leghálsstroki
    - almenn + chlamydia
  2. Þvagsýni
    - Almenn og RNT
  3. Status + CRP
  4. Storkupróf
  5. Skjaldkirtilspróf
  6. HbA1c
  7. Gallsýrur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Rannsóknir á móður - hvaða rannsóknir eru PN? (7)

A
  1. Mótefnatítrar vegna sýkinga
    - TORCH
    - Parvo
    - Listeria
  2. Mótefnatítrar vegna autoimmune sjd
    - ANA, Anticardiolipin
  3. Fleiri storkupróf
    - Prótein S og C, antithrombin III
  4. Kleihauer próf hjá Rh neg
  5. Mótefnatítrar vegna ABO mismatch eða mótefnamyndana
  6. Lyfjaleit
  7. Litningarannsókn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Framköllun fæðingar - hvaða aðferðir eru til? (3)

A
  1. Misoprostol (Cytotec)
  2. Syntocinon dreypi
  3. Belgjarof
    - legháls þarf að vera mjög hagstæður
    - fylgja þarf eftir með örvun vegna sýkingarhættu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða frábendingar eru fyrir notkun misoprostol og gemeprost?

A

Ör á legi. T.d. eftir keisara eða myomectomy.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rannsóknir eftir fæðingu

- ath metið í hverju tilviki

A
  1. Strok í ræktun frá húð barns
    - handarkrika/nafla
  2. Strok frá fylgju strax eftir fæðingu
    - beggja megin
  3. Naflastrengsblóð til blóðflökkunar og Coombs próf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er gert ef krufningu er hafnað?

A

Þarfnast s.s. samþykki foreldra.

Ytri skoðun, litningarnnsókn, Rtg, Sónarskoðun og fylgjurannsókn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er gert við hugsanlegum óþægindum sem geta stafað af mjólkurmyndun í brjóstum?

A

Gefið Dostinex sem er prólaktín hamlandi lyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skráning - fæðingarvottorð/dánarvottorð

A

Fæðingarvottorð alltaf gert en það þarf EKKI að gera dánarvottorð við andvana fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly