Legbolskrabbamein (Katrín Kristjáns) Flashcards
Hversu stórt hlutfall Íslendinga fær krabbamein á lífsleiðinni?
1/3
Krabbameinum raðað eftir árlegum meðalfjölda
- efstu 5 sætin
- Brjóst
- Lungu
- Ristill
- Húð án sortuæxla
- Legbolur!
Hversu stórt hlutfall er legbolskrabbamein af öllum meinum
3,9%
Hver er meðalaldur við greiningu?
64 ára
Hvað er algengasta krabbamein í kvenlíffærum?
Legbolskrabbamein
nr. hvað er legbolskrabbmein í röð yfir algengustu dánarorsök v. krabbameina?
8.
Hver eru algengustu einkenni legbolskrabbameins?
óeðlilegar blæðingar frá legi
- postmenopausal blæðingar
- óreglulegar blæðingar í kringum tíðahvörf
Áhættuþættir fyrir legbolskrabbameini? (11)
- Aukinn aldur
- Estrogen meðferð
- án þess að fá mótverkandi progestin - Tamoxifen meðferð
- Byrja snemma á blæðingum
- Sein tíðahvörf
- Nullipara
- PCOS
- Offita
- Sykursýki
- Estrogen seytandi hormón.
- Fjölskyldusaga um legbols- eggjastokka, brjósta eða ristilca
Basic: meira estrogen (fleiri tíðahringir) - meiri líkur á endometrial cancer.
Hvaða syndrome tengjast endometrial cancer?
Lynch syndrome (HNPCC) Cowden sx
Hver er aðal áhættuþáttur fyrir legbolskrabbameini af gerð 1
of mikið estrogen
Verndandi þættir fyrir endometrial cancer? (3)
- Þunganir
- Hormóna getnaðarvarnir
- (Reykingar)
Hversu mörg % sjúklinga með blæðingu eftir tíðahvörf eru með cancer?
10%
Hversu margar hafa engin einkenni?
5%
Hvernig greinast þær sem hafa engin einkenni?
PAP stroki eða eftir hysterectomiu
Greinist endometrial cancer seint eða snemma?
Snemma - vegna einkenna
Engin skimun