Krabbamein í börnum (ÓGJ) Flashcards

1
Q

Hvernig eru almennt horfur barna með krabbamein?

A

Árangur meðferðar farið batnandi, lifun nú í heild um 75-80%.
Krabbamein er algengasta dánarorskök barna eldri en 1 árs á eftir slysum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru algengustu krabbameinin í börnum?

A
  1. Hvítblæði (um 1/3)
  2. Heilaæxli (um 1/4)
  3. Lymphoma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Byrjunareinkenni krabbameina í börnum eru ólík þeim sem við þekkjum hjá fullorðnum.
Nefnið dæmi um rauð flögg.

A
  • Langvarandi stoðkerfiseinkenni (beinaæxli, hvítblæði)
  • Vaxandi eitlastækkanir
  • Þreyta, fölvi, húðblæðingar, hiti/sýkingar (getur allt verið merki um beinmergsbilun)
  • Fyrirferð í kviðarholi (neuroblastoma, Wilms tumor, lifrartumorar)
  • Höfuðverkir, morgunuppköst (heilatumorar)
  • Proptosis (getur verið vegna rhabdomyosarcoma, lymphoma)
  • Víkkun á mediastinum (lymphoma, hvítblæði)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða gerð hvítblæðis er algengust í börnum?

A

ALL (um 75-80%).

Þar á eftir AML (15-20%).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Á hvaða aldri kemur ALL oftast fram?

A

Tíðnitoppur á aldrinum 2-5 ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hvítblæði?

A

Illkynja sjúkdómur sem er upprunninn í forstigum blóðfrumna. “Clonal” sjúkdómur, kominn frá einni frumu sem hefur orðið fyrir stökkbreytingu.
Verður aukinn hraði frumuskiptinga, hindrun á eðl. þroska frumna og minnkuð apoptosis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru algengustu byrjunareinkenni hvítblæðis?

A

Langalgengast er að komi fram merki um mergbilun –> anemia, neutropenia með sýkingum, húðblæðingar vegna thrombocytopeniu.

Þó misjafnt, getur fundist fyrir tilviljun en einkenni geta þó sést frá nánast hvaða líffæri eða líffærakerfi sem er.
Getur verið infiltration í t.d. periosteum og synovium og valdið beinverkjum og liðbólgum. Einnig infiltration í ýmis líffæri og valdið líffærastækkunum. Getur orðið blóðrásartruflun vegna hyperleukocytosis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu algeng eru CNS einkenni við greiningu hvítblæðis í börnum?

A

Undir 5% hjá börnum sem greinast með ALL.
Um 5-15% hjá börnum sem greinast með AML.

Oftast er þá merki um aukinn intracerebral þrýsting og pleocytosis í mænuvökva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er sérstakt varðandi blóðstatus hjá ALL börnum með áberandi stoðkerfiseinkenni?

A

Hafa oft tiltölulega eðl. blóðstatus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða röntgenbreytingar geta sést hjá börnum með ALL?

A
  • Metaphyseal growth arrest lines
  • Periosteal elevation or thickening
  • Osteolytic lesions eða diffuse osteoporosis

Þessar breytingar sjást oftast í löngum beinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða þættir hafa helst gott forspárgildi í ALL?

A

Aldur 1-10 ára.
HBK undir 10,0 x 10(9)/L.

Nú einnig litið til fleiri líffræðilegra þátta s.s. undirflokkun ALL og ónæmisfr. greining, litningarannsókn, hvaða stökkbreytingar eru til staðar, hvort það sé hvítblæði í MTK og hvort það sé svörun við meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefnið algengar ástæður innlagnar barna með krabbamein á gjörgæsludeild.

A
  • Alvarlegar blæðingar
  • Sepsis, alvarlegar sýkingar, öndunarbilun
  • Tumor lysis syndrome
  • Aðrar akút metab. truflanir
  • Hyperleukocytosis/Leukostasis
  • Superior vena cava syndrome
  • Disseminated inntravascular coagulation
  • Akút neurologísk vandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefnið helstu atriði varðandi meðferð ALL.

A

Meðferðarlengd er venjulega um 2-3 ár.

Fyrst er s.k. induction, þá eru gefin 3-4 lyf í 4 vikur. Þá eiga blastar í beinmerg að vera komnir undir 5% (remission).

Þó svo að barnið sé komið í morphologíska remission er fullt af hvítblæðisfrumum eftir.
Því eru gefin 3-4 lyf (önnur en í induction) í s.k. consolidation. Einnig er gerð mænuástunga vikulega þar sem börnin fá lyfjagjöf intrathecalt - þarf að gera í heildina um 12-14x til þess að fyrirbyggja MTK hvítblæði.

Eftir um 1 og hálft ár tekur við viðhaldsmeðferð - töflumeðferð með mercaptopurine daglega og methotrexate vikulega.

Relapse á meðferð getur verið ábending fyrir beinmergstransplanti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru algeng byrjunareinenni lymphoma hjá börnum?

A

Byrjunareinkenni mjög misjöfn, fer eftir staðsetningu og útbreiðslu.

Þessi börn presentera oft með eitlastækkunum (oft á hálsi en geta verið hvar sem er).

Klassísk B-einkenni í Hodgkin’s lymphoma eru þreyta, lystarleysi, megrun, hiti, nætursviti og kláði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvaða lymphomum er gjarnan beitt geislameðferð meðfram lyfjagjöf?

A

Hodgkin’s.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru horfur í heilaæxlum barna?

A

Lifun í heild ca. 60%. Horfur fara eftir tegund æxlisins, staðsetningu og fylgikvillum meðferðar.

Staðsetning æxlisins skiptir í sumum tilfellum meira máli en histologian varðandi horfur og hvernig þau svara meðferð.

17
Q

Hverjar eru helstu tegundir heilaæxla hjá börnum?

A
  • Astrocytoma (40-50%)
  • Medullolbastoma (10-20%)
  • Brain stem glioma (10-20%)

Astrocytoma geta verið benign ef þau eru með lága gráðu.
Medulloblastoma eru illkynja, oftast í posterior fossa.
Brain stem glioma eru tiltölulega benign histologískt en eru á slæmum stað og hafa því slæmar horfur.

18
Q

Hvað eru neuroblastoma og hvernig eru horfurnar?

A

Æxli í adrenal medullu eða symp. ganglia. Horfur fara eftir stigi sjúkdóms og aldri barns við greiningu. Bestar horfur ef greinist undir 1 árs.

Ef greinist eftir 1 árs á stigi 4 eru horfur slæmar.

19
Q

Hvað eru Wilms tumorar?

A

Algengustu nýrnaæxlin í börnum.

Geta orðið gífurlega stór við greiningu, presentera oftast með fyrirferð (getur einnig verið hematuria).
Almennt góðar horfur. Hafa tilhneigingu til að vaxa inn í æðar.
Skurðaðgerð ásamt lyfjameðferð oftast beitt. Getur þurft geisla.

20
Q

í hvaða beinum eru beinæxli algengust?

A

Oftast í endum löngu beinanna.
Distal femur / Proximal tibia algengustu staðsetningarnar.

Ewings sarcoma eru frekar í diaphysu, geta verið í hvaða beini sem er.