Háþrýstingur (VÖE) Flashcards
Hvert er algengi háþrýstings meðal barna á Íslandi?
Um 3%.
Hvert er algengi essential háþrýstings í:
a) nýburum?
b) börnum á skólaaldri?
c) ungum fullorðnum?
a) undir 1%
b) 15-30%
c) 85-95%
Essential háþrýstingur í börnum og þvagsýra.
Þvagsýra mælist almennt hærri í börnum með essential háþrýsting. Allopúrinól lækkar marktækt blóðþrýsting í þessum börnum.
Hverjar eru ábendingarnar fyrir háþrýstingsmeðferð hjá börnum?
- Viðvarandi hár blóðþrýstingur þrátt fyrir lífstílsbreytingar.
- Háþrýstingur þar sem komnar eru fram marklíffæraskemmdir.
- Háþrýstingur hjá barni með chronic kidney disease.
- Háþrýstingur hjá barni með sykursýki.
- Secondary háþrýstingur.
- Einkennagefandi háþrýstingur.
Hvaða blóðþrýstingsviðmið eru notuð í börnum?
Miðað við percentil þar sem tekið er tillit til aldurs, kyns og hæðar.
Hvenær getum við sett fram háþrýstingsgreiningu?
Háþrýstingur er viðvarandi hár blóðþrýstingur.
Þurfum að fá sjúkling um 3x með einhv. vikna millibili, mælum a.m.k. 3x í hvert skipti.
Þurfum að átta okkur á því hvort um white coat háþrýsting sé að ræða eða sustained.
Hvað á blóðþrýstingur að falla mikið á næturnar?
10%.
Hver er algengasta undirliggjandi ástæða fyrir háþrýstingi í dag hjá börnum?
Essential háþrýstingur.
Obesity related hypertension hefur magnað upp þá sveiflu.
Hvernig könnum við marklíffæraskemmdir í börnum með háþrýsting?
1) Gerum ómun af hjarta. Um 30-40% með left ventricular hypertrophiu.
2) Könnum albúmín/krea hlutfall í þvagi. Albúmínuria bendir til skemmda í endothelial frumum. Er í raun “spegill” á endothelið í líkamanum og hefur gott forspárgildi fyrir kransæðasjúkd. seinna meir.
3) Augnbotnaskoðun. Getur verið erfitt að gera í börnum.
Nefnið nokkar orsakir secondary háþrýstings hjá börnum.
- Aorta coarctation
- Renal artery stenosis
- Nýrnaparenchymal sjúkd.
- Lakkrísneysla
- Hyperaldósterónismi
- Thyroid sjúkd.
- Cushing sx.
Hvernig veldur lakkrís háum blóðrýstingi?
Það brýtur niður ensím sem brýtur niður cortisól. Veldur því of háu cortisóli sem veldur háum blóðþrýstingi.
Hvaða elektrólýta brenglanir verða við hyperaldósterónisma?
Nýrun frásoga mikið Na og seyta miklu K.
Fáum því lágt K og alkalosu (hátt bíkarbónat). Klór verður hátt.
Ef þörf á lyfjameðferð vegna háþrýstings, hvaða lyf koma helst til greina?
Fyrst og fremst ACE/Arb.
Getum einnig notað betablokka, calciumblokka, thiazide.
Getur þurft að gera angiographiu/frekari uppvinnslu ef lítil svörun við 2/3 lyfjum.
Hver er algengasta secondary ástæða háþrýstings hjá ungbörnum?
Aorta coarcation - 35%.