Kafli 7- Mannslíkaminn Flashcards

0
Q

Hvaða hlutverki gegna vöðvar?

A

Annast allar hreyfingar líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvaða hlutverk gegna bein?

A

Mynda stoðgrind, annast myndun blóðfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk eitla of vessakerfisins?

A

Sjá um sýklavarnir líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Heilastofn…

A

Stýrir sjálfvirkri innri líffærastarfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Barki…

A

Flytur loft til og frá lungum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hjarta….

A

Dælir blóði í gegnum slagæðar og háræðar til lungna og til líkama, blóð flyst aftur til hjartans með bláæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Vélinda…

A

Flytur fæðu frá munni í maga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lifur…

A

Sér m.a. um eyðingu skaðlegra efna, er umferðarmiðstöð næringarefna og hitar blóðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skeifugörn….

A

Blandar galli og brissafa í fæðumauk, melting á sér stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ristill…

A

Annast upptöku vatns og steinefna úr fæðu í blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Botnlangi….

A

Er aðsetur ristilgerla og á þátt í sýklavörnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eggjaleiðari….

A

Flytur egg í leg. Frjóvgun gerist oftar þar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Leggöng…

A

Eru leið sæðis inn í leg og barns út í heiminn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Leg…

A

Geymir fóstur á meðgöngutíma og legvöðvar þrýsta barni út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í eystalippu….

A

Lýkur þroska sáðfruma, sáðrásir flytja sæði út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eistu…

A

Geyma sáðmóðurfrumur, sáðfrumur hefja þar þroska og þar myndast testósterón

16
Q

Eggjastokkar…

A

Þroskast egg og estrógen myndast í eggbúi, og prógestrón myndast í gulbúi

17
Q

Smáþarmar….

A

Annast meltingu og upptöku næringarefna í blóð

18
Q

Bris…

A

Annast myndun meltingarensíma og hormónanna insúlíns og glúkagons (sykurjafnvægi)

19
Q

Nýru….

A

Hreinsa úrgangsefni úr blóði og mynda þvag

20
Q

Nýrnahettur….

A

Mynda hormón, t.d. Adrenalín

21
Q

Magi…

A

Malar og meltir fæðu

22
Q

Lungu….

A

Taka súrefni inn í blóðið og losa út koltvísýring

23
Q

Skjaldkirtill….

A

Myndar m.a. Þýróxín sem stjórnar hraða efnaskipti

24
Barkakýli....
Inniheldur raddböndin
25
Heiladingull....
Stjórnar starfsemi innkirtla og þar með allri hormónaframleiðslu
26
Hvelaheili....
Tekur og túlkar skynboð og frá skynfærum, stjórnar hreyfingum og það er setur hugsunar, minnis og meðvitundar
27
Vefur...
Samansafn fruma sem vinna saman að ákveðnu verkefni í líffæri
28
Líffæri...
Samansafn vefja sem vinna saman að ákveðnu verkefni
29
Líffærakerfi...
Hópur líffæra sem vinnur saman að ákveðnu verkefni
30
Hlutverk taugakerfisins...
``` Að greina áreiti Senda boð inn í miðstöð Samhæfa upplýsingar fyrri vitneskju Senda boð um viðbragð Meta mikilvægi áreita ```
31
Hvað eru taugaboð?
Rafboð, byrjar í griplu, berst eftir frumbol og síma
32
Úttaugakerfið
Skiptist í viljastýrða og sjálfvirka taugakerfið
33
Miðtaugakerfið
Mæna,heili.
34
Síun, endursog og seyti
Hluti af þvagkerfinu, Síun: öll innihaldi blóðs mokað í frumuþvag í nýrungi Endursog: öllum gagnlegum efnum ásamt meirihluta vatns dælt til baka í blóð Seyti: fíntilling á efna vægi líkamans og efnainnihaldi þvags