Kafli 7- Mannslíkaminn Flashcards
Hvaða hlutverki gegna vöðvar?
Annast allar hreyfingar líkamans
Hvaða hlutverk gegna bein?
Mynda stoðgrind, annast myndun blóðfruma
Hvert er hlutverk eitla of vessakerfisins?
Sjá um sýklavarnir líkamans
Heilastofn…
Stýrir sjálfvirkri innri líffærastarfsemi
Barki…
Flytur loft til og frá lungum
Hjarta….
Dælir blóði í gegnum slagæðar og háræðar til lungna og til líkama, blóð flyst aftur til hjartans með bláæðum
Vélinda…
Flytur fæðu frá munni í maga
Lifur…
Sér m.a. um eyðingu skaðlegra efna, er umferðarmiðstöð næringarefna og hitar blóðið
Skeifugörn….
Blandar galli og brissafa í fæðumauk, melting á sér stað
Ristill…
Annast upptöku vatns og steinefna úr fæðu í blóð
Botnlangi….
Er aðsetur ristilgerla og á þátt í sýklavörnum
Eggjaleiðari….
Flytur egg í leg. Frjóvgun gerist oftar þar
Leggöng…
Eru leið sæðis inn í leg og barns út í heiminn
Leg…
Geymir fóstur á meðgöngutíma og legvöðvar þrýsta barni út
Í eystalippu….
Lýkur þroska sáðfruma, sáðrásir flytja sæði út