Kafli 1- Líffræði Sem Vísindagrein Flashcards
Jenner 1796
Rannsakaði bólusótt, upphaf bólusetninga
Aðferð vísinda
Athugun- tilgáta- tilraun/rannsókn- kenning
Hrein og hagnýt vísindi
Hrein: þekkingarleit- grundvallaratriði náttúrunnar
Hagnýt: leysa vandamál sem menn þurfa að glíma við, framfarir á sviði tækni
Hvað ráða vísindin ekki við?
Get ekki lagt mat á verðmæti t.d. Fegurð, siðgæði, gildismat og trúarbrögð. Það sem er vísindalega sannað er EKKI endanlegur sannleikur
Dæmi um gervivísindi
Stjörnuspeki, töfralyf
Um hvað fjallar líffræði?
Lífið lífvera, samspil lífvera og umhverfið, hvernig einkenni eru þau sömu eftir kynslóðum, breyting lífvera gegnum tímann, lífhvolf jarðar
Helstu einkenni lífvera
Byggingarefni, vaxa og viðhalda sjálfum sér, skynjun, jafnvægistemprun, æxlun, aðlögun, allar myndaðar úr frumum
Skipulags stig lífsins?
Lífheimurinn- vistkerfi- samfélag- tegund- einstaklingur- líffærakerfi- líffæri- vefur- frumur- frumulíffæri- sameindir- atóm- öreindir
Watson og Crick?? Og hver var kenning þeirra??
Kenning um byggingu erfðaefnisins- miklar framfarir í skilningi á erfðum og stjórn á starfsemi fruma. DNA fingraför, raðgreining, erfðamengja, erfðabreyttar lífverur, klónun
Ef líkamshitinn fer yfir 42”C er það lífshættulegt, afhverju?
Efnahvörf frumanna geta stöðvast
Hver eru vatnsleysanlegu vítamínin?
C og B, þau eru nauðsynlegust í daglega fæðu
Hvað er ATP?
Orkumiðlunarefni frumu
Hvernig er röðin á þróun lífsstarfa ?
Gerjun—> ljósstillífun—> frumuöndun
Deilikorn annast?
Stjórnfrumuskiptingar
Hvað er ensím?
Lífrænir hvatar sem flýta fyrir efnahvörfum