Kafli 1- Líffræði Sem Vísindagrein Flashcards

0
Q

Jenner 1796

A

Rannsakaði bólusótt, upphaf bólusetninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Aðferð vísinda

A

Athugun- tilgáta- tilraun/rannsókn- kenning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hrein og hagnýt vísindi

A

Hrein: þekkingarleit- grundvallaratriði náttúrunnar

Hagnýt: leysa vandamál sem menn þurfa að glíma við, framfarir á sviði tækni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað ráða vísindin ekki við?

A

Get ekki lagt mat á verðmæti t.d. Fegurð, siðgæði, gildismat og trúarbrögð. Það sem er vísindalega sannað er EKKI endanlegur sannleikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um gervivísindi

A

Stjörnuspeki, töfralyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Um hvað fjallar líffræði?

A

Lífið lífvera, samspil lífvera og umhverfið, hvernig einkenni eru þau sömu eftir kynslóðum, breyting lífvera gegnum tímann, lífhvolf jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu einkenni lífvera

A

Byggingarefni, vaxa og viðhalda sjálfum sér, skynjun, jafnvægistemprun, æxlun, aðlögun, allar myndaðar úr frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skipulags stig lífsins?

A

Lífheimurinn- vistkerfi- samfélag- tegund- einstaklingur- líffærakerfi- líffæri- vefur- frumur- frumulíffæri- sameindir- atóm- öreindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Watson og Crick?? Og hver var kenning þeirra??

A

Kenning um byggingu erfðaefnisins- miklar framfarir í skilningi á erfðum og stjórn á starfsemi fruma. DNA fingraför, raðgreining, erfðamengja, erfðabreyttar lífverur, klónun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ef líkamshitinn fer yfir 42”C er það lífshættulegt, afhverju?

A

Efnahvörf frumanna geta stöðvast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru vatnsleysanlegu vítamínin?

A

C og B, þau eru nauðsynlegust í daglega fæðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er ATP?

A

Orkumiðlunarefni frumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er röðin á þróun lífsstarfa ?

A

Gerjun—> ljósstillífun—> frumuöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Deilikorn annast?

A

Stjórnfrumuskiptingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er ensím?

A

Lífrænir hvatar sem flýta fyrir efnahvörfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig skiptist lípíð (fita)?

A

Eiginlega fita: úr þrem fitusýrum og glýseróli
Fosfólípíð: eru úr fitusýrum og glýseróli auk niturs
Vax: stó

16
Q

Hvað eru efnaskipti?

A

Efnahvörf í lifandi frumum kallast efnaskipti

  • nýmyndun lífrænna efnasambanda
  • sundrun
17
Q

Hvað er frumuöndun?

A

Frumur nota súrefni við hægan bruna á orkuefnum. Gerist í hvatberum, losar mikla orku

18
Q

Hvað er gerjun?

A

Sundrun orkuefna án súrefnis. Við gerjun losnar minni orka en við öndun.

19
Q

Hvað er innhverfing/ úthverfing?

A

Stór efni eru flutt inn í frumur og út úr þeim í bólum

20
Q

Hvað er osmósa?

A

Þegar vatn flæðir yfir hálfgegndræpa himnu til að jafna styrk, t.d þynna sykurlausn

21
Q

Hvar frem frumuöndun fram?

A

Í hvatberunum

22
Q

Hvað er gerjun?

A

Sundrun orkuefna án súrefnis