Kafli 2-frumur, Lífræn Egni Og Efnaskipti Flashcards

0
Q

Frumukenningin núna???

A

Allar lífverur gerðar úr frumu eða frumum, fruma er minnsta lifandi eining lífveru, fruman fjölgar við skitpingu, allar frumur eru komnar úr öðrum frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Schleiden og schwann??? Hver var kenningin þeirra?

A

Frumukenningin, allar lífverur eru gerðar úr mismunandi gerðum fruma, allar frumur eru samsettar úr frumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver var Robert Hooke? Fyrir hvað er hann þekktur?

A

Hann lýsti frumum fyrstur manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað takmarkar stærð fruma?

A

Því Meira sem rúmmál frumu er, því minna er yfirborð hennar hlutfallslega miðað við rúmmálið. Stór fruma á erfitt með upptöku súrefnis, næringaröflun, úrgangslosun og innri starfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða efni er að finna í lífverum?

A

Kolefni, vetni, súrefni, fosfór, kalíum, joð, nitur, brennisteinn, kalsíum, járn, magnesíum, natríum, klór

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversvegna er vatn mikilvægt fyrir lífverur?

A

Mörg efni leysast upp í vatni, það hitnar hægt og kólnar hægt, fljótandi við algengasta umhverfishita jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru lífræn efni? Hvað eru lífræn gerviefni?

A

Lífræn: efni sem myndast aðeins í lifandi frumum, uppistaðan er kolefni
Gervi: efnis sem finnast ekki í náttúrunni, td. Plast (úr olíu)2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dæmi um ólífræn efni

A

Vatn, steinefni og lofttegundir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hlutverk lípíða

A

Forðafita- næringar og orkuforði

Líffærafita er oftast fosfólipíð og finnst í öllum frumum, er uppistaðan í frumuhimnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er ómettuð fita?

A

Mynduð úr fitusýrum, er fljótandi við stofuhita, jurtafeoto og fisk fita er að mestu leiti út ómettaðri fitu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er mettuð fita?

A

Mynduð úr fitusýrum sem hafa EKKI tvítengi á milli kolefnisatóma, er í föstu formi við stofuhita, spendýrsfita (td. Mannafita) er mettuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvaða 3 hópa er sykrum skipt?

A

Einsykra- eru úr þremur til sex kolefnisatómum
Tvísykra- mynduð úr tveimur einsykrum
Fjölsykra- sumar úr þúsundum einsykra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru hlutverk sykra?

A

Nýtast sem hráefni og orkugjafar í önnur efni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru prótein?

A

Burðarefni, hormón, mótefni, hreyfifæri, ensím. Mynduð úr amínósýrum, byggingarefni frumunnar. Flytja efni gegnum himnur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er kollagen?

A

Bandvefsprótein, mikilvægt í stoðvef, uppfylliefni í húð og veggjum, myndar net í beinum. Þarf C vítamínin til að mynda kollagen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru kjarnsýrur?

A

Djölliður úr kirnum, tvær gerðir: DNA & RNA

16
Q

Hver eru hlutverk kjarnsýra?

A

DNA geymir upplýsingar um röð amínósýra í prótínum, RNA er ómissandi fyrir starfsemi gena