Kafli 2-frumur, Lífræn Egni Og Efnaskipti Flashcards
Frumukenningin núna???
Allar lífverur gerðar úr frumu eða frumum, fruma er minnsta lifandi eining lífveru, fruman fjölgar við skitpingu, allar frumur eru komnar úr öðrum frumum
Schleiden og schwann??? Hver var kenningin þeirra?
Frumukenningin, allar lífverur eru gerðar úr mismunandi gerðum fruma, allar frumur eru samsettar úr frumum
Hver var Robert Hooke? Fyrir hvað er hann þekktur?
Hann lýsti frumum fyrstur manna
Hvað takmarkar stærð fruma?
Því Meira sem rúmmál frumu er, því minna er yfirborð hennar hlutfallslega miðað við rúmmálið. Stór fruma á erfitt með upptöku súrefnis, næringaröflun, úrgangslosun og innri starfsemi
Hvaða efni er að finna í lífverum?
Kolefni, vetni, súrefni, fosfór, kalíum, joð, nitur, brennisteinn, kalsíum, járn, magnesíum, natríum, klór
Hversvegna er vatn mikilvægt fyrir lífverur?
Mörg efni leysast upp í vatni, það hitnar hægt og kólnar hægt, fljótandi við algengasta umhverfishita jarðar
Hvað eru lífræn efni? Hvað eru lífræn gerviefni?
Lífræn: efni sem myndast aðeins í lifandi frumum, uppistaðan er kolefni
Gervi: efnis sem finnast ekki í náttúrunni, td. Plast (úr olíu)2
Dæmi um ólífræn efni
Vatn, steinefni og lofttegundir
Hlutverk lípíða
Forðafita- næringar og orkuforði
Líffærafita er oftast fosfólipíð og finnst í öllum frumum, er uppistaðan í frumuhimnum
Hvað er ómettuð fita?
Mynduð úr fitusýrum, er fljótandi við stofuhita, jurtafeoto og fisk fita er að mestu leiti út ómettaðri fitu
Hvað er mettuð fita?
Mynduð úr fitusýrum sem hafa EKKI tvítengi á milli kolefnisatóma, er í föstu formi við stofuhita, spendýrsfita (td. Mannafita) er mettuð
Í hvaða 3 hópa er sykrum skipt?
Einsykra- eru úr þremur til sex kolefnisatómum
Tvísykra- mynduð úr tveimur einsykrum
Fjölsykra- sumar úr þúsundum einsykra
Hver eru hlutverk sykra?
Nýtast sem hráefni og orkugjafar í önnur efni
Hvað eru prótein?
Burðarefni, hormón, mótefni, hreyfifæri, ensím. Mynduð úr amínósýrum, byggingarefni frumunnar. Flytja efni gegnum himnur.
Hvað er kollagen?
Bandvefsprótein, mikilvægt í stoðvef, uppfylliefni í húð og veggjum, myndar net í beinum. Þarf C vítamínin til að mynda kollagen