Kafli 5- Þróun Flashcards

0
Q

Hverjar eru þekktustu hugmyndirnar um þróun?

A

Kristin kirkja: allar lífverur skapaðar í sinni mynd fyrir tilverkan æðri máttarvalda
Jarðfræði: yngri jarðlög liggja ofan á eldri lögum, sama gildir um steingervinga í jarðlögunum
Bæði á 19.öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað er þróun?

A

Sérhver breyting sem verður á arfgengum eiginleikum í stofnum lífvera, þróun er aðlögun lífvera að breytingum í umhverfi sínu, byggist á breytingum á tíðni gena á milli kynslóða, leiðir til myndunar nýrra tegunda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver var jean baptiste lamarck?

A

Setti fram nútímalegu hugmyndina um þróun:

  1. Lífverur aðlagast umhverfinu sem þær lifa í
  2. Notkun og notkunarleysi hefur áhrif á líffæri
  3. Afkvæmi erfa áunna eiginleika foreldra sinna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig skiptist drifkraftur þróunar?

A

Genaflökt, genaflæði, kynjað val, stökkbreytingar, náttúruval

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly