Kafli 3- Erfðir Flashcards

0
Q

Hvað kallast erfðaeindir mendels núna?

A

Gen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað eru erfðir?

A

Eiginleikar lífvera ganga í arf frá einni kynslóð til annarrar, allt í útliti og eðli lífvera mótast af erfðum og umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er að vera arfhreinn og arfblendinn?

A

Arfhreinn fær samskonar gen frá báðum foreldrum, og arfblendinn fær mismunandi gen frá sitt hvoru foreldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er arfgerð og svipgerð?

A

Arfgerð er safn allra gena sem einstaklingur hefur erft frá foreldrum, og svipgerð er safn allra greinanlegra einkenna einstaklings og mótast af erfðum og umhverfi. Arfgerð mótast við fróvgun þegar okfruma verður til, svipgerð getur verið háð breytingum t.d vegna umhverfisáhrifa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru ríkjandi, víkjandi og jafnríkjandi gen?

A

Ríkjandi gen er- ef sam sæt gen eru ekki eins þá telst það gen ríkjandi sem kemur fram í svipgerð
Víkjandi gen: komi eiginleikar gens ekki fram hjá arfblendnum einstaklingi telst gen vera víkjandi
Jafnríkjandi gen: einkenni beggja gena koms fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru kyntengd gen?

A

Gen á kynlitningum sem EKKI tengjast kyneinkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Litblinda er ríkjandi hjá dætrasonum því…?

A

Það er víkjandi gen á X-litningi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er sameindaerfðafræði?

A

Genin geyma upplýsingar eða heimildir um gerð allra prótína sem geta myndast í frumum lífveru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerðu james watson og francis Crick?

A

Settu fram tilgátu um þrívíða byggingu DNA sameindar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er þrívíða myndin af DNA?

A

Tvöföld keðja sem vefst upp í gorm, keðjurnar tengjast saman á niturbösunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afritun DNA…..?

A

Áður en fruma skiptir sér (í mítósu eða meiósu) tvöfaldast DNA
Gormurinn opnast eins og rennilás og ný kirni tengjast lausum nturbösum
Verða til tveir tvöfaldir gormar sem eru eins og upphaflega keðjan. Losnar ekki í sundur fyrr en seinna í frumuskiptinguni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er stökkbreyting?

A

Breyting á geni getur valdið því að breytt prótín myndist í frumunni, allar frumur sem. Myndast út af stökkbreyttri frumu verða sjálfar stökkbreyttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru mítósa og meíósa?

A

Við mítósu skiptir tvílitna fruma sér í tvær frumur sem eru erfðafræðilega nákvæmlega eins og upphaflega fruman.
Við meiósuskiptingu skiptir tvílitna fruma sér tvisvar og útkoman verður fjórar einlitna frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly