Kafli 5 Flashcards
Temporomandibular joint
– samheiti: jaw joint, mandibular joint
– latína: articulatio temporomandibularis
– Íslenska: kjálkaliður
– samheiti: kjálkaliðamót
• Slímuliðamótin milli kjálkahöfuðs neðri kjálka og
kjálkagrófar gagnaugabeins.
TMJ
• TMJ er liður á báðum hliðum höfuðs sem leyfa hreyfingar neðrigóms til að tala
og tyggja.
• TMJ er liðtenging á milli Temporal beinsins og condylsins á mandible.
• Ítaugaður af 5 heilatauginni, trigeminal taugar og blóðflæðið kemur frá greinum
external carotid artery.
• Tengingin er staðsett inferiort á temporal beininu þar sem articular fossa og
articular eminence eru.
• Articular eminence er rúnaður hryggur framan við articular fossa sem er dæld í
temporal beininu.
Temporal bone
• Temporal beinið er höfuðkúpubein sem tengist neðri kjálka á TMJ.
• Tengisvæðið inniheldur articular eminence og articular fossa.
• Articular eminence er rúnaður hryggur sem er staðsett fyrir framan articular fossa.
• Articular fossa samanstendur af dæld á temporal beininu, posteriort og medialt við zygomatic
hluta temporal beinsins.
• Posteriort við articular fossa er hvass hryggur sem kallast postglenoid process.
Mandible
• Mandibulan tengist temporal beininu með condyl efst á neðri
kjálka.
• Framan við condylinn er coronoid process og þar á milli er
dæld, mandibular notch.
Disc of the joint
(liðdiskur) er staðsettur á milli temporal beinsins og condyl neðri kjálka.
• Er íhvolfur (concave) að neðan og að ofan kúptur síðan íhvolfur (convex-concave).
• Diskurinn skiptir liðnum í tvö hólf/bil, efri og neðri synovial cavities.
• Himnurnar sem þekja innhlið liðhylksinsseyta synovial vökva sem hjálpar til að smyrja liðinn og
fylla synovial hólfin. Synovial vökvinn er glær og seigkenndur vökvi (líkt og eggjahvíta).
• Diskurinn er festur við lateral og medial hluta condylsins.
• Að aftan skiptist diskurinn í tvö svæði; efri hlutinn er tengdur við postglenoid process temporal
beinsins og neðri hlutinn er tengdur við háls condylsins.
• Joint capsule er trefjavefur sem umlykur liðinn.
• Aftari svæðið þar sem diskurinn tengist capsule er eitt af stöðunum þar sem taugar og
blóðæðar fara frá liðnum.
• Ef það koma skemmdir á svæðið getur diskurinn orðið þynnri eða jafnvel götóttur sem getur
valdið kölkun á disknum.
• Með aldrinum getur diskurinn færst fram.
Ligament liðsins
• Neðri gómurinn er tengdur
höfuðkúpubeinunum með ligaments TMJ. 3 pöruð ligaments eru tengd TMJ:
• Temporomandibular joint ligament
– er staðsett á lateral hlið hvers liðar og styrkir capsulu liðarins.
– Hindrar afturfærslu liðarins.
– Staðsett inni í liðnum.
• Sphenomandibular ligament
– er ekki hluti TMJ en er staðsettur á medial hlið mandibulunar.
– Liggur frá angular spine sphenoid beinsins að lingula mandibular foramen.
– Verður áberandi og strekkt þegar
mandibulan er skotin fram (protrusion).
• Stylomandibular ligament
– Fer frá styloid process temporal beinsins
að horni mandibulunar (angle of mandible).
– Verður einnig strekkt þegar mandibulan fer í protrusion.
Hreyfing kjálkaliðs
hreyfist við tyggingu og tal.
• Tvær hreyfingar sem liðurinn framkvæmir;
– Gliding movement (rennsli)
– Rotational movement (snúningur)
Gliding movement
• Á sér stað milli disksins og articular eminence í efra synovial bilinu.
• Diskurinn og condyllinn hreyfast fram eða aftur og fara þá niður og upp á articular eminence.
• Þessi hreyfing leyfir neðri kjálkanum að færast fram eða aftur.
• Protrusion; framhreyfing kjálkans
– Samdráttur á lateral pterygoid vöðvanum.
• Retrusion; afturhreyfing kjálkans
– Samdráttur á aftari hluta temporalis vöðvans.
Rotational movement
• Hreyfing sem á sér stað milli disksins og condylsins í neðra synovial rýminu.
• Snúningsás disksins og condylsins er láréttur.
• Hreyfingarnar verða opnun munns (depression/ýta niður) og lokun munnsins (elevation/ýta upp).
Hreyfingar kjálkans
• Þegar við tölum og tyggjum felur það í sér bæði
protrusions og depression hreyfingu kjálkans; kjálkinn
fer niður og fram.
• Lokun munns felur í sér retrusion og elevation
kjálkans; kjálkinn fer aftur og upp.
Lateral deviation / lateral excursion
– Hreyfa kjálkann til hliðar eins og gerist við tyggingu.
– Felur í sér bæði gliding hreyfingu og rotation í sitthvorum liðnum.
– Einn diskur og condyll renna fram og medialt á articular eminence í efri synovial bilinu (gliding), á meðan hinn diskurinn og condyllinn eru frekar stöðugur í articular fossunni. Þetta framkallar rotation (snúning) í stabillri liðnum.
– Þegar við færum kjálkann til vinstri þá er liðurinn vinstra megin kjurr meðan hinn liðurinn rennur til.
Hreyfingar kjálkans
• Samdráttur á einum lateral pterygoid vöðva (á protrusion
hliðinni) á sér stað við lateral deviation (hliðarhreyfingu).
• Þegar mandibulan fer til vinstri þá dregst hægri lateral
pterygoid vöðvinn saman og hreyfir þá hægri condylinn fram
þegar vinstri condyllinn helst í sinni stöðu, þannig að
mandibulan hreyfist til vinstri.
• Þegar við tyggjum og myljum matinn með tönnunum
á sér stað hreyfing þar sem við færum kjálkann til
hliðar og svo aftur að miðlínu.
– Ef maturinn er hægra megin þá fer kjálkinn til hægri með
vinstri lateral pterygoid, svo þegar við bítum saman fer
kjálkinn aftur í miðlínu sem fæst með samdrætti á aftari
hluta temporal vöðvans.
• Á sama tíma dragast allir vöðvar hægra megin saman
sem sjá um að loka munninum.
• Kjálkinn í hvíld er ekki þegar tennurnar bíta saman heldur er
hvíldarbil um 2-4 mm sem er bil á milli tannanna.
• Ef bilið er meira þá hefur kjálkinn overclose upon itself, semsagt
ef það vantar tennurnar þá er kjálkinn of mikið lokaður eða of
mikið opinn, sem er mjög óþægilegt fyrir sjúklinginn og getur
valdið skaða á tönnunum og í kringum munnsvæðið.
Röskun á liðnum
• Sjúklingur getur verið með sjúkdóm eða röskun á einum eða
báðum kjálkaliðum; Temporomandibular disorder (TMD).
• Fólk getur fundið króníska viðkvæmni í liðnum, bólgu og/eða
sársaukafullan vöðvakrampa.
• Geta einnig verið erfiðleikar í hreyfingu liðarins, eins og
takmörkun í opnun og hliðarhreyfingum.
• Brak og smellir í liðnum koma vegna tilfærslu liðdisksins. Aftari
hluti disksins getur fests á milli condyl hausins og articular
eminence. Hljóð frá liðnum eru ekki endilega TMD vegna þess
að þau geta breyst með tímanum.
Kjálkinn getur farið úr lið
ef við opnum of mikið, maximal depression kjálkans og
protrusion. Getur komið við að geispa eða langar tannlæknaheimsóknir.
• Þá fer condyllinn of langt fram á articular eminence. Þegar sjúklingurinn reynir svo að loka munninum þá getur condyllinn ekki farið aftur á bak því að vöðvinn er orðinn spastiskur.
• Meðferð við þessu er að slaka á vöðvunum og varlega færa neðri kjálkann niður og aftur á bak. Þá getur condyllinn farið aftur í normal stöðu við articular eminence. Meðferð er svo að forðast extreme opnanir munnsins.
Framlos á liðþófa
– Getur komið í kjölfar slys eða gnístrun tanna.
– Koma skemmdir í liðböndin sem halda liðþófanum á sínum stað.
– Ýtum liðþófanum á undan þegar við opnum munninn og síðan smellir hann á sinn stað á articular eminence.
– Síðan smellir aftur við lokun þegar diskurinn skýst fram fyrir.
– Í þessari röskun fer maður ekki úr lið heldur klikkar í liðnum.
– Liðdiskurinn á að fylla alveg upp í holrúmið. Condyllinn og liðdiskurinn eiga að fylgjast alveg að en við þessa röskun á liðnum þá fer liðdiskurinn fram þegar við opnum munninn en condyllinn verður eftir í sinni stöðu og þá fer liðdiskurinn að troða sér fyrir framan condylinn og þá kemur klikk í liðinn.