Kafli 1 Flashcards
Líkaminn í anatómiskri stöðu
líkaminn í láréttri stöðu, fætur aðeins í sundur með lófa fram, handleggir niður með síðum og tær snúa beint fram.
Supine position (upp í loft staða)
Líkami liggjandi og andlit snýr upp
Prone position
Líkami liggjandi og andlit snýr niður
Líkamanum má skipta í tvennt
Axial- höfuð, háls og bolur
Appendicular- útlimir
Anterior/ventral
Framhluti/kviðlægt
Posterior/dorsal
Afturhluti/baklægt
Superior/cranial
Yfirborðslægt/höfuðlægt
Inferior/caudal
Fyrir neðan/rófulægt
Apex
Toppur/broddur
Median plan (midsaggial section)
Skiptir líkamanum í hægri og vinstri
Saggital plan
Samsíða median plani, skiptir líkama eða líffæri í jafna hluta
Frontal plan (coronal section)
Skiptir líkamnum í ant/post hluta (fram og aftur hluta)
Horizontal plan (transverse section)
Skiptir líkamanum í sup/inf hluta (efri og neðri) og er hornrétt á median plani
Parasagittal plan/ hliðlægt plan
Myndar ójafna vinstri og hægri hluta, liggur til hliðar við miðlínu
Para
Við hliðina á
Transverse plan /þverplan
Skiptir líkama eða líffæri í sup og inf (efri og neðri)