Kafli 1 Flashcards

1
Q

Líkaminn í anatómiskri stöðu

A

líkaminn í láréttri stöðu, fætur aðeins í sundur með lófa fram, handleggir niður með síðum og tær snúa beint fram.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Supine position (upp í loft staða)

A

Líkami liggjandi og andlit snýr upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Prone position

A

Líkami liggjandi og andlit snýr niður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Líkamanum má skipta í tvennt

A

Axial- höfuð, háls og bolur
Appendicular- útlimir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Anterior/ventral

A

Framhluti/kviðlægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Posterior/dorsal

A

Afturhluti/baklægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Superior/cranial

A

Yfirborðslægt/höfuðlægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Inferior/caudal

A

Fyrir neðan/rófulægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Apex

A

Toppur/broddur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Median plan (midsaggial section)

A

Skiptir líkamanum í hægri og vinstri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Saggital plan

A

Samsíða median plani, skiptir líkama eða líffæri í jafna hluta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Frontal plan (coronal section)

A

Skiptir líkamnum í ant/post hluta (fram og aftur hluta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Horizontal plan (transverse section)

A

Skiptir líkamanum í sup/inf hluta (efri og neðri) og er hornrétt á median plani

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Parasagittal plan/ hliðlægt plan

A

Myndar ójafna vinstri og hægri hluta, liggur til hliðar við miðlínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Para

A

Við hliðina á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Transverse plan /þverplan

A

Skiptir líkama eða líffæri í sup og inf (efri og neðri)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Superior(sup) og inferior(inf)

A

Efri og neðri

18
Q

Oblique plan

A

Skáskurður, skiptir líkamanum í 90 gráðu horn, sjaldan notað

19
Q

Rostral

A

Goggslægt, snýr að munni eða nefi

20
Q

Caudal

A

Snýr að hala

21
Q

Anterior og Posterior

A

Fram og aftur

22
Q

Ventral
Sama og…

A

Kviðlægt, fram
Anterior

23
Q

Dorsal

A

Baklægt, aftur

24
Q

Medial

A

Miðlægt

25
Q

Lateral

A

Hliðlægt

26
Q

Intermediate

A

Á milli

27
Q

Ipsilateral

A

Sömu megin við miðlínu

28
Q

Contralateral

A

Sitt hvoru megin við miðlínu

29
Q

Proximal

A

Nærlægur

30
Q

Distal

A

Fjarlægur

31
Q

Superficial

A

Yfirborðslegur, liggur að
yfirborðinu (húð)

32
Q

Deep

A

Djúplegur, liggur djúpt inn í líkamanum
(bein)

33
Q

External

A

Ytri

34
Q

Internal

A

Innri

35
Q

Anterior / ventral
(Fram/Kviðlægt)

A

Nær framhluta
líkamans.
Dæmi: Bringubein er
anterior miðað við
hjarta.

36
Q

Posterior / dorsal
(Aftur/Baklægt)

A

Nær bakhluta
líkamans.
- Dæmi: Heili er
posterior miðað við
enni.

37
Q

Unilateral og Bilateral

A

Einu megin og báðu megin

Dæmi: augu eru bilateral miðað við nef.

38
Q

Distal - lengra frá miðlínu.

A

Fjær festingu útlims við bol, fjær upptökum líkamshluta. Dæmi: Úlnliður er distal miðað við
olnboga

39
Q

Proximal: Nær festingu útlims við bol

A

nær
upptökum líkamshluta .
• Dæmi: Hné er proximal miðað við ökkla

40
Q

Axial (3)

A

höfuð(caput), háls(cervix) og bolur(torso)

41
Q

Appendicular

A

útlimir