Kafli 3 Flashcards
Bein
Hart og gert úr trefjabandvef, frumum og
lífrænum og ólífrænum steinefnum.
• Kalkaðir strúktúrar líkamans, geta eyðst
og brotnað
• Vernda innri vefi.
• Sjá um hreyfingu líkamans ásamt
vöðvum, sinum og liðböndum.
• Sýkingar í munni geta farið út í þau og
eytt því.
• Án þeirra gætum við ekki framkvæmt
hreyfingar eins og að ganga.
Bony Prominences
Dældir og hólar á beinyfirborðum
virka sem kennileiti fyrir vöðva, sinar og liðbönd sem festast þar við
holur í beinyfirborðum
kennileiti fyrir taugar og æðar sem
fara þar í gegn.
Sjóntaugin fer í gegnum
optic canal(augngöng)
(Bein) Process
útskögun á beinyfirborði, klakkur er breið
útskögun, tindur er mjó útskögun
(Bein) Condyle
beinhnúfa. Tiltekinn útstæður og bogmyndaður flötur á
beini, oftast hluti af liðamótum (t.d condyll á
TMJ/temporomandibular joint)
(Bein) Epicondyle
beingnípa. Upphækkun á eða við liðhnúfu/beinhnúfu á
beini
(Bein) Head
sver endi eða rúnaður hóll sem líkist höfði á líffæri eða beini.
(Bein) Tuber/ Tuberosity
sver endi eða rúnaður hóll sem líkist höfði á líffæri eða beini.
(Bein) Arch
bogi. Bogamyndað líffæri eða rúnaður bogi (zygomatic arch)
(Bein) Cornu
Útstandandi horn
(Bein) Tubercule
Hnjótur eða rúnaður process
(Bein) Eminence
Hæð, upphækkun eða útskögun á yfirborði, einkum á beini
(Bein) Crest
Hrjúft svæði eða hryggur
(Bein) Line
lína, rák eða rönd, sýnilegt strik, mjór hryggur eða önnur mörk á yfirborði
(Bein) Spine
Nibba.
Mjó, skörp eða oddmynduð útskögun á yfirborði
Bony depressions
A shallow depression in the bone surface
(Bein) Incisura/notch
skarð/vík utan til á beini.
(Bein) Groove /Sulcus
grunn dæld/skor sem oft er kennileiti fyrir taug eða æð sem liggur í henni
(Bein) Fossa/concavity
dýpri dæld/lægð. Getur verið hluti af lið eða festingu fyrir vöðva
(Bein) Foramen
lítill gluggi/gat í beini.
Leiðir gjarnan æðar eða taugar
(Bein) Canal
lítil göng í beini, liggja alveg inn í beinið
(Bein) Meatus
ein tegund af canal
(Bein) Fissure
mjó sprunga í beini
(Bein) Ostium(ostia)
inngangur inn í líffæraop/göng
(Bein) Aperture
Op!
(Bein) Articulation
liðamót, svæði þar sem bein tengjast. Geta verið hreyfanleg eða föst.
(Bein) Suture
bandvefsliðamót milli beina, finnast
aðeins í höfuðkúpu.
Beinin eru ekki hreyfanleg hvort við annað og
tengjast með trefjavef. Geta hreyfst lítillega, til að
að verjast höggi.
Beinsaumur í höfuðkúpunni.
(Bein) Joint
liðamót milli tveggja eða fleiri beina.
Joint of skull- liðamót höfuðkúpu
Höfuðkúpan
22 bein auk 3 beina í hvoru innra eyra (hamar, steðji, ístað) alls
28.
Þau hreyfast ekki nema kjálkaliðurinn og kjálkinn (mandible) og
eru því flest tengd með suturum (liðamótum).
• Höfuðkúpan hefur hreyfanleg liðamót í hryggjarliðnum á
hálsinum.
• Mörg beinin hafa holur/rásir/openings fyrir
mikilvægar taugar og blóðæðar sem fara um háls og höfuð
skiptist í: höfuðbein og andlitsbein
Maxillary teeth
efri góms tennur
Median palatine suture
miðlína gómsins(lóðrétt)
• Liðamót milli 2 palatine processar
af maxillu(tanngörðum) fremst og 2
láréttum plötum af palatine beini
að aftan.
Transverse palatine suture
Liðamót milli 2 palatine processa af maxillu og 2 láréttum plötum af palatine beini.
Pterygoid canal
Lítil göng nálægt efri mörkum af hverri choncae.
Foramen
Neðri hluti höfukúpunnar hefur mikið af þessu
op þar sem er inngangur eða útgangur fyrir blá- og slagæðar sem þjóna heilanum og andlitinu.
Leyfa einnig heilataugum að fara til og frá heila.
Foramen ovale
Stærra fremra egglaga opið á spenoid beininu.
Mandible hluta Trigeminal taugar eða 5 heilataugar. Fimmta heilataugin er stærsta heilataugin.
Foramen spinosum
• Aftara og minna opið á spenoid beininu.
• Middle meningeal artery sem fer í heilaholið.
• Ber nafnið sitt frá spine of the sphenoid bone.
Foramen lacerum
• Óreglulegt í lögun á ytri hlið höfuðkúpunnar.
• Fyllist með tímanum af brjóski og þess vegna fara enga taugar og æðar þar í gegn.
Carotid canal
• Posterolateralt við foramen lacerum.
• Er í petrous hluta temporal beinsins.
• Internal carotid artery og sympathetic carotid plexus.
Stylomastoid foramen
• Posterior við styloid process.
• VII(7) heilataugin eða andlits taugin fara frá höfuðkúpunni að andlitinu.
Jugular foramen
• Medialt við styloid process.
• Internal jugular vein og IX(9), X(10) og XI(11) heilataugarnar fara í gegn.
Vagus taugin er lengsta heilataugin.
Foramen magnum
• Stærsta opið og er staðsett á occipital beininu.
• Þar fer mænan, vertebral arteries og XII(11) heilataugin (um hypoglossal canal) og accessory taugin fara þar í gegn.
• Fyrsti hryggjarliðurinn, Atlas tengist þar.
Optic canal
augngöng
Superior orbital fissure
efri augnsprunga
Cribriform plate
Með hol þar sem I heilataugin fer í gegn (olfactory taugin eða lyktartaugin)
Foramen rotundum
Maxillary hluta trigeminal taugar(þrenndartaugar/5 heilataugin),
Hypoglossal canal
XII(12) heilataugin eða hypoglossal nerve