Kafli 3 Flashcards
Bein
Hart og gert úr trefjabandvef, frumum og
lífrænum og ólífrænum steinefnum.
• Kalkaðir strúktúrar líkamans, geta eyðst
og brotnað
• Vernda innri vefi.
• Sjá um hreyfingu líkamans ásamt
vöðvum, sinum og liðböndum.
• Sýkingar í munni geta farið út í þau og
eytt því.
• Án þeirra gætum við ekki framkvæmt
hreyfingar eins og að ganga.
Bony Prominences
Dældir og hólar á beinyfirborðum
virka sem kennileiti fyrir vöðva, sinar og liðbönd sem festast þar við
holur í beinyfirborðum
kennileiti fyrir taugar og æðar sem
fara þar í gegn.
Sjóntaugin fer í gegnum
optic canal(augngöng)
(Bein) Process
útskögun á beinyfirborði, klakkur er breið
útskögun, tindur er mjó útskögun
(Bein) Condyle
beinhnúfa. Tiltekinn útstæður og bogmyndaður flötur á
beini, oftast hluti af liðamótum (t.d condyll á
TMJ/temporomandibular joint)
(Bein) Epicondyle
beingnípa. Upphækkun á eða við liðhnúfu/beinhnúfu á
beini
(Bein) Head
sver endi eða rúnaður hóll sem líkist höfði á líffæri eða beini.
(Bein) Tuber/ Tuberosity
sver endi eða rúnaður hóll sem líkist höfði á líffæri eða beini.
(Bein) Arch
bogi. Bogamyndað líffæri eða rúnaður bogi (zygomatic arch)
(Bein) Cornu
Útstandandi horn
(Bein) Tubercule
Hnjótur eða rúnaður process
(Bein) Eminence
Hæð, upphækkun eða útskögun á yfirborði, einkum á beini
(Bein) Crest
Hrjúft svæði eða hryggur
(Bein) Line
lína, rák eða rönd, sýnilegt strik, mjór hryggur eða önnur mörk á yfirborði
(Bein) Spine
Nibba.
Mjó, skörp eða oddmynduð útskögun á yfirborði
Bony depressions
A shallow depression in the bone surface
(Bein) Incisura/notch
skarð/vík utan til á beini.
(Bein) Groove /Sulcus
grunn dæld/skor sem oft er kennileiti fyrir taug eða æð sem liggur í henni
(Bein) Fossa/concavity
dýpri dæld/lægð. Getur verið hluti af lið eða festingu fyrir vöðva
(Bein) Foramen
lítill gluggi/gat í beini.
Leiðir gjarnan æðar eða taugar
(Bein) Canal
lítil göng í beini, liggja alveg inn í beinið
(Bein) Meatus
ein tegund af canal
(Bein) Fissure
mjó sprunga í beini
(Bein) Ostium(ostia)
inngangur inn í líffæraop/göng
(Bein) Aperture
Op!
(Bein) Articulation
liðamót, svæði þar sem bein tengjast. Geta verið hreyfanleg eða föst.
(Bein) Suture
bandvefsliðamót milli beina, finnast
aðeins í höfuðkúpu.
Beinin eru ekki hreyfanleg hvort við annað og
tengjast með trefjavef. Geta hreyfst lítillega, til að
að verjast höggi.
Beinsaumur í höfuðkúpunni.
(Bein) Joint
liðamót milli tveggja eða fleiri beina.
Joint of skull- liðamót höfuðkúpu
Höfuðkúpan
22 bein auk 3 beina í hvoru innra eyra (hamar, steðji, ístað) alls
28.
Þau hreyfast ekki nema kjálkaliðurinn og kjálkinn (mandible) og
eru því flest tengd með suturum (liðamótum).
• Höfuðkúpan hefur hreyfanleg liðamót í hryggjarliðnum á
hálsinum.
• Mörg beinin hafa holur/rásir/openings fyrir
mikilvægar taugar og blóðæðar sem fara um háls og höfuð
skiptist í: höfuðbein og andlitsbein
Maxillary teeth
efri góms tennur
Median palatine suture
miðlína gómsins(lóðrétt)
• Liðamót milli 2 palatine processar
af maxillu(tanngörðum) fremst og 2
láréttum plötum af palatine beini
að aftan.
Transverse palatine suture
Liðamót milli 2 palatine processa af maxillu og 2 láréttum plötum af palatine beini.
Pterygoid canal
Lítil göng nálægt efri mörkum af hverri choncae.
Foramen
Neðri hluti höfukúpunnar hefur mikið af þessu
op þar sem er inngangur eða útgangur fyrir blá- og slagæðar sem þjóna heilanum og andlitinu.
Leyfa einnig heilataugum að fara til og frá heila.
Foramen ovale
Stærra fremra egglaga opið á spenoid beininu.
Mandible hluta Trigeminal taugar eða 5 heilataugar. Fimmta heilataugin er stærsta heilataugin.
Foramen spinosum
• Aftara og minna opið á spenoid beininu.
• Middle meningeal artery sem fer í heilaholið.
• Ber nafnið sitt frá spine of the sphenoid bone.
Foramen lacerum
• Óreglulegt í lögun á ytri hlið höfuðkúpunnar.
• Fyllist með tímanum af brjóski og þess vegna fara enga taugar og æðar þar í gegn.
Carotid canal
• Posterolateralt við foramen lacerum.
• Er í petrous hluta temporal beinsins.
• Internal carotid artery og sympathetic carotid plexus.
Stylomastoid foramen
• Posterior við styloid process.
• VII(7) heilataugin eða andlits taugin fara frá höfuðkúpunni að andlitinu.
Jugular foramen
• Medialt við styloid process.
• Internal jugular vein og IX(9), X(10) og XI(11) heilataugarnar fara í gegn.
Vagus taugin er lengsta heilataugin.
Foramen magnum
• Stærsta opið og er staðsett á occipital beininu.
• Þar fer mænan, vertebral arteries og XII(11) heilataugin (um hypoglossal canal) og accessory taugin fara þar í gegn.
• Fyrsti hryggjarliðurinn, Atlas tengist þar.
Optic canal
augngöng
Superior orbital fissure
efri augnsprunga
Cribriform plate
Með hol þar sem I heilataugin fer í gegn (olfactory taugin eða lyktartaugin)
Foramen rotundum
Maxillary hluta trigeminal taugar(þrenndartaugar/5 heilataugin),
Hypoglossal canal
XII(12) heilataugin eða hypoglossal nerve
Internal acoustic meatus
VII(7) eða facial taugin og VIII(8) heilataugin eða
vestibulochlear taugin fara í gegn.
Coronal (krúnusaumur)
Beinmót í höfuðkúpu milli frontal/ennisbeins og parietal/hvirfilbeina.
Sagittal (þykktarsaumur)
Beinmót (miðlína) í höfuðkúpu
milli hvirfilbeina
Lambdoid (hnakkasaumur)
Beinmót í höfuðkúpu milli
hvirfilbeina/parietal og hnakkabeins/occipital.
Squamous (skeljasaumur)
Fleygbeins og skeljasaumur.
Beinmót á lateral hlið höfuðkúpu milli fleyg- og
skeljarhluta gagnaugabeins/temporal.
Fontanels
hausamót
mjúkur vefur þegar börn fæðast og beingerist
með tímanum.
Zygomatic arch
kinnbeinsbogi
mynduð af breiða temporal process zygomatic beinsins og
granna zygomatic process temporal beinsins.
Temporozygomatic suture
liðmótin á milli kinnbeinsins og
gagnaugabeinsins
Kinnbeinið er upphafsstaður
masseter(aðaltyggingarvöðvinn)
vöðvans
Temporomandibular joint (TMJ)
kjálkaliður
Staðsettur á milli temporal bone og mandible.
Joint eða liður er eining sem er á milli tveggja eða fleiri beina og er hreyfanlegur
Temporomandibular joint (TMJ) syndrome
gerist þegar liðþófinn skríður til og veldur sársauka.
• Verkur í kringum eyrað.
• Viðkvæmni í kjálkavöðva.
• Klikkar og hvellahljóð þegar opnað og lokað er
munninum.
• Getur komið vegna gnístur á tönnum, meiðsli á höfði
og háls.
• Meðferð: hita eða kæla, takmarka matarræði á
mjúkum mat, verkjalyf, æfa vöðva, bitskinnur,
aðgerðir
Orbitan
augntóttin
Nasal conchae (nefholrými)
• Superior, middle og inferior nefop
• Superior og middle conchae eru
myndaðar af ethmoid beini en inferior
hlutinn er myndaður af andlitsbeini.
• Nasal meatus er gróf djúpt inn undir
hverri conchae.
• Nasal meatus opnast inn þar sem paranasal
sinus/nasolacrimal duct tengist nefholinu.
Inferior conchae
stærst og þar um fer aðal loftstreymið um nefið
Middle conchae
minni, vernda sinusana, loft fer á milli inferior og
middle
Superior conchae
tengjast middle conchae með taugaendum og
vernda olfactory bulb(lyktartaugina).
Nasal conchae
þyrla loftinu upp og hreinsa loftið með slímhúð sem er
rök, æðarík og heit- rakamettar innöndunarloftið.
Nasal septum
• Skiptir nefholinu í tvennt, vinstri og hægri.
• Fremsti hluti er úr brjóski og ethmoidal beini og
aftari og neðri hlutinn úr vomer, maxillu og palatine beini.
Cranium
höfuðkúpa
• Sá hluti beinagrindar sem höfuðbeinin mynda. Er oft skipt í
heilakúpu og andlitskúpu.
Cranial base
höfuðkúpubotn
• Beinbotn höfuðkúpuhols, myndaður úr sáldbeini,ennisbeini,
fleygbeini, gagnaugabeinum oghnakkabeini.
Neurocranium
heilakúpa
• Sá hluti höfuðkúpu sem umlykurheila.
Skullcap
kúpuhvolf
• Hvelfing efst í höfuðkúpu mynduð úr efri hlutum (skeljarhlutum)
ennisbeins, hvirfilbeina oghnakkabeins.
Orbit/cavitas orbitalis
augntótt
• Beinhellir í andlitshluta höfuðkúpu, umlykur auga. Myndaður af
ennisbeini, efri kjálka, fleygbeini, tárabeini, kinnbeini, sáldbeini
og gómbeini.
Cranial beinin eru 8 talsins:
• Occipital bone (single)
• Frontal bone (single)
• Parietal bone (paired)
• Temporal bones (paired)
• Sphenoid bone (single)
• Ethmoid bone (single)
• (Palatine bones)
Ethmoid bone
sáldbein
• Bein í framhluta höfuðkúpu. Tengist fleygbeini, ennisbeini, efri
kjálka, tárabeinum, gómbeinum, neðri nefskeljum ogplógbeini
með saumum.
Frontal bone
ennisbein
• Bein í framhluta höfuðkúpu. Tengist hvirfilbeinum, nefbeinum,
sáldbeini, kinnbeinum og efri kjálka meðsaumum.
Occipital bone
hnakkabein
• Bein í aftasta hluta höfuðkúpu. Tengist hvirfilbeinum,
gagnaugabeinum og fleygbeinum með saumum, enAtlas(fyrsta
hálshryggjarliðnum) með liðamótum.
Parietal bone
hvirfilbein
• Bein efst og hliðlægt í höfuðkúpu. Annað tveggja beina sem
tengjast hvort ö̈ðru, ennisbeini, hnakkabeini, gagnaugabeini og
fleygbeini með saumum.
Sphenoid bone
fleygbein
• Bein í botni höfuðkúpu. Tengist hnakkabeini, ennisbeini,
sáldbeini, plógbeini, gagnaugabeinum, hvirfilbeinum,
kinnbeinum og gómbeinum með saumum.
Temporal bones
gagnaugabein
• Bein hliðlægt í höfuðkúpu. Tengist fleygbeini, hvirfilbeinum,
hnakkabeini og kinnbeinum með saumum, en neðri kjálka með
liðamótum.
Palatine bone
gómbein
• Tvö bein í harða gómnum milli nefhols og munnhols.
Tengjast hvort öðru, efri kjálka, neðri nefskel,fleygbeini,
sáldbeini og plógbeini með saumum.
Occipital bone (hnakkabeinið)
• Er staðsett aftast og neðst á
höfuðkúpunni.
• Óreglulegt, með fjórarhliðar.
• Tengist við parietal,temporal
og sphenoidal beini
höfuðkúpunnar.
• Tengist einnig við fyrsta
hálshryggjarliðinn, Atlas.
Frontalbone/nasofrontal
• Myndar ennið, fremri part
höfuðs og efri hluta
orbitunnar(augans) og meiri
hlutann af fremri part
höfuðgólfsins. Þessi bein þróast
í 2 bein um 5-6 áraaldur.
• Tengist við parietal,
sphenoid, lacrimal,nasal,
ethmoid, zygomatic bein og
maxillu.
Parietal bone(hvirfilbeinin)
• Eru 2 talsins og tengjast með sagittal
suture.
• Staðsett aftan við frontal beinið,myndar
hliðlæga vinstri og hægri hlið og þak
höfuðkúpunnar.
• Tengjast einnig við occipital,frontal,
temporal og sphenoidalbeinin.
• Tengjast occipital beininu með
lambdoidalsuture.
• Ytri hliðin er convex en innri frekar
concave.
• Innri hliðin inniheldur margar bungur og
dældir sem tekur á móti blóðæðum sem
fara í gegnum dura mater.
Temporal bone(gagnaugabeinið)
• Eru 2 talsins og mynda lateral
hliðar höfuðkúpunnar og neðsta
hluta eyrnarsvæðisins(auricular
region).
• Hvert bein tengist einu zygomaticog
einu parietal beini, occipitalog
sphenoid beinumogmandible.
• Er gert úr 3-4hlutum:
– Squamous, tympanic, petrous og
(mastoid).
Portions of the Temporal bone
• Squamous hlutinn
– Stóri, flati, blævængshlutinn.
• Tympanic hlutinn
– Lítill, óregluleg lögun.
– Tengist eyrnagöngunum.
• Petrous hlutinn
– Innri hlutinn og myndar að hluta til
höfuðkúpugólfið (mastoid
hlutinn er hluti af petroushlutanum).
Squamous hlutinn
• Myndar zygomatic hluta temporal beinsins sem myndar að hluta til kinnbogann.
• Myndar höfuðhluta kjálkaliðarins, articularfossa þar sem condyll neðri kjálka situr í.
• Framan við articular fossuna er articular eminence(liðamótabunga)sem
condyllin fer upp á, og aftan til er postglenoidprocess.En þau tengjast kjálkaliðnum.
Tympanic hlutinn
• Myndar að mestu leyti external acoustic meatus(hlustina),
staðsettur aftan við articularfossa.
• Er aðskilinn frá petrosal hlutanum með petrotympanic fissure.
• Petrotympanic fissura þar sem corda tympanitaugin
(hlustartaugin) kemur upp.
Petrous hlutinn
• Pýramídalaga og er staðsettur ámilli
sphenoid og occipitalbeina.
• Aftan við hlustina (externalacoustic
meatus) er mastoid process;stór
rúnaður hóll.
• Gert úr holrúmum með lofti;mastoid
air cells sem tengjast við miðeyrað.
• Sternocleidomastoid muscletengist
við mastoid processinn.
• Heyrnin og jafnvægið er staðsetthér.
Petrous hlutinn
• Medialt við mastoid process ermastoid notch.
• Styloid process langur bein nabbur. Festing fyrir vöðva og
ligament koksins (pharyngeal) ásamt tungu.Staðsett fyrir neðan
og miðlægt við hlustina(external acousticmeatus).
• Stylomastoid foramen
– Op fyrir VII(7) heilataugina(facial nerve). Staðsetning milli
styloid og mastoid process.
• Carotid canal
– Stórt hringlagaop.
– Flytur internal artery og carotid plexus(æðaflækja)og
taugar inn íheilann.
• Jugular notch of the temporal bone
– lateral hlutinn af tveimur beinum sem myndajugular
foramen(medial hlutinn er hnakkabeinið).
• Petrous hlutinn af temporal beininu er innri hlustinn sem flytur
8undu heilataugina og 7undu heilataugina(facialnerve).
• Stærðin á innri hlustinni er breytileg:
– Jaðarinn/brúnin er lítil(smooth) og hringlótt, um 1 cmí
lengd.
• Bæði 8unda og 7unda heilataugin fara í innri hlustina frá
heilanum.
Sphenoidbone
• Miðjubein í höfuðkúpunni
sem tengist við frontal, parietal, ethmoid, temporal,
zygomatic,maxillary, palatine, vomer ogoccipital
beinin.
• Hjálpar við að tengja cranial hlutann við andlitsbeinin.
• Líkist leðurblöku með vængjum.
• Myndar stærsta partinn af miðhluta kúpubotnsins.
Foramen sphenoidbeinsins
• Superior orbitalfissure
– lateralt við optic canal, milli greater og lesser wing of sphenoid.
– III heilataug(Oculomotor nerve), IV (4)heilataug (Trochlear nerve), VI(6)heilataug (abducent nerve), Opthalmic nerve og bláæð.
• Foramenovale
– Stærra fremra egglaga opið á spenoid
beininu.
– Mandible hluta Trigeminal taugar.
• Foremenrotundum
– Maxillary hluta trigeminal taugar.
• Foramenspinousum
– Aftara og minna opið á spenoid beininu.
– Middle meningeal artery sem fer í
heilaholið.
– Ber nafnið sitt frá spine of the sphenoid
bone.
Body ofsphenoid
• Miðhluti sphenoid beinsins kallast body of
the sphenoid bone(er á milli greater wing
og lesser wing).
• Tengist að framan við ethmoid beiniðog
að aftan við basilar hluta occipital
beinsins.
• Sphenoidal sinuses eru paraðir paranasal
sinusar.
• Bodyið hefur 3processa
– Lesser wing ofsphenoid
– Greater wing of sphenoid
– Pterygoid process
• Sella turcica eða tyrkjasöðull erstaðsett
miðsvæðis. Ofan í dældinni hvílir
heiladingullinn.
Process Sphenoid beinsins
Lesserr wing ofsphenoid
– Anterior process
– Nær upp að botni orbitalapex.
– Myndar hrygg af beini framan við og ofan við stærri
væng.
• Greater wing ofsphenoid
– Posterolateral process
– Myndar anterolateral gólf kúpunnar og hluta af
lateralvegg kúpunnar fyrir framan temporal beinið.
• Greater og lesser wing mynda hluta af gólfi kúpunnar og
aftari hluta augntóttar.
• Pterygoidprocess
– Neðan við greaterwing
– Gert úr tveimur plötum; þunnri medial plötuog flatri
lateral pterygoid plötu. Á milli platanna er pterygoid
fossa.
– Svæði sem nokkrir tyggingarvöðvar festast við sem
hreyfa mandibuluna.
– Verndar að neðan frá lateral aftari svæði á
nefholunum.
• Hamulus: útbungun á sphenoid beininu.
• Spine of thesphenoid
– Staðsett í afturhorni greaterwing.
• Infratemporalcrest
– Skiptir greater wing of sphenoid í 2 minni helminga;
temporal og infratemporalsvæði.
Ethmoidbone
• Miðlægt cranial bein sem ferí
gegnum midsagittal plane og tengir
cranial grindina við facial grindina
líkt og sphenoid beiniðgerir.
• Tengist frontal, sphenoid, lacrimal og
maxillary beinum og liggur við vomer.
• Staðsett á fremri part á kúpugólfinu
milli augntóttanna og er svamplagaí
laginu. Er fyrir framan sphenoid
beinið og fyrir aftannefbeinin.
• Myndar meirihluta af svæðinuí
nefholinu
• Ethmoid beinið er næsterfiðasta
beinið til að lýsa og sjá fyrirsér.
Ethmoid bein
• Hefur tvær óparaðar(single) plötur; peripednicular plate (lóðrétt) og cribriformplate (lárétt).(þær krossast)
• Peripednicular plate
– Lóðrétt þynna sem sést í nefholinu.
– Myndar nasal septum ásamt vomer og nasal septum cartilage.
• Cribriform plate
– Sést á innri hlið höfuðkúpunar.
– Umlykur crista galli.
– Hefur gat í gegn þar sem lyktartaugin fer, olfactory nerves.
– Myndar þaknefholsins.
Palatine bones
• Pöruð höfuðkúpubein sem mynda aftari hluta af
harða gómnum. Mynda einnig aftari hluta af gólfi og
vegg nefholsins.
• Myndað úr tveimur plötum; horizontal og vertical
• Hvert palatine bein er eins og L í laginu.
Viscerocranium,andlitskúpa
Sá hluti höfuðkúpu sem myndar beinagrind andlits og kjálka.
Nasal bones,nefbein
Tvö bein sem mynda beinagrind nefs. Tengjast hvort öðru,
ennisbeini, sáldbeini og efri kjálka með saumum.
Inferior nasal conchae neðri nefskel
Bein á hliðarvegg nefhols. Tengist sáldbeini, tárabeini, efri kjálka og gómbeini með saumum.
Lacrimal bone,tárabein
Bein miðlægt í augntótt. Tengist neðri nefskel, sáldbeini, ennisbeini og efri kjálka með saumum.
Maxillary bones, kinnkjálki (efri kjálki)
Bein í andlitshluta höfuðkúpu. Tengist ennisbeini,sáldbeini,
nefbeinum, kinnbeinum, tárabeinum, neðri nefskeljum,gómbeinum og plógbeini meðsaumum.
Mandible, kjálki
Bein í neðanverðu andliti. Liðtengist gagnaugabeinum með
liðamótum.
Zygomatic,kinnbein
Bein í höfuðkúpu, hliðlægt í miðri andlitskúpu. Tengist
ennisbeini, fleygbeini, gagnaugabeini og efri kjálkameð
saumum.
Vomer,plógbein
Bein í nefskipt. Tengist fleygbeini, sáldbeini, efri kjálka og
gómbeinum með saumum.
Vomer
• Myndar aftara hlutinasal septum(miðnesið).
• Miðhluti nasalcavity.
• Tengist ethmoid beininu að ofan, framan til, nasal cartilage að
framan, palatine beini ogmaxillu fyrir neðan og sphenoid beini að ofan, aftan til. Aftari neðrihlutinn tengist ekki neinum beinum.
• Vomer tengist engum vöðvum né liðböndum.
Lacrimal bones
• Pöruð lacrimal bein, eru óreglulegar
þunnar plötursem mynda lítinn hluta af
miðframhluta orbitunnar.
• Eru minnstu ogbrothættustu
Andlitsbeinin.
• Líkjast fingurnögl í stærð oglögun.
• Hvort um sig tengist ethmoid,frontal
og maxillarybeinum.
• Nasolacrimal duct er myndað í
samskeytunum milli lacrimal og
maxillary beina. Þaðan fara tárinfrá
lacrimal gland og inn í inferior nasal
meatus(neðra nefholið).
Nasal bones
• Lítil, flöt, rétthyrnd pöruð
andlitsbein sem mynda bridge of
the nose (nefhrygginn).
• Tengast hvort öðru.
• Liggja á milli frontal process of
maxilla og tengjast því henni og
frontal beininu að ofan.
• Meirihluti nefsins er gerður
úr brjóski.
Zygomatic bones (zygoma)
• Pöruð andlitsbein sem mynda kinnbeinin. Þau hjálpa til við að mynda veggi og gólf
augnsvæðisins(orbitunnar).
• Tengjast frontal, temporal, sphenoid og maxillary beinum.
• Zygomatic beinin eru eins og demantur ílaginu.
• Myndað úr þrem processum; frontal, temporal og maxillary.
• Frontal process of the zygomatic bone
– Myndar anterior lateral veggorbitunar.
• Temporal process of the zygomatic bone
– Myndar kinnbogann ásamt zygomatic process af temporal beininu.
• Maxillary process of the zygomatic bone
– Myndar hluta af infraorbitalrimog litinn hluta af framhluta lateral orbitu veggsins.
Maxilla
• Efri kjálki
• Tvö maxillary bein sem erutengd
saman með intermaxillary suture.
• Stærstu bein andlitsins ogsaman
mynda þau efri kjálkann.
• Hvor um sig tengist frontal, lacrimal,
nasal, inferior nasal conchae, vomer,
sphenoid, ethmoid, palatineog
zygomaticbeini.
• Hver maxilla skiptist niður í bodyog
fjóra processa; frontal, zygomatic,
palatine og alveolar process.
Mandible
• Neðri kjálkinn
• Sjálfstætt bein, enginn suturar sem tengir
þetta bein við höfuðkúpuna.,
• Eitt facial bein sem er það eina sem er
hreyfanlegt við höfuðkúpuna.
• Þetta er sterkasta og stærsta facial beinið,
svipað og hestaskór í laginu sem hallast upp á
báðum
Endum.
• Tengist við temporal beinið með
temporomandibular joint.
• Tengist einnig við efri kjálkann þar sem
tennurnar bíta saman.
• Hægt að sjá neðri kjálkann frá anterior, lateral
og medialsjónarhorni.
Paranasal sinuses
• Eru paraðir, loftfyllt holrúm inn í beini.
• Áframhald af nefholinu(nasal cavities) og eru
tengd nefholinu í gegnum litla ostiu/op í fjær
nefvegginn.
• Eru þakin slímhúð sem getur sýkst vegna
ofnæmis eða sýkingar; sinusitis:
– einkenni höfuðverkur, vond lykt, verkur í tönnum
og almenn einkenni sýkinga eins og slappleiki.
– Tengist nefholinu gegnum smá op á lateral
nefvegginn.
• Hlutverk er að létta höfuðkúpubeinin,
hljóðhermir, hita loftið og sjá nefholinu fyrir
slími.
• Byrja ekki að myndast fyrr en á unglingsárunum.
• Skiptist í 4 sínusa(holrúm):
• Frontal sinuses
• Sphenoidal sinuses
• Ethmoidal sinuses
• Maxillary sinuses
Frontal sinuses
• Staðsettir í frontal beini
fyrir ofan nefholið.
• Eru ósamhverfir, en hægri og
vinstri sinusarnir eru alltaf
skilin að með septum.
• Frontonasal duct liggur frá
sinus inn í nefholið.
• Hægt að þreifa fyrir þeim.
Sphenoidal sinuses
• Eru staðsettir í body
sphenoidal beinsins.
• Ekki hægt að þreifa fyrirþeim
þegar ytri skoðun á sérstað.
• Eru ósamhverfir.
• Tengjast nefholinu gegnumop
ofan við superiornasal
conchae.
Ethmoidal sinuses
• Ethmoid air cells.
• Mismunandi mörg lítil hol í lateral
massa hvers ethmoidal beins.
• Ekki hægt að þreifa viðskoðun.
• Eru gróflega skipt niður íanterior,
middle og posteriorsinusa.
• Posterior ethmoid air
cells/sinusar opnast inn ísuperior
meatus nefholsins en middle og
anterior opnast inn ímiddle
meatus.
Maxillary sinuses
• Staðsett í Body of maxilla, aftan við
augntennurnar og forjaxlana í efri góm.
Sinusinn getur stækkað með tímanum.
• Mismunandi í stærð eftir einstaklingum
og aldri.
• Eru stærstir af paranasal sinusunum, aðskildir
með septa/beinveggjum.
• Eru pýramídallaga með apex, þrjá veggi, þak
og gólf.
• Apexinn beinir að zygomatic boganum og
medial veggurinn er myndaður af lateral vegg
nefholsins. Anterior veggurinn samsvarar
facial vegg maxillunnar og posterior veggurinn
er tuberosity(hnúðótti hluti) maxillu.
Skull fossae
• Þrjár djúpar dældir eru sýnilegar á ytri hlið höfuðkúpunnar:
– Temporal Fossa: flöt, pöruð, blævængslaga(fan shaped) dæld á lateral hlið höfuðkúpunnar. Er gert úr fimm
beinum. Infratemporal crest of the greater wing af sphenoid beininu er á milli infratemporal fossa og temporal
fossa.
– Infratemporal Fossa: pöruð dæld sem er fyrir neðan fremri hluta gagnaugadældarinnar. Sést líka frá
inferior hlið höfuðkúpunnar. Bæði bundið beinum og mjúkum vefjum. Margirstrúktúrar fara frá
infratemporal fossa inní orbituna í gegnum neðri augnrifuna sem er staðsett anterior og superior á enda
dældarinnar. Aðrir strúktúrar fara inn í infratemporal fossa frá cranial holinu. 5 cranial taugin fer i gegnum
infratemporal fossa.
– Pterygopalatine Fossa: keilulaga, pöruð dæld, djúpt í infratemporal fossa og posterior við efrigóminn á báðum
hliðum höfuðkúparinnar (mynd 3.61). Staðsett milli pterygoid process og efrigóms hnúðsins(tuberosity).
• Þessar dældir eru mjög mikilvægar til að staðsetja vöðva, æðar og taugar.
Cervical vertebrae
• Sjö hálshryggjarliðir.
• Eru í hryggnum millihöfuðkúpunnar
og brjósthryggjarliðanna.
• Eru hvað mest breytilegiraf
• hryggjarliðunum. Body háls-liðanna er
minna en bodybrjóstliðanna.
• Vertebral foramen þar semmænan
liggur í gegn.
• Hefur transvers foramená
• transvers process ólíkt öðrum
hryggjarliðum.
• – Þar sem vertebral artery fer ígegn.
Hálsbeinin
• Hálsbeinin eru :
– First cervical vertebra(fyrsti hálshryggjarliður)
– Second cervical vertebra (annar hálshryggjarliður)
– Hyoidbein(tungubein)
Fyrstihálshryggjarliðurinn (atlas)
• Atlas
• Tengist höfuðkúpunni á occipital condyles á occipitalbeininu.
• Hefur lögun óreglulegs hrings með tvo lateral massa sem tengjast með stuttum -
anterior arch og lengri posteriorarch.
• Er ekki með body eða spine.
• Lateral massinn er hægt að þreifa með því að setja fingurna á milli tveggja
mastoid processa og neðrigóms hornsins (angle).
• Medially er stórtconcave svæði á superior articular process sem svarar til
occipital condyla höfuðkúpunnar.
• Lateral massinn hefur einnig kringlótt svæði, inferior articular process þarsem
hann tengist hálshryggjarliðnum fyrirneðan (second).
• Leyfir kinka kolli hreyfinguna.
Annar hálshryggjarliður(axis)
• Axis
• Dens(odontoid process), tengist framan við anterior arch á fyrsta
hálshryggjarliðnum.
• Body er fyrir neðan dens.
• Spine er staðsettur aftan við body.
• Superior articular process tengist inferior articulating surface á Atlas.
• Inferior articular process tengist articular process þriðja hryggjarliðarins.
• Superior articular process tengist hryggjarliðnum að ofan og inferior
articular process tengist þvi að neðan.
• Leyfir nei-hreyfinguna.
• Í gegnumtransverse foramen fara vertebral slagæðar og bláæðar semeiga þáttíþvíaðfóðraheilann
af blóði.
Hyoidbone (tungubein)
• Er íhálsinum
• U – laga bein úr fimm hlutum:
– Framan til í miðjunni er body of the hyoid bone.
– Greater cornu (2 stk).
– Lesser cornu (2 stk).
– Við þessi horn tengjast vöðvar og ligament.
• Margir vöðvar tengjast við beinið.
– Er staðsett framan og ofan við thyroid cartilage larynx.
– Erí hæð við þriðja hálshryggjarliðinnen lyftist þegar við kyngjum.
– Tengist ekki öðru beinisem gefur því góðan hreyfanleika sem er mikilvægt við tyggingu, tal, og
kyngingu.
• Við kyrkingu brotnar þetta bein yfirleitt.