Kafli 3 Flashcards

1
Q

Bein

A

Hart og gert úr trefjabandvef, frumum og
lífrænum og ólífrænum steinefnum.
• Kalkaðir strúktúrar líkamans, geta eyðst
og brotnað
• Vernda innri vefi.
• Sjá um hreyfingu líkamans ásamt
vöðvum, sinum og liðböndum.
• Sýkingar í munni geta farið út í þau og
eytt því.
• Án þeirra gætum við ekki framkvæmt
hreyfingar eins og að ganga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Bony Prominences

Dældir og hólar á beinyfirborðum

A

virka sem kennileiti fyrir vöðva, sinar og liðbönd sem festast þar við

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

holur í beinyfirborðum

A

kennileiti fyrir taugar og æðar sem
fara þar í gegn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjóntaugin fer í gegnum

A

optic canal(augngöng)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

(Bein) Process

A

útskögun á beinyfirborði, klakkur er breið
útskögun, tindur er mjó útskögun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

(Bein) Condyle

A

beinhnúfa. Tiltekinn útstæður og bogmyndaður flötur á
beini, oftast hluti af liðamótum (t.d condyll á
TMJ/temporomandibular joint)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

(Bein) Epicondyle

A

beingnípa. Upphækkun á eða við liðhnúfu/beinhnúfu á
beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

(Bein) Head

A

sver endi eða rúnaður hóll sem líkist höfði á líffæri eða beini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

(Bein) Tuber/ Tuberosity

A

sver endi eða rúnaður hóll sem líkist höfði á líffæri eða beini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

(Bein) Arch

A

bogi. Bogamyndað líffæri eða rúnaður bogi (zygomatic arch)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

(Bein) Cornu

A

Útstandandi horn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

(Bein) Tubercule

A

Hnjótur eða rúnaður process

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

(Bein) Eminence

A

Hæð, upphækkun eða útskögun á yfirborði, einkum á beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

(Bein) Crest

A

Hrjúft svæði eða hryggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

(Bein) Line

A

lína, rák eða rönd, sýnilegt strik, mjór hryggur eða önnur mörk á yfirborði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

(Bein) Spine

A

Nibba.
Mjó, skörp eða oddmynduð útskögun á yfirborði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Bony depressions

A

A shallow depression in the bone surface

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

(Bein) Incisura/notch

A

skarð/vík utan til á beini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

(Bein) Groove /Sulcus

A

grunn dæld/skor sem oft er kennileiti fyrir taug eða æð sem liggur í henni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

(Bein) Fossa/concavity

A

dýpri dæld/lægð. Getur verið hluti af lið eða festingu fyrir vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

(Bein) Foramen

A

lítill gluggi/gat í beini.
Leiðir gjarnan æðar eða taugar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

(Bein) Canal

A

lítil göng í beini, liggja alveg inn í beinið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

(Bein) Meatus

A

ein tegund af canal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

(Bein) Fissure

A

mjó sprunga í beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

(Bein) Ostium(ostia)

A

inngangur inn í líffæraop/göng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

(Bein) Aperture

A

Op!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

(Bein) Articulation

A

liðamót, svæði þar sem bein tengjast. Geta verið hreyfanleg eða föst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

(Bein) Suture

A

bandvefsliðamót milli beina, finnast
aðeins í höfuðkúpu.
Beinin eru ekki hreyfanleg hvort við annað og
tengjast með trefjavef. Geta hreyfst lítillega, til að
að verjast höggi.
Beinsaumur í höfuðkúpunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

(Bein) Joint

A

liðamót milli tveggja eða fleiri beina.
Joint of skull- liðamót höfuðkúpu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Höfuðkúpan

A

22 bein auk 3 beina í hvoru innra eyra (hamar, steðji, ístað) alls
28.

Þau hreyfast ekki nema kjálkaliðurinn og kjálkinn (mandible) og
eru því flest tengd með suturum (liðamótum).
• Höfuðkúpan hefur hreyfanleg liðamót í hryggjarliðnum á
hálsinum.
• Mörg beinin hafa holur/rásir/openings fyrir
mikilvægar taugar og blóðæðar sem fara um háls og höfuð

skiptist í: höfuðbein og andlitsbein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Maxillary teeth

A

efri góms tennur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Median palatine suture

A

miðlína gómsins(lóðrétt)
• Liðamót milli 2 palatine processar
af maxillu(tanngörðum) fremst og 2
láréttum plötum af palatine beini
að aftan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Transverse palatine suture

A

Liðamót milli 2 palatine processa af maxillu og 2 láréttum plötum af palatine beini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Pterygoid canal

A

Lítil göng nálægt efri mörkum af hverri choncae.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Foramen

A

Neðri hluti höfukúpunnar hefur mikið af þessu

op þar sem er inngangur eða útgangur fyrir blá- og slagæðar sem þjóna heilanum og andlitinu.

Leyfa einnig heilataugum að fara til og frá heila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Foramen ovale

A

Stærra fremra egglaga opið á spenoid beininu.
Mandible hluta Trigeminal taugar eða 5 heilataugar. Fimmta heilataugin er stærsta heilataugin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Foramen spinosum

A

• Aftara og minna opið á spenoid beininu.
• Middle meningeal artery sem fer í heilaholið.
• Ber nafnið sitt frá spine of the sphenoid bone.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Foramen lacerum

A

• Óreglulegt í lögun á ytri hlið höfuðkúpunnar.
• Fyllist með tímanum af brjóski og þess vegna fara enga taugar og æðar þar í gegn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Carotid canal

A

• Posterolateralt við foramen lacerum.
• Er í petrous hluta temporal beinsins.
• Internal carotid artery og sympathetic carotid plexus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Stylomastoid foramen

A

• Posterior við styloid process.
• VII(7) heilataugin eða andlits taugin fara frá höfuðkúpunni að andlitinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Jugular foramen

A

• Medialt við styloid process.
• Internal jugular vein og IX(9), X(10) og XI(11) heilataugarnar fara í gegn.
Vagus taugin er lengsta heilataugin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Foramen magnum

A

• Stærsta opið og er staðsett á occipital beininu.
• Þar fer mænan, vertebral arteries og XII(11) heilataugin (um hypoglossal canal) og accessory taugin fara þar í gegn.
• Fyrsti hryggjarliðurinn, Atlas tengist þar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Optic canal

A

augngöng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Superior orbital fissure

A

efri augnsprunga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Cribriform plate

A

Með hol þar sem I heilataugin fer í gegn (olfactory taugin eða lyktartaugin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Foramen rotundum

A

Maxillary hluta trigeminal taugar(þrenndartaugar/5 heilataugin),

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hypoglossal canal

A

XII(12) heilataugin eða hypoglossal nerve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Internal acoustic meatus

A

VII(7) eða facial taugin og VIII(8) heilataugin eða
vestibulochlear taugin fara í gegn.

49
Q

Coronal (krúnusaumur)

A

Beinmót í höfuðkúpu milli frontal/ennisbeins og parietal/hvirfilbeina.

50
Q

Sagittal (þykktarsaumur)

A

Beinmót (miðlína) í höfuðkúpu
milli hvirfilbeina

51
Q

Lambdoid (hnakkasaumur)

A

Beinmót í höfuðkúpu milli
hvirfilbeina/parietal og hnakkabeins/occipital.

52
Q

Squamous (skeljasaumur)

A

Fleygbeins og skeljasaumur.
Beinmót á lateral hlið höfuðkúpu milli fleyg- og
skeljarhluta gagnaugabeins/temporal.

53
Q

Fontanels

A

hausamót
mjúkur vefur þegar börn fæðast og beingerist
með tímanum.

54
Q

Zygomatic arch

A

kinnbeinsbogi
mynduð af breiða temporal process zygomatic beinsins og
granna zygomatic process temporal beinsins.

55
Q

Temporozygomatic suture

A

liðmótin á milli kinnbeinsins og
gagnaugabeinsins

56
Q

Kinnbeinið er upphafsstaður

A

masseter(aðaltyggingarvöðvinn)
vöðvans

57
Q

Temporomandibular joint (TMJ)

A

kjálkaliður

Staðsettur á milli temporal bone og mandible.
Joint eða liður er eining sem er á milli tveggja eða fleiri beina og er hreyfanlegur

58
Q

Temporomandibular joint (TMJ) syndrome

A

gerist þegar liðþófinn skríður til og veldur sársauka.
• Verkur í kringum eyrað.
• Viðkvæmni í kjálkavöðva.
• Klikkar og hvellahljóð þegar opnað og lokað er
munninum.
• Getur komið vegna gnístur á tönnum, meiðsli á höfði
og háls.
• Meðferð: hita eða kæla, takmarka matarræði á
mjúkum mat, verkjalyf, æfa vöðva, bitskinnur,
aðgerðir

59
Q

Orbitan

A

augntóttin

60
Q

Nasal conchae (nefholrými)

A

• Superior, middle og inferior nefop
• Superior og middle conchae eru
myndaðar af ethmoid beini en inferior
hlutinn er myndaður af andlitsbeini.
• Nasal meatus er gróf djúpt inn undir
hverri conchae.
• Nasal meatus opnast inn þar sem paranasal
sinus/nasolacrimal duct tengist nefholinu.

61
Q

Inferior conchae

A

stærst og þar um fer aðal loftstreymið um nefið

62
Q

Middle conchae

A

minni, vernda sinusana, loft fer á milli inferior og
middle

63
Q

Superior conchae

A

tengjast middle conchae með taugaendum og
vernda olfactory bulb(lyktartaugina).

64
Q

Nasal conchae

A

þyrla loftinu upp og hreinsa loftið með slímhúð sem er
rök, æðarík og heit- rakamettar innöndunarloftið.

65
Q

Nasal septum

A

• Skiptir nefholinu í tvennt, vinstri og hægri.
• Fremsti hluti er úr brjóski og ethmoidal beini og
aftari og neðri hlutinn úr vomer, maxillu og palatine beini.

66
Q

Cranium

A

höfuðkúpa
• Sá hluti beinagrindar sem höfuðbeinin mynda. Er oft skipt í
heilakúpu og andlitskúpu.

67
Q

Cranial base

A

höfuðkúpubotn
• Beinbotn höfuðkúpuhols, myndaður úr sáldbeini,ennisbeini,
fleygbeini, gagnaugabeinum oghnakkabeini.

68
Q

Neurocranium

A

heilakúpa
• Sá hluti höfuðkúpu sem umlykurheila.

69
Q

Skullcap

A

kúpuhvolf
• Hvelfing efst í höfuðkúpu mynduð úr efri hlutum (skeljarhlutum)
ennisbeins, hvirfilbeina oghnakkabeins.

70
Q

Orbit/cavitas orbitalis

A

augntótt
• Beinhellir í andlitshluta höfuðkúpu, umlykur auga. Myndaður af
ennisbeini, efri kjálka, fleygbeini, tárabeini, kinnbeini, sáldbeini
og gómbeini.

71
Q

Cranial beinin eru 8 talsins:

A

• Occipital bone (single)
• Frontal bone (single)
• Parietal bone (paired)
• Temporal bones (paired)
• Sphenoid bone (single)
• Ethmoid bone (single)
• (Palatine bones)

72
Q

Ethmoid bone

A

sáldbein
• Bein í framhluta höfuðkúpu. Tengist fleygbeini, ennisbeini, efri
kjálka, tárabeinum, gómbeinum, neðri nefskeljum ogplógbeini
með saumum.

73
Q

Frontal bone

A

ennisbein
• Bein í framhluta höfuðkúpu. Tengist hvirfilbeinum, nefbeinum,
sáldbeini, kinnbeinum og efri kjálka meðsaumum.

74
Q

Occipital bone

A

hnakkabein
• Bein í aftasta hluta höfuðkúpu. Tengist hvirfilbeinum,
gagnaugabeinum og fleygbeinum með saumum, enAtlas(fyrsta
hálshryggjarliðnum) með liðamótum.

75
Q

Parietal bone

A

hvirfilbein
• Bein efst og hliðlægt í höfuðkúpu. Annað tveggja beina sem
tengjast hvort ö̈ðru, ennisbeini, hnakkabeini, gagnaugabeini og
fleygbeini með saumum.

76
Q

Sphenoid bone

A

fleygbein
• Bein í botni höfuðkúpu. Tengist hnakkabeini, ennisbeini,
sáldbeini, plógbeini, gagnaugabeinum, hvirfilbeinum,
kinnbeinum og gómbeinum með saumum.

77
Q

Temporal bones

A

gagnaugabein
• Bein hliðlægt í höfuðkúpu. Tengist fleygbeini, hvirfilbeinum,
hnakkabeini og kinnbeinum með saumum, en neðri kjálka með
liðamótum.

78
Q

Palatine bone

A

gómbein
• Tvö bein í harða gómnum milli nefhols og munnhols.
Tengjast hvort öðru, efri kjálka, neðri nefskel,fleygbeini,
sáldbeini og plógbeini með saumum.

79
Q

Occipital bone (hnakkabeinið)

A

• Er staðsett aftast og neðst á
höfuðkúpunni.
• Óreglulegt, með fjórarhliðar.
• Tengist við parietal,temporal
og sphenoidal beini
höfuðkúpunnar.
• Tengist einnig við fyrsta
hálshryggjarliðinn, Atlas.

80
Q

Frontalbone/nasofrontal

A

• Myndar ennið, fremri part
höfuðs og efri hluta
orbitunnar(augans) og meiri
hlutann af fremri part
höfuðgólfsins. Þessi bein þróast
í 2 bein um 5-6 áraaldur.
• Tengist við parietal,
sphenoid, lacrimal,nasal,
ethmoid, zygomatic bein og
maxillu.

81
Q

Parietal bone(hvirfilbeinin)

A

• Eru 2 talsins og tengjast með sagittal
suture.
• Staðsett aftan við frontal beinið,myndar
hliðlæga vinstri og hægri hlið og þak
höfuðkúpunnar.
• Tengjast einnig við occipital,frontal,
temporal og sphenoidalbeinin.
• Tengjast occipital beininu með
lambdoidalsuture.
• Ytri hliðin er convex en innri frekar
concave.
• Innri hliðin inniheldur margar bungur og
dældir sem tekur á móti blóðæðum sem
fara í gegnum dura mater.

82
Q

Temporal bone(gagnaugabeinið)

A

• Eru 2 talsins og mynda lateral
hliðar höfuðkúpunnar og neðsta
hluta eyrnarsvæðisins(auricular
region).
• Hvert bein tengist einu zygomaticog
einu parietal beini, occipitalog
sphenoid beinumogmandible.
• Er gert úr 3-4hlutum:
– Squamous, tympanic, petrous og
(mastoid).

83
Q

Portions of the Temporal bone

A

• Squamous hlutinn
– Stóri, flati, blævængshlutinn.
• Tympanic hlutinn
– Lítill, óregluleg lögun.
– Tengist eyrnagöngunum.
• Petrous hlutinn
– Innri hlutinn og myndar að hluta til
höfuðkúpugólfið (mastoid
hlutinn er hluti af petroushlutanum).

84
Q

Squamous hlutinn

A

• Myndar zygomatic hluta temporal beinsins sem myndar að hluta til kinnbogann.
• Myndar höfuðhluta kjálkaliðarins, articularfossa þar sem condyll neðri kjálka situr í.
• Framan við articular fossuna er articular eminence(liðamótabunga)sem
condyllin fer upp á, og aftan til er postglenoidprocess.En þau tengjast kjálkaliðnum.

85
Q

Tympanic hlutinn

A

• Myndar að mestu leyti external acoustic meatus(hlustina),
staðsettur aftan við articularfossa.
• Er aðskilinn frá petrosal hlutanum með petrotympanic fissure.
• Petrotympanic fissura þar sem corda tympanitaugin
(hlustartaugin) kemur upp.

86
Q

Petrous hlutinn

A

• Pýramídalaga og er staðsettur ámilli
sphenoid og occipitalbeina.
• Aftan við hlustina (externalacoustic
meatus) er mastoid process;stór
rúnaður hóll.
• Gert úr holrúmum með lofti;mastoid
air cells sem tengjast við miðeyrað.
• Sternocleidomastoid muscletengist
við mastoid processinn.
• Heyrnin og jafnvægið er staðsetthér.

87
Q

Petrous hlutinn

A

• Medialt við mastoid process ermastoid notch.
• Styloid process langur bein nabbur. Festing fyrir vöðva og
ligament koksins (pharyngeal) ásamt tungu.Staðsett fyrir neðan
og miðlægt við hlustina(external acousticmeatus).
• Stylomastoid foramen
– Op fyrir VII(7) heilataugina(facial nerve). Staðsetning milli
styloid og mastoid process.
• Carotid canal
– Stórt hringlagaop.
– Flytur internal artery og carotid plexus(æðaflækja)og
taugar inn íheilann.
• Jugular notch of the temporal bone
– lateral hlutinn af tveimur beinum sem myndajugular
foramen(medial hlutinn er hnakkabeinið).
• Petrous hlutinn af temporal beininu er innri hlustinn sem flytur
8undu heilataugina og 7undu heilataugina(facialnerve).
• Stærðin á innri hlustinni er breytileg:
– Jaðarinn/brúnin er lítil(smooth) og hringlótt, um 1 cmí
lengd.
• Bæði 8unda og 7unda heilataugin fara í innri hlustina frá
heilanum.

88
Q

Sphenoidbone

A

• Miðjubein í höfuðkúpunni
sem tengist við frontal, parietal, ethmoid, temporal,
zygomatic,maxillary, palatine, vomer ogoccipital
beinin.
• Hjálpar við að tengja cranial hlutann við andlitsbeinin.
• Líkist leðurblöku með vængjum.
• Myndar stærsta partinn af miðhluta kúpubotnsins.

89
Q

Foramen sphenoidbeinsins

A

• Superior orbitalfissure
– lateralt við optic canal, milli greater og lesser wing of sphenoid.
– III heilataug(Oculomotor nerve), IV (4)heilataug (Trochlear nerve), VI(6)heilataug (abducent nerve), Opthalmic nerve og bláæð.
• Foramenovale
– Stærra fremra egglaga opið á spenoid
beininu.
– Mandible hluta Trigeminal taugar.
• Foremenrotundum
– Maxillary hluta trigeminal taugar.
• Foramenspinousum
– Aftara og minna opið á spenoid beininu.
– Middle meningeal artery sem fer í
heilaholið.
– Ber nafnið sitt frá spine of the sphenoid
bone.

90
Q

Body ofsphenoid

A

• Miðhluti sphenoid beinsins kallast body of
the sphenoid bone(er á milli greater wing
og lesser wing).
• Tengist að framan við ethmoid beiniðog
að aftan við basilar hluta occipital
beinsins.
• Sphenoidal sinuses eru paraðir paranasal
sinusar.
• Bodyið hefur 3processa
– Lesser wing ofsphenoid
– Greater wing of sphenoid
– Pterygoid process
• Sella turcica eða tyrkjasöðull erstaðsett
miðsvæðis. Ofan í dældinni hvílir
heiladingullinn.

91
Q

Process Sphenoid beinsins

A

Lesserr wing ofsphenoid
– Anterior process
– Nær upp að botni orbitalapex.
– Myndar hrygg af beini framan við og ofan við stærri
væng.
• Greater wing ofsphenoid
– Posterolateral process
– Myndar anterolateral gólf kúpunnar og hluta af
lateralvegg kúpunnar fyrir framan temporal beinið.
• Greater og lesser wing mynda hluta af gólfi kúpunnar og
aftari hluta augntóttar.
• Pterygoidprocess
– Neðan við greaterwing
– Gert úr tveimur plötum; þunnri medial plötuog flatri
lateral pterygoid plötu. Á milli platanna er pterygoid
fossa.
– Svæði sem nokkrir tyggingarvöðvar festast við sem
hreyfa mandibuluna.
– Verndar að neðan frá lateral aftari svæði á
nefholunum.
• Hamulus: útbungun á sphenoid beininu.
• Spine of thesphenoid
– Staðsett í afturhorni greaterwing.
• Infratemporalcrest
– Skiptir greater wing of sphenoid í 2 minni helminga;
temporal og infratemporalsvæði.

92
Q

Ethmoidbone

A

• Miðlægt cranial bein sem ferí
gegnum midsagittal plane og tengir
cranial grindina við facial grindina
líkt og sphenoid beiniðgerir.
• Tengist frontal, sphenoid, lacrimal og
maxillary beinum og liggur við vomer.
• Staðsett á fremri part á kúpugólfinu
milli augntóttanna og er svamplagaí
laginu. Er fyrir framan sphenoid
beinið og fyrir aftannefbeinin.
• Myndar meirihluta af svæðinuí
nefholinu
• Ethmoid beinið er næsterfiðasta
beinið til að lýsa og sjá fyrirsér.

93
Q

Ethmoid bein

A

• Hefur tvær óparaðar(single) plötur; peripednicular plate (lóðrétt) og cribriformplate (lárétt).(þær krossast)
• Peripednicular plate
– Lóðrétt þynna sem sést í nefholinu.
– Myndar nasal septum ásamt vomer og nasal septum cartilage.
• Cribriform plate
– Sést á innri hlið höfuðkúpunar.
– Umlykur crista galli.
– Hefur gat í gegn þar sem lyktartaugin fer, olfactory nerves.
– Myndar þaknefholsins.

94
Q

Palatine bones

A

• Pöruð höfuðkúpubein sem mynda aftari hluta af
harða gómnum. Mynda einnig aftari hluta af gólfi og
vegg nefholsins.
• Myndað úr tveimur plötum; horizontal og vertical
• Hvert palatine bein er eins og L í laginu.

95
Q

Viscerocranium,andlitskúpa

A

Sá hluti höfuðkúpu sem myndar beinagrind andlits og kjálka.

96
Q

Nasal bones,nefbein

A

Tvö bein sem mynda beinagrind nefs. Tengjast hvort öðru,
ennisbeini, sáldbeini og efri kjálka með saumum.

97
Q

Inferior nasal conchae neðri nefskel

A

Bein á hliðarvegg nefhols. Tengist sáldbeini, tárabeini, efri kjálka og gómbeini með saumum.

98
Q

Lacrimal bone,tárabein

A

Bein miðlægt í augntótt. Tengist neðri nefskel, sáldbeini, ennisbeini og efri kjálka með saumum.

99
Q

Maxillary bones, kinnkjálki (efri kjálki)

A

Bein í andlitshluta höfuðkúpu. Tengist ennisbeini,sáldbeini,
nefbeinum, kinnbeinum, tárabeinum, neðri nefskeljum,gómbeinum og plógbeini meðsaumum.

100
Q

Mandible, kjálki

A

Bein í neðanverðu andliti. Liðtengist gagnaugabeinum með
liðamótum.

101
Q

Zygomatic,kinnbein

A

Bein í höfuðkúpu, hliðlægt í miðri andlitskúpu. Tengist
ennisbeini, fleygbeini, gagnaugabeini og efri kjálkameð
saumum.

102
Q

Vomer,plógbein

A

Bein í nefskipt. Tengist fleygbeini, sáldbeini, efri kjálka og
gómbeinum með saumum.

103
Q

Vomer

A

• Myndar aftara hlutinasal septum(miðnesið).
• Miðhluti nasalcavity.
• Tengist ethmoid beininu að ofan, framan til, nasal cartilage að
framan, palatine beini ogmaxillu fyrir neðan og sphenoid beini að ofan, aftan til. Aftari neðrihlutinn tengist ekki neinum beinum.
• Vomer tengist engum vöðvum né liðböndum.

104
Q

Lacrimal bones

A

• Pöruð lacrimal bein, eru óreglulegar
þunnar plötursem mynda lítinn hluta af
miðframhluta orbitunnar.
• Eru minnstu ogbrothættustu
Andlitsbeinin.
• Líkjast fingurnögl í stærð oglögun.
• Hvort um sig tengist ethmoid,frontal
og maxillarybeinum.
• Nasolacrimal duct er myndað í
samskeytunum milli lacrimal og
maxillary beina. Þaðan fara tárinfrá
lacrimal gland og inn í inferior nasal
meatus(neðra nefholið).

105
Q

Nasal bones

A

• Lítil, flöt, rétthyrnd pöruð
andlitsbein sem mynda bridge of
the nose (nefhrygginn).
• Tengast hvort öðru.
• Liggja á milli frontal process of
maxilla og tengjast því henni og
frontal beininu að ofan.
• Meirihluti nefsins er gerður
úr brjóski.

106
Q

Zygomatic bones (zygoma)

A

• Pöruð andlitsbein sem mynda kinnbeinin. Þau hjálpa til við að mynda veggi og gólf
augnsvæðisins(orbitunnar).
• Tengjast frontal, temporal, sphenoid og maxillary beinum.
• Zygomatic beinin eru eins og demantur ílaginu.
• Myndað úr þrem processum; frontal, temporal og maxillary.
• Frontal process of the zygomatic bone
– Myndar anterior lateral veggorbitunar.
• Temporal process of the zygomatic bone
– Myndar kinnbogann ásamt zygomatic process af temporal beininu.
• Maxillary process of the zygomatic bone
– Myndar hluta af infraorbitalrimog litinn hluta af framhluta lateral orbitu veggsins.

107
Q

Maxilla

A

• Efri kjálki
• Tvö maxillary bein sem erutengd
saman með intermaxillary suture.
• Stærstu bein andlitsins ogsaman
mynda þau efri kjálkann.
• Hvor um sig tengist frontal, lacrimal,
nasal, inferior nasal conchae, vomer,
sphenoid, ethmoid, palatineog
zygomaticbeini.
• Hver maxilla skiptist niður í bodyog
fjóra processa; frontal, zygomatic,
palatine og alveolar process.

108
Q

Mandible

A

• Neðri kjálkinn
• Sjálfstætt bein, enginn suturar sem tengir
þetta bein við höfuðkúpuna.,
• Eitt facial bein sem er það eina sem er
hreyfanlegt við höfuðkúpuna.
• Þetta er sterkasta og stærsta facial beinið,
svipað og hestaskór í laginu sem hallast upp á
báðum
Endum.
• Tengist við temporal beinið með
temporomandibular joint.
• Tengist einnig við efri kjálkann þar sem
tennurnar bíta saman.
• Hægt að sjá neðri kjálkann frá anterior, lateral
og medialsjónarhorni.

109
Q

Paranasal sinuses

A

• Eru paraðir, loftfyllt holrúm inn í beini.
• Áframhald af nefholinu(nasal cavities) og eru
tengd nefholinu í gegnum litla ostiu/op í fjær
nefvegginn.
• Eru þakin slímhúð sem getur sýkst vegna
ofnæmis eða sýkingar; sinusitis:
– einkenni höfuðverkur, vond lykt, verkur í tönnum
og almenn einkenni sýkinga eins og slappleiki.
– Tengist nefholinu gegnum smá op á lateral
nefvegginn.
• Hlutverk er að létta höfuðkúpubeinin,
hljóðhermir, hita loftið og sjá nefholinu fyrir
slími.
• Byrja ekki að myndast fyrr en á unglingsárunum.
• Skiptist í 4 sínusa(holrúm):
• Frontal sinuses
• Sphenoidal sinuses
• Ethmoidal sinuses
• Maxillary sinuses

110
Q

Frontal sinuses

A

• Staðsettir í frontal beini
fyrir ofan nefholið.
• Eru ósamhverfir, en hægri og
vinstri sinusarnir eru alltaf
skilin að með septum.
• Frontonasal duct liggur frá
sinus inn í nefholið.
• Hægt að þreifa fyrir þeim.

111
Q

Sphenoidal sinuses

A

• Eru staðsettir í body
sphenoidal beinsins.
• Ekki hægt að þreifa fyrirþeim
þegar ytri skoðun á sérstað.
• Eru ósamhverfir.
• Tengjast nefholinu gegnumop
ofan við superiornasal
conchae.

112
Q

Ethmoidal sinuses

A

• Ethmoid air cells.
• Mismunandi mörg lítil hol í lateral
massa hvers ethmoidal beins.
• Ekki hægt að þreifa viðskoðun.
• Eru gróflega skipt niður íanterior,
middle og posteriorsinusa.
• Posterior ethmoid air
cells/sinusar opnast inn ísuperior
meatus nefholsins en middle og
anterior opnast inn ímiddle
meatus.

113
Q

Maxillary sinuses

A

• Staðsett í Body of maxilla, aftan við
augntennurnar og forjaxlana í efri góm.
Sinusinn getur stækkað með tímanum.
• Mismunandi í stærð eftir einstaklingum
og aldri.
• Eru stærstir af paranasal sinusunum, aðskildir
með septa/beinveggjum.
• Eru pýramídallaga með apex, þrjá veggi, þak
og gólf.
• Apexinn beinir að zygomatic boganum og
medial veggurinn er myndaður af lateral vegg
nefholsins. Anterior veggurinn samsvarar
facial vegg maxillunnar og posterior veggurinn
er tuberosity(hnúðótti hluti) maxillu.

114
Q

Skull fossae

A

• Þrjár djúpar dældir eru sýnilegar á ytri hlið höfuðkúpunnar:
– Temporal Fossa: flöt, pöruð, blævængslaga(fan shaped) dæld á lateral hlið höfuðkúpunnar. Er gert úr fimm
beinum. Infratemporal crest of the greater wing af sphenoid beininu er á milli infratemporal fossa og temporal
fossa.
– Infratemporal Fossa: pöruð dæld sem er fyrir neðan fremri hluta gagnaugadældarinnar. Sést líka frá
inferior hlið höfuðkúpunnar. Bæði bundið beinum og mjúkum vefjum. Margirstrúktúrar fara frá
infratemporal fossa inní orbituna í gegnum neðri augnrifuna sem er staðsett anterior og superior á enda
dældarinnar. Aðrir strúktúrar fara inn í infratemporal fossa frá cranial holinu. 5 cranial taugin fer i gegnum
infratemporal fossa.
– Pterygopalatine Fossa: keilulaga, pöruð dæld, djúpt í infratemporal fossa og posterior við efrigóminn á báðum
hliðum höfuðkúparinnar (mynd 3.61). Staðsett milli pterygoid process og efrigóms hnúðsins(tuberosity).
• Þessar dældir eru mjög mikilvægar til að staðsetja vöðva, æðar og taugar.

115
Q

Cervical vertebrae

A

• Sjö hálshryggjarliðir.
• Eru í hryggnum millihöfuðkúpunnar
og brjósthryggjarliðanna.
• Eru hvað mest breytilegiraf
• hryggjarliðunum. Body háls-liðanna er
minna en bodybrjóstliðanna.
• Vertebral foramen þar semmænan
liggur í gegn.
• Hefur transvers foramená
• transvers process ólíkt öðrum
hryggjarliðum.
• – Þar sem vertebral artery fer ígegn.

116
Q

Hálsbeinin

A

• Hálsbeinin eru :
– First cervical vertebra(fyrsti hálshryggjarliður)
– Second cervical vertebra (annar hálshryggjarliður)
– Hyoidbein(tungubein)

117
Q

Fyrstihálshryggjarliðurinn (atlas)

A

• Atlas
• Tengist höfuðkúpunni á occipital condyles á occipitalbeininu.
• Hefur lögun óreglulegs hrings með tvo lateral massa sem tengjast með stuttum -
anterior arch og lengri posteriorarch.
• Er ekki með body eða spine.
• Lateral massinn er hægt að þreifa með því að setja fingurna á milli tveggja
mastoid processa og neðrigóms hornsins (angle).
• Medially er stórtconcave svæði á superior articular process sem svarar til
occipital condyla höfuðkúpunnar.
• Lateral massinn hefur einnig kringlótt svæði, inferior articular process þarsem
hann tengist hálshryggjarliðnum fyrirneðan (second).
• Leyfir kinka kolli hreyfinguna.

118
Q

Annar hálshryggjarliður(axis)

A

• Axis
• Dens(odontoid process), tengist framan við anterior arch á fyrsta
hálshryggjarliðnum.
• Body er fyrir neðan dens.
• Spine er staðsettur aftan við body.
• Superior articular process tengist inferior articulating surface á Atlas.
• Inferior articular process tengist articular process þriðja hryggjarliðarins.
• Superior articular process tengist hryggjarliðnum að ofan og inferior
articular process tengist þvi að neðan.
• Leyfir nei-hreyfinguna.
• Í gegnumtransverse foramen fara vertebral slagæðar og bláæðar semeiga þáttíþvíaðfóðraheilann
af blóði.

119
Q

Hyoidbone (tungubein)

A

• Er íhálsinum
• U – laga bein úr fimm hlutum:
– Framan til í miðjunni er body of the hyoid bone.
– Greater cornu (2 stk).
– Lesser cornu (2 stk).
– Við þessi horn tengjast vöðvar og ligament.
• Margir vöðvar tengjast við beinið.
– Er staðsett framan og ofan við thyroid cartilage larynx.
– Erí hæð við þriðja hálshryggjarliðinnen lyftist þegar við kyngjum.
– Tengist ekki öðru beinisem gefur því góðan hreyfanleika sem er mikilvægt við tyggingu, tal, og
kyngingu.
• Við kyrkingu brotnar þetta bein yfirleitt.