Kafli 2 Flashcards
Svæði höfuðs (10)
Frontal
Parietal
Occuipital
Temporal
Orbital
Nasal
Infraorbital
Zygomatic
Buccal
Mental
Frontal region
Svæðið fyrir ofan augun, ennið
(FR) Supraorbital ridge
Beinbrún fyrir neðan augabrúnirnar
(FR) Glabella
Eylítið upphækkað svæði á milli augabrúnanna
Flatt hjá konum og börnum en meira útistandandi hjá fullorðnum körlum
Vinsælt bótox svæði
(FR) frontal eminence
Enni
Parietal og Occipital region
hvirfil og hnakka svæði
Svæðin þakin höfuðleðri (scalp) og mjúkvef sem liggur yfir höfuðkúpuna
Stór hluti svæðissins er þakið hári
Temporal region
gagnaugasvæði
Auricle
Ytra eyrað, rúnaði flipi eyrans
External aucustic meatus
Hlust, innra eyrað
Helix
Efri og aftari mörk eyrans og endar hjá eyrnasneplinum (lobule)
Lobule
Eyrnassnepill
Tragus
Lítill flipi framanvert við hlustina
Antitragus
Á móti tragus
Inertragic notch
U laga á milli tragus og antitragus
Orbital region
Augnsvæði
(OR) Sclera
Hvítan í auganu
(OR) Iris
Litaði hluti augans
(OR) Pubil
Augnsteinn
Fyrir miðju Iris
Svart og breytir um stærð þegar Iris svarar við birtu
(OR) Lacrimal gland (deep)
Tárakyrtill
Bakvið efri augnlokin og inní orbitunni
(OR) Conjuctiva
Hornhimna
Þunn himna sem þekur innra svæði augnloksins og framhluta augnkúlunnar
(OR) Canthus
Lateral - nær gagnauganu
Medial - nær nefinu
(OR) Corne (glæra)
Kúptur glær hluti fremst á augnboltanum
(OR) Choroid (æða)
Miðlag augans
(OR) Retina (sjóna)
Innsta lag augans
(OR) Retina skynfrumur (2)
Keilur og stafir
Keilur nema liti en ekki stafir
(OR) Lens (augasteinn)
Sér um að fínstilla ljósbrotið
Verður kúptur ef horft er nálægt en sléttur ef horft er fjarlægt
(OR) Guli bletturinn
Aftast í auganu
Beint fyrir aftan ljósopið
Stútfulllur af keilum
Hér er sjónin skýrust
Nasal region
Nefsvæði
(NR) Nasion
Fyrir neðan glabella og fyrir ofan nefhrygginn (bridge of nose)
(NR) Apex nefsins
Sveiganlegur
Sitthvoru megin við eru nostril/naris
(NR) Nostril/ Naris
Nasavængir
Skilið að með nasala septum
Infraorbital, Zygomatic and Buccal region
Infraorbital er fyrir neðan orbital region og lateralt við nasal region
Meira lateralt er Zygomatic sem liggur yfir kinnbeinin
Buccal (kinnsvæði) er mjúki vefur kinnana
(IZBR) TMJ
Kjálkaliður fyrir neðan kinnbeinin og framan við tragus
Hreyfingar liðsins er hægt að finna þegar við hreyfum kjálkann
(IZBR) Masseter muscle
Tyggivöðvi
(IZBR) Angle of mandible
Hornið sem myndar kjálkann
Oral region (6)
Varir, munnhol, gómur, tunga, munnbotn og hluti koksins
(ORALR) Vermillion zone
Varir
Inngangur að oral svæði
(ORALR) Vermillion border
Útlínur varanna
(ORALR) Philtrum
Rennan fyrir ofan varirnar
(ORALR) Tuber of the upper lip
Dældin sem kemur á efri vör fyrir neðan philtrum
(ORALR) Labial commissure
Munnvik
(ORALR) Nasolibial sulcus
Línan sem liggur milli munnviks og nasavængs
(ORALR) Labiomental groove
Undir neðri vör
(ORALR) Oral cavity
Er fyrir neðan nasal caveties
Harði og mjúki gómur myndar þakið og tungan gólfið
(ORALR) Maxilla
Efri kjálki
(ORALR) Mandible
Neðri kjálkinn
(ORALR) Svæði sem liggja að tungunni
Lingual
(ORALR) svæði sem liggja að:
Gómnum
Palatal
(ORALR) svæði sem liggja að:
Kinnunum
Buccal
(ORALR) svæði sem liggja að:
Andlitinu
Facial
(ORALR) svæði sem liggja að:
Vörunum
Labial
(ORALR) munnholið skiptist í tvo hluta
Vestible- milli vara og kinna
Oral caity proper- umlukið tönnum og nær aftur að hálskyrtlum, þar með talið mmunnbotn og harði- og mjúki gómur
(ORALR) Parotid papilla
Þar opnast parotid munnvatnskyrtillinn inn í munnholið, er í kinninni
(ORALR) Maxillary tuberosity
Fyrir aftan aftasta jaxl í efri góm
(ORALR) Maxillary-mandibular teeth (4)
Incisors, canines, premolar og molar
(ORALR) Retomolar pad
Distalt við aftasta jaxlinn í neðri góm
Þéttur púði af vef
Gingiva
Tannhold
Umlykur tennurnar
Attached gingiva
Þéttbundið beininu í kringum ræturnar og getur verið með litabreytingar
Mucogingival junction
skilur að lausu og föstu gingivuna
Nonattached gingiva
apicalt við krónu tannar. Fyrir innan hana er bil sem
kallast sulcus.
Sulcus
Tannhold á milli tannanna
Interdental gingiva/interdental papilla
Fyrir ofan Sulcus
Alveolar mucosan
Tannholdið efst
Rauðari á litinn vegna þess að slímhúðin er þynnri en hjá
attached gingiva
Labial
Bandvefur sem tengir vörina við
alveolar mucosa.
Getur verið mjög stíft þannig að
það hefur áhrif á stöðu framtannanna
Median palatine raphe
miðlínu hryggur af bandvef efst í gómnum
Rugae svæði
Bandvefsfellingar í
slímhúðinni
Við tyggingu og tal snertir tungan þetta
svæði
Papilla incisiva
Útbungun á vefnum við miðlínu í efri maxilla
aftan við centrala
Greater palatine foramina og
Lesser palatine foramina
Hliðlægt við aftara hluta gómsins ‘ ‘
lingualt við 7 eða 8 í efri góm.
Op fyrir taugar og æðar; aftari
hluti harðagóms og fyrir
mjúkagóminn.
Þunn slímhúð við miðlínu gómsins
en mýkri framan og aftan til vegna
fitufrumna. Aftan til eru svo litlir
munnvatnskirtlar sem gefa
slímhúðinni raka.
Lögun mismunandi; víð/mjó,
djúp/grunn eða með frekar flata
útlínu.
Oral region - palate
Skil milli harða og mjúka
gómsins mynda
bogadregna línu í miðlínu;
posterior nasal spine.
Hliðlægt við miðlínu eru
tvær dældir; fovea
palatina.
Mjúki gómurinn
15% af gómnum
Nær frá harða gómnum að
framan og endar í uvula að aftan
Gert úr vöðvum sem hreyfa
góminn upp og niður við tal og
kyngingu.
Pterygomandibular fold og Retromolar pad
Mjúkur púði fyrir aftan nefri og neðri jaxl
Base of the tongue eða pharyngeal portion
aftari þriðjungur tungunnar og
festist við munnbotninn, sá hluti tungunnar liggur ekki í munnholinu heldur í
munnholshluta koksins.
Body/corpus of the tongue
Fremri 2/3 hluti tungunnar
eða oral
portion koksins og liggur í munnholinu.
Apex of the tongue
Endi tungunnar
Sulcus terminalis
V-laga gróf sem
skilur base frá body tungunnar.
Foramen cecum
Efst í Sulcus terminalis er lítil dæld
Circumvallate lingual papillae
eru um 10-14 talsins og liggja meðfram anterior hlið
sulcus terminalis.
Lingual tonsils
aftast á dorsal svæði tungunnar
Undir tungunni
stórar blóðæðar,
lingual veins sem liggja superficialt
Munnbotn
Staðsettur undir tungunni
Lingual frenum/frenulum
miðlínu felling af vef sem er á milli ventral hlið
tungunnar og munnbotnsins.
Ef lingual frenum er staðsett of nálægt apex hindrar það hreyfingar tungunnar; Ankyloglossia
Sublingual fold/plica sublingualis
hryggur af vef. Saman mynda þær V-laga
svæði frá lingual frenum að base tungunnar
Sublingual caruncle
lítil papilla á framhluta hverrar sublingual fold sem hefur op
frá bæði submandibular og sublingual munnvatnskirtlum
Pharynx/kok
vöðvahólkur sem
þjónar bæði meltingar- og
öndunarkerfi.
Samanstendur af nasopharynx,
oropharynx og laryngopharynx
Nasopharynx
tengist upp í nefholið og byrjar þar sem harði gómurinn endar og að palatine tonsil.
Oropharynx
er á milli mjúkagóms og barkakýlis og nær niður að tungubeininu.
Tungubeinið
þar sem tungan festist og brotnar við kyrkingu
Laryngopharynx
neðst og er nálægt barkakýlinu og þetta kok er ekki sýnilegt
við munnskoðun. Nær frá tungubeininu og að skjaldkirtlinum
Barkakýlið
í barkakokinu og inniheldur raddböndin
Uvula
eitiltota sem bólgnar upp við sýkingu. Verður mjög stór og rauð, býr til frumur til að drepa sýkla.
Esophagus
vélindað flytur mat niður
meltingarveginn
Trachea
barkinn
flytur loft ofan í lungu
Epiglottis
brjóskflipi
Fyrir aftan base tungunnar og fyrir framan
oropharynx
• Í hvíld er epiglottis upprétt og leyfir lofti að flæða um
larynx og niður í öndunarkerfið. En við kyngingu þá
smellir speldið aftur og upp til að loka innganginum
að larynx til að koma í veg fyrir að matur fari niður
barkann og niður í lungun. Epiglottis tengist
barkakýlinu.
• Ef loft fer niður í meltingarveginn þá ropum við, en ef
við fáum mat ofan í kokið þá stendur í okkur.
Fauses/faucial isthmus
opnun frá munnholi og að oropharynx.
Myndað af anterior og posterior faucial pillar. Milli
þeirra eru hálskirtlarnir staðsettir.
Mental region
Hakan er stærsti hluti þessa svæðis
Region of the Neck (3 stórir) (4 litlir)
Hægt að skipta upp í nokkra þríhyrninga.
Sternocleidomastoid muscle
Thyroid cartilage
Hyoid bone
Og minni þríhyrninga: submandibular triangle,
carotid triangle, muscular triangle,
submental triangle.
Sternocleidomastoid muscle
skiptir hálsinum í anterior cervical triangle og
posterior cervical triangle.
Thyroid cartilage
adams epli er sýnilegra á fullorðnum körlum.