Kafli 5 Flashcards

1
Q

Hvað eru skynhrif (sensation)?

A

Áhrif áreitis á skynfærin (áreiti breytist í taugaboð) en skynfærin senda boð til heilans. Við gefum áreitunum okkar merkingu byggt á reynslu okkar t.d. við hverju við búumst frá akveðnu áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er skynjun (perception)?

A

Úrvinnsla áhrif áreita. Hér greinir heilinn frá því hvað það er sem manneskjan sér, heyrir, bragðar, lyktar, snertir osfrv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er grunnmarkmið sáleðlisfræði (psychophysics)?

A

Grunnmarkmiðið er að gera grein fyrir eiginleikum áreitis (styrkur ljóss eða hljóðs, eðlisfræði) og tengslum áreitis við hvernig það er skynjað (sálfræði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað reynir sáleðlisfræðin að útskýra?

A

Sáleðlisfræðin reynir að útskýra sálrænt ferli með því að skoða breytingar í áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru skynmörk (absolute threshold)?

A

Lægsti styrkur greinanlegs áreitis (í amk 50% tilfellan en skynnæmni fólks er breytileg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er aðgreiningarmunur (just noticeable difference)?

A

Minnsti greinanlegi munur á milli tveggja áreita sömu gerðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er viðmið ákvörðunar (decision criterion)?

A

Hversu viss þarftu að vera til a segja að áreiti sé til staðar og að þú hafir skynjað það? Fólk metur það persónulega. Er breytilegt eftir einstaklingum því skynmörk eru ekki algild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er kenning um merkjagreiningu (signal detection theory)?

A

Fjallar um þá þætti/eiginleika sem hafa áhrif á svörun/skynjun áreita. Dæmi: Ertu mun meira var við hljóð þegar þú liggur kyrr í myrkri eftir að hafa horft á hryllingsmynd frekar en gamanmynd? Þú leitast frekar eftir hljóðum- meira var um þig- þá er þröskuldurinn kannski á öðrum stað en við venjulegar aðstæður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

lögmal webers

A

formulan með þríhyrningi, greinimunur er í réttu hlutfalli við t.d. styrk þess áreitis sem miðað er við C=fasti þríhyrningur=breyting I=styrkur (intensity)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er viðvani (sensory adaption)?

A

Áreiti breytist ekki- áreiti sem við erum vön. Stöðugt áreiti í umhverfi okkar og því aðlagast skynfæri okkar kunnulegum áreitum og hætta (draga úr) boðum um áreitið. Þufrum ekki að bregðast jafn mikið við. Breyting sem er merkingabær skiptir máli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er umbreyting (transduction)?

A

Eðlisfræðilegum eiginleikum er breytt í taugaboð (sjá, bragða, heyra) Dæmi: Ljósnemar (keilur og stafir, í sjónu) breyta ljóseindum (photons) í taugaboð. Frumur (hárfrumur) í eyra breyta hljóðbylgjum í taugaboð. Frumur í tungu breyta bragði í taugaboð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er bylgjulengd (wavelength)?

A

Er sýnilegt litrof. Bil á milli bylgjutoppa. Í sjón er talað um bylgjulengd en tíðni í heyrn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er sýnilegt litrof (visible specturm)?

A

400 (útfjólublátt) til 700 (infrarautt) nanómetrar. Sá hluti litrófsins sem maðurinn skynjar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er hornhimna (cornea)?

A

Fremsti hluti augans sem skynjar snertingu og verndar augað með því að blikka. Ljósið kemur inn um hornhimnuna. Virkar eins og sía, beygir sjón bylgjur til að hámarka skerpu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gera hornhimna og augasteinn saman?

A

Hornhimna og augasteinn stilla ljósið saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir ljósop (pupil)?

A

Skammtar ljós til augans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir lithimnan (iris)?

A

Stýrir opnun ljósopsins og stjórnar magni ljóss sem berst til sjónnema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er sjónhimna (retina)?

A

Himna í mörgum lögum aftast í auganu sem inniheldur ljósnema, keilur og stafi (eru aftast). Mest um stafi í allri sjónunni og flestar keilur í sjóngróf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er sjóngróf (fovea)?

A

Hefur langmestu sjónskerpuna. Mikið um keilur. Er mjög lítil (1 mm). Sjónskerpa fellur hratt utan sjóngrófar en ef við ætlum að sjá hlut vel þarf hann að falla inn í sjóngrófina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru ljósnemar (photoreceptors)?

A

Kallast keilur og stafir. Breyta ljóseindum í taugaboð, taugaboð send í sjónræna hluta stúku og þaðan sjónbörkinn og heilinn túlkar þannig taugaboð. Framan við ljósnema eru láréttar frumur (búa til hliðlæga hömlun), tvípólafrumur, griplafrumur og hnoðfrumur (litasjón)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru stafir (rods)?

A

Tengjast dimmu. Eru u.þ.b. 120 milljónir. Þeir tengjast mörgum hnoðfrumum (ganglion cells). Greina ekki á milli lita, aðeins birtustigs. Virkni mest í lítilli birtu- myrkri. Tekur ca. 20 mín fyrir stafi að ná hámarksskerpu í myrkri en þeir eru frekar lengi að aðlagast birtu. Hafa svarthvíta og grátóna skynjun. Falla nánast eingöngu utan sjóngróf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru keilur (cones)?

A

Tengjast birtu/litum. Tengjast einni hnoðfrumu hver, ljósnæmni er minna en sjónskerpi meiri. Hamlar á sama tíma tengingu á milli annarra keilna og hnoðfruma. Falla nánast eingöngu innan sjóngrófar. Sjónskerpa mikil og virkni mest í dagsljósi. Ljósnæmni er minna en hjá stöfum. Litasjón. Fljótar að aðlagast birtu, hámarksaðlögun er ca. 10 mínútur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru margar mismunandi tegundir keilna í augum?

A

3 mismunandi tegundir keilna; hver tegund með sína gerð af keiluoxín. Hver gerð næm fyrir sérstakri bylgjulengd ljóss sem greina á milli lita. Umbreyting í keilu virkjar tvípólafrumu, tvípólafruma sendir þá taugaboð til hnoðfruma og þar taka símar á móti en við þetta ferli breytist virknin. Rökkur aðlögun; keilur fljótar (10 mín) að aðlagast birtunni og stafir lengi (30 mín) að aðlagast henni

20
Q

Hvað eru tvípólafrumur (bipolar cells)?

A

Tengja stafina og keilurnar við hnoðfrumur

21
Q

Hvað eru griplufrumur (amacrine cells)?

A

Tengjast hnoðfrumum

22
Q

Hvað eru hnoðfrumur (ganglion cells)?

A

Símar hnoðfrumna mynda hnoðra, sem myndar sjóntaugina (1 milljón hnoðfrumna mynda sjóntaugina). Aðeins ein keila tengist í eina hnoðfrumu en margir stafir geta tengst í eina hnoðfrumu. Tengist í ljósnemana með hjálp tvípólafrumum.

23
Q

Hvað tekur það langan tíma fyrir keilur að aðlagast myrkrinu?

A

Keilur aðlagast myrkrinu (hámarks virkni náð) á 10 mínutum

24
Q

Hvað tekur það langan tíma fyrir stafi að aðlagast myrkrinu?

A

Stafir aðlagast myrkrinu (hámarks virkni náð) á 30 mínutum. Eru 20 mínutum lengur en keilurnar

25
Q

Hvað er young-helmholtz þrílitakenningin?

A

Segir að keilurnar séu næmastar fyrir bylgjulengd sem samsvara rauðu, grænu og bláu. Þótt að keilurnar örvist af flestum mæli eru sumar keilur næmari fyrir rauðum, bláum og grænum bylgjulengdum, hlutfall virkninnar í þessum 3 gerðum af keilum stjórnar skynjun okkar á litbrigðum (hue). Ef allar 3 gerðir keilnanna eru hlutfallslega jafn virkar þá sjáum við hvítt.

25
Q

Hvað er þrílitakenningin (trichromatic theory)?

A

Allir litir á sýnilegu litrófi gætu orðið til með samsetningu af bylgjulengdum (þegar við upplifum ljós) sem samsvara litunum; grænn, rauður og blár; kallast samlagningarblanda. Litur varpar aðeins ákveðna bylgjulengs en sogar aðrar bylgjulengdir

26
Q

Hvað er gagnferlakenningin (opponent-process theory)?

A

Edward Heiring kom með kenninguna. Segir að til séu 3 gerðir af keilum og hver þeirra bregst við 2 bylgjulengdum. Ein bregst við rautt og grænt, önnur blátt og gult og þriðja svart og hvítt. Hver viðtaki getur virkað á tvenna vegu, allt eftir bylgjulengd áreitis, mynstur starfseminnar í viðtaka gefur okkur skynjun á litbrigði.

27
Q

Þrílita sjón (trichromatic vision)

A

eðlileg litasjón, allar gerðir keilna í lagi

27
Q

Samþætting kenninganna (þrílita og gagnferlakenningin sameinaðar)

A

Þrílitakenningin hafði rétt fyrir sér um keilurnar, þær eru næmastar fyrir bylgjulengdum rauð, blás og græns. Gagnferlakenningin var að hluta til rétt nema andstæð ferli verða ekki í þessum ferlum. Andstæðu ferlarnir fara fram í hnoðfrumum en ekki keilunum sjálfum. Bláar keilur skynja bláan, rauðar keilur skynja rauðan og bláan og grænar keilur skynja grænan og gulan.

28
Q

tvílita sjón

A

galli i einni gerð keilna

29
Q

einlita sjón

A

galli i tveimur gerðum keilna

30
Q

engin litskynjun

A

galli í öllum keilum og engin litaskjynjun

31
Q

Hvað er áreiti heyrnar?

A

Áreiti heyrnar eru hljóðbylgjur

32
Q

Hvað eru einkenni hljóðbylgna?

A

Einkenni þeirra er það sama og annarra bylgna: tíðni og sveifluvídd

33
Q

Hvað er tíðni?

A

Ákvarðar tónhæð og er fjöldi bylgna á sek (því fleiri toppar því meiri tíðni)

34
Q

Hvað er heyrn mannsins u.þ.b mörg Hz?

A

Heyrn mannsinns er 20 til 20.000 Hz um það bil.

35
Q

Hvað er 1 hertz (Hz) margar bylgjur á sekúndu?

A

1 Hertz (Hz) er 1 bylgja á sekúndu.

36
Q

Hvað er sveifluvídd (amplitude)?

A

Ákvarðar hljóðstyrk eða hversu hávært hljóðið er, því stærri toppar því hærra hljóðið

37
Q

Hvar fella hljóðbylgjurnar?

A

Hljóðbygljurnar fella á hljóðhimnuna og hún hreyfist/titrar í tak við þær.

37
Q

titringur hljóðhimnu hreyfir

A

smábein í miðeyra ss hamar, steðji og ístað

38
Q

hvað er ístað tengt við

A

ávala gluggan

39
Q

hvað er á grunnhimnu

A

líffæri cortis á því eru hljóðskynjarar, hárfumur

40
Q

hvað er hljóð

A

hljóð er breytilegur þrýstingur á hljóðhimnu
-hamar steðji og ístað magna breytileikann, ávali gluggi minni en hljóðhimna og það magnar eða styrkir breytileikann frekar

41
Q

bylgjuhreyfingar ávala glugga

A

valda bylgjuhreyfingum í vökva í kuðungi og bylgjuhreyfingu a grunnhimnu. Bylgjuhreyfingar grunnhimnu hreyfa hárfrumur á líffæri cortis

42
Q

hvaðan berast taugaboð frá hárfrumum

A

berast um heyrnartaug til heila

42
Q

hvað eru hárfrumur

A

hárfrumur eru skynfrumur heyrnar
-breyta bylgjuhreyfingum í taugaboð

43
Q

hvað gerir heilin við voð frá hárfrumu

A

heilinn túlkar boðin og tíðnin sem hreyfði hljóðhimnuna fær merkingu

44
Q

Hvað er tíðnikenningin?

A

Segir að taugaboð sem send eru til heila séu samsvarandi tíðni hljóðs. Það stemmir ekki við takmörk fyrir hversu títt frumur geta skotið boðum, og ræður ekki við tíðni yfir u.þ.b. 1000Hz. Túlkun hljóðs fer eftir tíðni. Getur útskýrt upplifun á lágum tónum.

45
Q

Hvað er staðarkenningin?

A

Segir að hver tíðni eigi sér kjörstað á grunnhimnu, þar sem eigin tíðni grunnhimnu passar við tíðni hljóðsins. Þessi kenning kemur upphaflega frá Helmholtz en er staðfest af Bekesy. Innsti hluti grunnhimnu svarar lágri tíðni vel og ytri hluti sem er næst ávala glugganum svarar hárri tíðni vel. Skiptir máli hvar grunnhimnan hreyfist meira til þess að túlka ákveðið hljóð. Túlkun hljóðs fer eftir staðsetningu ekki tíðni. Getur skýrt tóna yfir 1000Hz.

46
Q

Hvað er millikenningin?

A

Öll grunnhimnan virðist hreyfast eitthvað, fer eftir tíðni tóns hversu mikið hún hreyfist á hverjum stað. Hljóð sem var með mjög lága tíðni (50Hz) virtist erta grunnhimnuna nánast jafn mikið. Háir tónar virðast valda mestri hreyfingu fremst, en eftir því sem tónar lækka þá verður hreyfing innra í grunnhimnunni (kuðungi). Báðar efri kenningar settar saman í eina; atriðin sem standast í hvorum þeirra.

47
Q

Hvað er leiðslutap?

A

Leiðslutap er vandamál á úrvinnslu á hljóði á leið frá hljóðhimnu að kuðungi sem hægt er að laga með heyrnartækjum

48
Q

Hvað er skyntap?

A

Skyntap er sköddun í innra eyra, heyrnartaug eða heyrnarberki og kemur til vegna öldrunar, sjúkdóms eða hávaða til dæmis. Heyrnartæki virka ekki til að laga.

49
Q

Hver eru orsök heyrnartaps?

A

Hávaði- skaðinn varanlegur. Fari hávaði yfir 85dB er nauðsynlegt að nota heyrnarhlífar. Ef gerðar eru miklar kröfur um einbeitingu má hávaði að jafnaði ekki vera meira en 50dB þegar miðað er við 8klst vinnudag.