Kafli 1 Flashcards

1
Q

Hvað er sálfræði?

A

Vísindagrein sem fæst við athuganir á atferli og hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er atferli (behaviour)?

A

Sjáanleg virkni og sjáanleg viðbrögð sem eru mælanleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er hugur (mind)?

A

Innri ferli sem eru ekki sjáanleg með beinum hætti líkt og hugsanir og tilfinningar. Þurfa því að vera metin með sjáanlegum og mælanlegum svörum eða viðbrögðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er gagnrýnin hugsun?

A

Gagnrýnin hugsun felur í sér að taka virkan þátt í að skilja heiminn í kringum þig ekki bara meðtaka allar upplýsingar sem staðreyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er að meta réttmæti upplýsinga?

A

Hvernig veistu það? Hvaða gögn styðja það? Hvernig var það mælt? Eru aðrar mögulegar skýringar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru grunnrannsóknir (basic research)?

A

Rannsóknir sem hafa fyrst og fremst þann tilgang að afla sér nýrrar þekkingar. Þær skoða hvernig og afhverju fólk hegðar sér, hugsar og upplifir tilfinningar eins og það gerir. Grunnrannsóknir eru bæði framkvæmdar á rannsóknarstofum og í raunverulega heiminum á annaðhvort manneskjum eða dýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru hagnýtar rannsóknir (applied research)?

A

Rannsóknir hannaðar til þess að leysa sértæk, hagnýt vandamál. Þær nota vísindalega þekkingu sem er þegar til staðar til að hanna, innleiða og mæla árangur ýmissa inngriða og mæliaðferða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru markmið rannsókna í sálfræði?

A

Lýsa, skilja, spá fyrir um, hafa áhrif á og hagnýta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eru hugurinn og líkaminn tengd eða aðskilin fyrirbæri (mind-body & nature-nurture)?

A

Geta miklar og alvarlega hugsanir og andleg fyrirbæri leitt til einhverskonar líkamlegra einkenna? Hvort hefur líffræðilegi eða umhverfis þátturinn meiri áhrif á hegðun? Mikilvægt að skoða alltaf alla þætti til að auka skilning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er tvíhyggja (mind-body dualism)?

A

Hugurinn er andlegt fyrirbæri sem fellur ekki undir þau efnislegu lögmál sem stýra líkamanum. Hugurinn og líkaminn eru aðskilin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver var forsprakki tvíhyggjunar?

A

René Descartes var forsprakki tvíhyggjunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er einhyggja (monism)?

A

Á móti tvíhyggju. Hugurinn og líkaminn eru eins. Hugurinn og líkaminn ekki aðskilin, andlegir atburðir einfaldega afurð líkamlegra atburða í heilanum. Hægt er að rannsaka hugann með því að mæla líkamleg ferli innan heilans. Thomas Hobbes stuðningsmaður einhyggju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er raunhyggja (empiricism)?

A

Reynsla er uppspretta allra hugmynda og allrar þekkingar. Reynslunni er aflað í gegnum skynfærin. Athugun/upplifun er gildari/betri aðferð til þekkingar heldur en ástæða (staðreynd). Ástæður geta verið skekktar með villum t.d. í rannsóknum. John Locke fylgdi raunhyggju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver stofnaði fyrsu tilraunastofuna?

A

Wilhelm Wundt stofnaði fyrstu tilraunastofuna í Þýskalandi árið 1879 í University of Leipzieg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er talinn vera faðir sálfræðinnar?

A

Wilhelm Wundt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er formgerðarhyggja (structaralism)?

A

Rannsóknir á grunneiningum hugans. Notuð innnskoðun. Vildu brjóta upp hugann í marga hluta og rannsaka hvern hluta líkt og efnafræðingur brýtur niður efni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjir voru fylgjendur formgerðarhyggju?

A

Wilhelm Wundt og Edward Titchener voru fylgjendur formgerðarhyggju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er virknihyggja (functionalism)?

A

Sálfræði ætti að rannsaka virkni meðvitundarinnar frekar en form hennar. Mótsvar við formgerðarhyggju. Fókusinn á hvernig og af hverju. William James höfuðsmaður virknihyggju. Úr virknihyggju spruttu sálfræðigreinar nútímans: Hugræn sálfræði/Hugfræði og þróunarsálfræði kannaði aðlögunarhæfni hegðunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er munur á virknihyggju og formgerðarhyggju?

A

Formgerðarhyggjan myndi útskýra hvernig hendur og fætur hreyfast með því að rannsaka hvernig bein, vöðvar og sinar starfa. Virknihyggjan myndi spyrja af hverju erum við með hendur og fætur og hvernig hjálpa hendur og fætur okkur að aðlagast umhverfinu?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hverjir voru fyrstu til að tengja núverandi viðburði í lífi manneskju við fortíð hennar?

A

Pierre Janet og Jean Marc Chacot fyrstir til að tengja núverandi viðburði í lífi manneskju við fortíð hennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er sálaraflsfræði (psychodynamic perspective)?

A

Leita að orsökum hegðunar í persónuleika okkar, Leggur áherslu á hlutverk undirmeðvitundar. Umdeild kenning þar sem hún skilar ekki afgerandi vísandalegum rannsóknarniðurstöðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hverjir studdu við sálkönnun (psychoanalysis)?

A

Sigmund Freud og Melanie Klein studdust við sálkönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er sálkönnun?

A

Áhersla lögð á greiningu innri ferla- fyrst og fremst undirmeðvitundar. Þróuð af Freud. Töldu a’ sjúkdómar með líkamleg einkenni gætu átt sér sálrænar orsakir sem eru ómeðvitaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað er dáleiðsla (hypnosis)?

A

Notuð til að ná upp tilfinningum og bældum minningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað eru frjáls hugartengsl (free association)?

A

Voru mikið notuð þar sem einstaklingur talaði og talaði þangað til hann kom að sársakafullum bældum bernskuminningum- oft kynferðislegar. Að muna eftir þeim og “endurupplifa” þær gat minnkað einkenni

25
Q

Hvað eru varnarhættir (defense mechanism)?

A

Sálfræðileg viðbrögð t.d. að bæla niður atburði/minningar sem hjálpa okkur að takast á við kvíða og sársauka tengt sársaukafullum/áfallatengdum minningum

26
Q

Hvað er viðfangs-tengsla kenningin (object relations theory)?

A

Kenning um að reynsla okkar af umönnunaraðilum í bernsku móti viðhorf okkar. T.d. tengsl milli þess að manneskja sé feimin og að hún hafi át foreldra sem höfnuðu henni

27
Q

Hvað gerði Sigmund Freud?

A

Kenningar hans urðu til þess að sálfræðingar fóru að leggja áherslu á að rannsaka drauma, minni, ofbeldishegðun og geðraskanir.

28
Q

Hver var Carl Jung?

A

Carl Jung var nemandi Freuds sem setti fram hugtakin innhverfa og úthverfa sem enn eru notuð í dag. The complex hugmynd hans um uppsöfnun tilfinningum í undirmeðvitundinni sem sálgreining gæti hjálpað við að ráða fram úr. Telur útaf þessum complex gæti verið erfitt að skilja skrítna hegðun manna. Sakaður um að hafa samúð með nasistum.

29
Q

Hvað er atferlisfræði (behavioural perspective)?

A

Skoðar hlutverk ytri umhverfisáreita á stjórn hegðun okkar. Var mótsvar við sálaraflsfræði og er ríkjandi sjónarmið í nútímasálfræði.

29
Q

Hvaðan er uppruni atferlisfræðarinnar?

A

Uppruninn úr raunhyggju (reynsla uppspretta þekkingar- aflað í gegnum skynfæri)

30
Q

Hverjir eru lykilmenn atferlisfræðinnar?

A

John Locke, Ivan Pavlov, Edward Thorndike, John B Watson og B.F. Skinner

31
Q

Hver er John Locke?

A

Setti fram hugtakið “Tabula Rasa” sem merkir að við fæðingu er hugur manneskju eins og óskrifað blað og einungis reynsla og upplifun okkar eftir fæðingu getur mótað okkur

32
Q

Hver er BF Skinner?

A

Fremstur í flokki í nútíma atferlisfræði. Rannsóknir hans sýndu fram á hvernig hegðun er mótuð með umbunum og refsingum

33
Q

Hver er John B Watson?

A

“Give me a dozen healthy infants…”

34
Q

Hver er Edward Thorndike?

A

Setti fram afleiðingarlögmálið (law of effect); lýsti hvernig jákvæðar afleiðingar munu auka líkur á að hegðun sé endurtekin og slæmar afleiðingar muni minnka líkurnar.

35
Q

Hver er Ivan Pavlov?

A

Setti fram hugtakið klassísk skilyrðing; sagði til um hvernig umhverfið getur mótað hegðun með tengslum áreita

36
Q

Hvað er róttæk atferlishyggja?

A

Nálgun Skinners. Trúði að samfélag manna gæti beislað orku umhverfisins til þess að breyta hegðun sinni til hins betra. Talinn hafa farið út í öfga með nálgun sinni. Ýtti samt sem áður undir að rannsakendur færu að skoða meiri áhrif umhverfis á velferð manna

37
Q

Hvað er atferlismótun (behaviour modification)?

A

Áhersla lögð á að minnka hegðunarvanda og auka jákvæða hegðun með því að meðhöndla umhverfisþætti

38
Q

Hvað er hugræn atferlishyggja (cognitive behaviourism)?

A

Bæði reynsla og umhverfistengdir þættir hafa áhrif á hugsanir og hugsanir hafa áhrif á hegðun. Lagði áherslu á hugræn ferli líkt og minni og athygli.

39
Q

Hvað er mannúðarhyggja (humanistic perspective)?

A

Leggur áherslu á frjálsan vilja, persónuþroska og leit að tilgangi lífsins. Sett fram sem mótvægi við sálaraflskenningar og atferlisfræði.

40
Q

Hvað er sjálfsbirting (self-actualisation)?

A

Meðfædd þörf til þess að fullnýta hæfileika sína. Maslow.

41
Q

Hvað er jákvæð sálfræði (positive psychology)?

A

Hreyfing innan sálfræði sem leggur áherslu á að rannsaka styrkleika manneskjunnar. Tengt mannúðarhyggju og hluti af nútímasálfræði.

42
Q

Hver er Carl Rogers?

A

Var húmanisti og upphafsmaður sálfræðimeðferðar; fyrstur til að taka upp ráðgjafa tíma og greina viðtalið á upptökunni

43
Q

Hvað er hugfræði (cognitive perspective)?

A

Rannsaka eðli hugsana og hvernig þær hafa áhrif á hegðun. Byggist mikið á innskoðun

44
Q

Hvað er skynheildarsálfræði (gestalt psychology)?

A

Rannsökuðu hvernig frumeiningar reynslu eru skipulagðar sem ein heild. Af hverju sér hugurinn heild en ekki einstaka hluti.

45
Q

Hvað er nútíma hugfræði?

A

Leggur áherslu á að rannsaka rökhugsun, ákvarðanatöku, skynjun, tungumál, vandamálalausn osfrv.

46
Q

Hvað er hugræn taugavísindi (cognitive neuroscience)?

A

Grein sem notar heilarit og myndgreiningar af heilanum til að rannsaka virkni heilans á meðan fólk leysir hugrænn verkefni. Skoðar hvernig heilinn lærir tungumál og öðlast þekkingu, myndar minningar og fleira.

47
Q

Hvað er félagsleg uppbygging (social constructivism)?

A

Áhrifamikið sjónarmið hugfræðinnar sem byggist á því sem við persónulega teljum til “okkar raunveruleika” en er að mestu bara okkar eigin hugarsmíð sem við deilum oft með félagshópum okkar sem trúa og sjá fyrir sér nokkurn veginn það sama. Mismunandi eftir menningum.

48
Q

Hvað er félagsmenning (sociocultural perspective)?

A

Rannsakar hvernig félagslegt umhverfi og menningartengt nám hefur áhrif á hegðun, hugsun og tilfinningar.

49
Q

Hvað er menning (culture)?

A

Gildi, viðhorf, hegðun og hefðir sem stór hópur fólks deilir og færist áfram frá einni kynslóð til annarrar.

50
Q

Hvað er félagsmótun (socialisation)?

A

Ferlið þar sem menningu er miðlað til og tekin upp af nýjum meðlimum hópsins

51
Q

Hvað er staðall/viðmið (norms)?

A

Grundvallarreglur sem tiltaka hvaða hegðun er ásættanleg fyrir meðlimi hópsins

52
Q

Hvað er menningar-sálfræði (cross cultural psychology)?

A

Rannsakar hvernig menningu er miðlað til meðlima hópsins og athugar það sem fólk frá ólíkum menningar hópum á sameiginlegt og það sem aðgreini ólíka menningarhópa.

53
Q

Hvað er heildarhyggja (collectivism)?

A

Markmið einstaklingsins eru ekki jafn mikilvæg og markmið hópsins. Heildar hyggja er meira áberandi í t.d. Asíu, Afríku og S-Ameríku

54
Q

Hvað er einstaklingshyggja (individualism)?

A

Leggur áherslu á þarfir og markmið einstaklingsins. Áberandi í vestrænum samfélögum.

55
Q

Hvað er lífeðlisleg sálfræði (biological perspective)?

A

Rannsakar hvernig heilavirkni og önnur líkamleg virkni stjórnar hegðun

56
Q

Hvað er taugasálfræði (behavioural neuroscience)?

A

Rannsakar heilavirkni og hvaða taugafræðileg ferli eru undirliggjandi í hegðun okkar, skynjun, tilfinningum og hugsunum.

57
Q

Hvað eru taugaboðefni (neurotransmitters)?

A

Efnasambönd sem taugafrumur losa og gerir þeim kleift að hafa samskipti við aðrar taugafrumur

58
Q

Hvað er atferlisleg erfðafræði (behavioural genetics)?

A

Rannsaka áhrif erfða á tilhneigingu til hegðunar, t.d. er hægt að rækta hund fyrir útlitslega og heðunar eiginleika.

59
Q

Hver er Charles Darwin?

A

Setti framm náttúruval: aðeins hinir hæfustu lifa af. Þegar erfðatengdur þáttur gefur ákveðnum einstaklingum forskot á aðra og eru þeir því líklegri til að lifa af og þessi eiginleiki getur erfst til afkvæma

59
Q

Hvað er þróunarsálfræði (evolutionary psychology)?

A

Leitast við að skýra hvernig þróun mannsins hefur mótað mannlega hegðun

60
Q

Hvernig er sálfræði nútímans?

A

Afar stór og víðferm fræðigrein. Fæst við rannsóknir tengdar lífeðlisfræði, taugafræði, hugfræði, atferlisfræði, erfðafræði, félagsmótun, heilsu, menntun, viðskiptum osfrv. Rannsóknirnar eru viðbót við grunnþekkingu á manninum en einnig hagnýtar á fjölbreyttum sviðum tengdum ofangreindum þáttum. Notuð til að breyta hegðun fólks til hins betra