Kafli 4 Flashcards

1
Q

Taugakerfið skiptist í:

A

Miðtaugakerfi og úttaugakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ósjálfráða taugakerfið (autonomic nervous system)

A

Stjórnar kirtlum og ósjálfráða vöðvum sem stjórna hjartslætti, öndun, blóðflæði í æðum, meltingu og öllu því sem myndar meltingakerfið okkar og fleiri líffærum sem starfa ósjálfrátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ósjálfráða taugakerfið skiptist í:

A

Sympatíska taugakerfið og parasympatíska taugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sympatíska taugakerfið (sympathetic nervous system)?

A

Virkar eða örvar taugakerfið. Er stundum tengt við streitu upplifun sem kallast “hrökkva eða stökkva” (fight or flight) sem er kerfi í líkamanum sem gerir mönnum og dýrum kleift að virkja mikið af orku hratt til þess að takast á við misvægilegar ógnir og stundum hreinlega til þess að lifa af. Sympatíska taugakerfið vinnur allt saman að því að hjálpa líkamanum að takast á við áreiti eða stress.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu dæmi um það sem sympatíska taugakerfið gerir

A

Til dæmis með því að örva hjartslátt svo það pumpi meira blóði út í æðar, stækka augasteina svo að við sjáum betur og hægir á meltingakerfi svo blóð komist í vöðva og fleira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er parasympatíska taugakerfið (parasympathetic nervous system)?

A

Vikar öfugt við sympatíska taugakerfið. Það hægir á líkamsstarfseminni. Það vinnur frekar að einu eða fáum líffærum í einu og viðheldur rólegu ástandi í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er það sem er ólíkt við sympatíska og parasympatíska taugakerfin?

A

Þessar tvær undirgreinar hafa öfug áhrif á sömu líffæri eða kirtla og saman viðhalda þau líkamsjafnvægi (homeostasis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Miðtaugakerfið (central nervous system):

A

Heili og mæna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mæna (spinal cord):

A

Skyntaugar eru aðlægar (bakhliðin), leiða skynboð í mænuna en hreyfitaugar eru frálægar mænunni (framhlið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er mæna í fullorðinni manneskju löng?

A

Mæna í fullorðinni manneskju er vanalega um 40,5 til 45.5 cm löng.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað í mænu verndar taugar hennar fyrir hnjaski?

A

Mænan hefur bein (vertabrae) sem verndar taugar hennar fyrir hnjaski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað kallast líkamsvefirnir í miðri mænu (að innan)?

A

Líkamsvefir í miðri mænu (að innan) eru gráir og kallaðir “gráa svæðið”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað kallast líkamsvefirnir fyrir utan mænu?

A

Líkamsvefir utan mænunnar eru hvítir og kallast “hvíta svæðið”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaðan koma flestar taugar?

A

Flestar taugar koma frá úttaugakerfi og fara inn í miðtaugakerfið í gegnum mænuna- sumar fara þó beint til heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heilinn skiptist í:

A

Skiptist í afturheila, miðheila og framheila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er úttaugakerfið (peripheral nervous system)?

A

Stjórnar allri taugauppbyggingu utan mænu og heila. Það samanstendur að mestu úr skyntaugum og hreyfitaugum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru skyntaugar (sensory neurons)?

A

Gera okkur kleift að skynja það sem gerist innra með okkur og ytra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru hreyfitaugar (motor neurons)?

A

Gera okkur kleift að bregðast við með vöðvum og kirtlum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Úttaugakerfið skiptist í:

A

Sjálfráða taugakerfið og ósjálfráða taugakerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er sjálfráða taugakerfið (somatic nervous system)?

A

Samanstendur af skyn- og hreyfitaugum. Þetta taugakerfi gerir okkur kleift að skynja pg bregðast við umhverfi okkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað gera skyntaugar (sensory neuronss) í sjálfráðataugakerfinu?

A

Sérhæfðar í að senda boð frá augunum, eyrunum og öðrum skynmóttökum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað gera hreyfitaugar (motor neurons) í sjálfráðataugakerfinu?

A

Senda boð frá mænu og heila til vöðva sem stjórna ósjálfkrafa hreyfingum okkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað eru stoðfrumur (glial cells)?

A

Halda taugafrumunni á sínum stað. Sjá þeim fyrir nauðsynlegum efnum og losa þær við eiturefni og einangra þær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað eru taugafrumur/taugungar (neurons)?

A

Hafa aðeins eitt hlutverk; að sjá um spennu- og efnaboðsendingar í taugakerfinu og taka einnig við boðum og koma þeim áfram. Sum boð eru einföld, til dæmis að láta hjartað slá, en sum boð eru mjög flókin. Taugafrumur eru ca. 85 billjónir í einum einstakling.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað eru þrír meginhlutar taugafrumna?

A

Taugagriplur (dendrites), Taugabolur (soma, cell body) og sími (axon)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað eru taugagriplur (dendrites)?

A

Sjá um að safna saman boðum frá mörgum öðrum taugafrumum, boðin berast svo áfram til taugabols og tengjast gjarnan öðrum taugafrumum með því að tengjast taugaenda annarrar frumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað eru taugabolur (soma, cell body)?

A

Inniheldur kjarna og lífefnislegan strúktur til þess að halda taugfrumunni á lífi. Taugabolur er orkugeymsla/fæða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er sími (axon)?

A

Boð berast niður í símann og þaðan til annarra taugafrumna, vöðva eða kirtla í gegnum taugaenda sem taka við boðunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er kjarni (nucleus)?

A

Inniheldur allt DNA fyrir frumuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er taugaendi/símahnúður (axon terminals)?

A

Þar sem síminn klofnar á endanum-endarnir flytja boð yfir á næstu frumu með sérstökum boðefnum. Losar taugaboðefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Taugafrumur skiptast í þrennt:

A

Mótortaugungar (motor neurons), skyntaugungar (sensory neurons) og millitaugungar (interneurons)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað eru mótortaugungar (motor neurons)?

A

Senda frá sér boð frá heila út í kerfið, t.d. vöðva og innri líffæra. Þær eru frálægar, senda frá heila í vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað eru skyntaugungar (sensory neurons)?

A

Tengjast skynnemum og koma mismunandi boðum frá skynnemum til mænu og heila. Þær eru aðlægar; senda boð til heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað eru millitaugungar (interneurons)?

A

Lang flestir taugungar, vinna fyrst og fremst í heila, mænu og auga. Hafa samskipti við aðra taugunga en framkalla sjálfir hvorki hreyfingar né bera boð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvernig geta taugaboð innan taugafrumu verið?

A

Geta verið raffræðileg eða efnafræðileg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvað eru raffræðileg boð?

A

Boðflutningur um himnu, til verður ákveðin spenna. Raffræðilegu boðin framkalla taugaboð (nerve impulses)

36
Q

Hvað eru efnafræðileg boð?

A

Skilaboð á milli frumna, flutningur taugaboðefna milli frumna á taugamótum. Efnafræðilegu boðin leyfa taugafrumunum að eiga samskipti við aðrar taugar, vöðva og kirtla.

37
Q

Hvað er hvíldarspenna (resting potential)?

A

Þegar fruma er ekki að taka við taugaboðum eða senda þá er hún í hvíldar spennu sem er -70mV. Frumuhimnan er mínushlaðin að innan og plúshlaðin að utan. Hvíldarspenna viðhelst með Na+/K+ dælu sem er sífelt að dæla 3Na+ júnum út fyrir hverjar 2K+ jónir inn. Fleiri K+ hlið eru opin heldur en Na+. Jákvæð spenna er á frumuhimnunni (utan á), jákvæðum jónum er pumpað út.

37
Q

Á hvað byggist boðflutningur innan taugafrumu?

A

Boðflutningur innan taugafrumu byggist á hreyfingu jóna inn og út í gegnum jónahlið.

38
Q

Hvað er boðspenna (action potential)?

A

Ferlið er á milli -70mV til +40mV. Þessi spenna gerist þegar taugaboð fer um taugafrumuna. Spennumunurinn breytist. Þar opnast Na+ hlið og Na+ jónir streyma inn þá eru fleiri jákvætt hlaðnar jónir inn í taugafrumunni sem veldur jákvæðri spennu.

39
Q

Hvað er mýelinslíður (myelin sheath)?

A

Fitukennt einangrunarlag sem umlykur (suma ekki alla) síma og hjálpar boðum að berast hraðar, t.d. með Ranvier mótum sem eru litlar holur/mót á milli boð sem geta hoppað á milli, þar er mýelinslíður mjög þunnur. Mýelinslíður gerir hvíta svæðið hvítt. Hann getur skemmst í sjúkdómum líkt og MS- getur valdið algjörri lömun því þá ræðst ónæmiskerfið á mýelínslíðinn

40
Q

Hvað er schwann fruman (stoðfruma)?

A

Myndar mýelin. Frumurnar snertast ekki heldur er alltaf bil á milli þar sem glittir í beran taugavef og kallast bilin Ranvier mót. Vantar mýelin eða mjög þunnt

41
Q

Hvernig er mýelin búið til?

A

Mýelín er búið til af 2 tegundum af stoðfrumum

42
Q

Hvað er allt eða ekkert lögmálið (all or none law)?

A

Boðspennuferlið gerist í heild sinni eða það gerist alls ekki. Það eru ekki til missterkar boðspennur

43
Q

Hvernig kóða taugafrumur áreiti?

A

Mæla ekki eftir styrkleika heldur magni, hversu oft boðspenna verður. Sterkt áreiti virkjar fleiri taugafrumur og því eykst tíðni taugaboða í sömu frumu. Ekki styrkleiki heldur fjöldi/magn.

44
Q

Hvernig virkar samskipti taugafruma?

A

Boðspennan berst alla leið að símahnúðunum (axon terminals), þar eru símahirslur (synaptic vesicles) sem eru litlar blöðrur fylltar af taugaboðefnum (neurotransmitters). Boðspennan veldur því að taugafruman seytir taugaboðefnum í taugamót þar sem þau fara í viðtaka (viðtakastöð) staðsettir í griplum viðtakafrumunnar (þá breytist hvíldarspenna hennar í boðspennu). Taugaboðefnin þurfa að vera eins í laginu og viðtakinn til að örva taugafrumna.

45
Q

Hreinsun taugaboðefna:

A

Efni er virkt þangað til að það er gert óvirkt. Niðurbrot og endurupptaka

46
Q

Hvað er niðurbrot?

A

Fruman losar sig við efnið, brýtur það niður með öðrum efnum

47
Q

Hvað er endurupptaka (re-uptake)?

A

Líkt og endurvinnsla, taugaboðefni tekin til baka í símahnúða senditaugafrumu. Sett í nýja poka inni í símahnúðum.

48
Q

Hvað eru taugasálfræðileg próf (neuropsychological tests)?

A

Meta munnlega og verklega hegðun eða frammistöðu sjúklinga með heilaskemmdir

49
Q

Hvað er rof/aðgreiningar (disassociation)?

A

Munur á frammistöðu í 2 verkefnum

50
Q

Hvað er einfalt rof (single dissociation)?

A

Munur á frammistöðu sjúklinga versus samanburðarhóps. Geriri meiri kröfur um flóknari úrvinnslu heldur en fyrra verkefnið (þriðju breytu áhrif í single dissociation)

51
Q

Hvað er staðsett í afturheila (hindbrain)?

A

Brú, mænukylfa og litli heili

52
Q

Hvað er tvöfalt rof (double dissociation)?

A

Munur á frammistöðu 2 sjúklingahópa (með mismunandi skemmdir) og samanburðarhóps. Notað þegar komist var að áhrifum skemmda Broca og Wernicke á hegðun

53
Q

Hvað gerir litli heili (cerebellum)?

A

Lítur út eins og blómkál. Kemur að sérhæfingu hreyfinga (samhæfing/fínstilling) og skiptir þar máli tímasetning og nákvæmni. Kemur einning að vöðvum, liðamótum, sinum, tengsl við rýmdarhugsun, skynjun á hljóði og við minni og nám á nýjum hreyfingum. Kettir hafa háþróaðan litla heila.

54
Q

Hvað virðist litli heili vera næmur fyrir?

A

Hann virðist vera mjög næmur fyrir áfengisneyslu.

55
Q

Hvað er litli heilinn að mestu samsettur úr?

A

Hann er að mestu samsettur úr gráu svæði.

56
Q

Hvað er staðsett í miðheila (midbrain)?

A

Dreif, svarti kjarni, neðri hólar og efri hólar

57
Q

Hvað er afturheili (hindbrain)?

A

Situr neðst og er frumstæðasti partur heilans. Í afturheila er heilastofninn staðsettur sem sér um lífsnauðsynleg ferli og einnig litli heili. Innan heilastofnsins er mænukylfa, brú og miðheili. Ýmis grundvallarferli fara fram í heilastofni t.d. öndun, svefn og hjartsláttur

58
Q

Hvað gerir brú (pons)?

A

Hefur stjórn á hreyfingu og tilfinningu í andlitsvöðvum, stjórnar tungu, eyrum, augum, svefni (með taugaklösum) og draumum. Brúin er staðsett innan heilastofns og liggur rétt fyrir ofan mænukylfuna.

59
Q

Hvað tengir brúin (pons) saman?

A

Hún tengir saman heilabörk og litla heila

60
Q

Hvað gera efri hólar (superior colliculli)?

A

Sjá um augnhreyfingar, sjónræna athygli og koma áfram skilaboðum til heilabarkarins

61
Q

Hvað gera neðri hólar (inferior colliculli)?

A

Sjá um heyrn (t.d. hvaðan hljóð kemur) og koma áfram skilaboðum til heilabarkarins

62
Q

Hvað er dreif (reticular formation)?

A

Netkerfi taugafruma sem ná frá heilastofni og upp í stúku í framheila

63
Q

Hvað er staðsett í framheila (forebrain)?

A

Stúka, undirstúka, heilabörkur, randkerfi, dreki, mandla og hvelatengsl

64
Q

Hvað gerir mænukylfa (medulla)?

A

Gegnir mikilvægu hlutverki við öndun, hjartsláttavirkni og blóðflæði. Einnig að kyngja, hósta, hnerra og hvernig við stöndum upprétt. Mænukylda er tvívega móttökustöð, sendir taugaboð til heila upp mænu frá hreyfi- og skyntaugum

64
Q

Hvað samanstendur heilastofn (brain stem) af?

A

Samanstendur af miðheila, mænukylfu og brú

65
Q

Hvað gerir stúkan (thalamus)?

A

Tekur við skynjun og sendir á réttan stað, koma boðum áfram á viðeigandi stað í heilaberki.

66
Q

Hvað er undirstúka (hypothalamus)?

A

Grunnþarfir. Undir stúkunni, stjórnar svengd, drykkju, hitastillingu, kynhegðun og árasargirni, hjartsláttartíðni, hreyfingu fæðu gegnum meltingarveg og samdrætti þvagblöðru. Kemur að stjórnun taugakerfisins (líkamsjafnvægi)

67
Q

Við hvað hefur undirstúkan mikilvæg tengsl við?

A

Hefur mikilvæg tengsl við innkirtlakerfið (endocrine system): Undirstúkan tengist heiladingul (pituitary gland) sem stjórnar innkirtlakerfinu, þess vegna stjórnar undirstúku seytingu ákveðinna hormóna sem tengjast kynþroska, kynhegðun, meltun og viðbrögðum við streitu. Tengist upplifun á ánægju.

68
Q

Hvað eru krumpur eða skorir?

A

Heilabörkur krumpast saman í krumpur eða skorir, meiri heili kemst fyrir á minna svæði. Krumpurnar skipta honum í fremri og aftari heila og hægra og vinstra heilahvel.

69
Q

Hvað er heilabörkurinn (cereberal cortex)?

A

Hann er grunvöllur skynseminnar og flókinnar hegðunar.

70
Q

Hvað gerir hreyfibörkur (motor cortex)?

A

Stjórnar yfir 600 vöðvum sem koma að viljastýrðum hreyfingum

71
Q

Hvað þýðir alvarleg sköddun í hægra hreyfiberki?

A

Alvarleg sköddun í hægri hreyfiberki þýðir lömun eða skerðing á vinstri hlið líkamans.

72
Q

Hvað er líkamsskynjunarbörkur (somatic sensory cortex)?

A

Hiti, kuldi, snerting, jafnvægisskyn, líkamsvitund, hæfileikinn til að nema snertingu. Er fyrir aftan miðskor.

73
Q

Broca svæði

A

myndun málhljóða

74
Q

wernicke svæði

A

málskilningur

75
Q

ennisblað

A

29% af heilamanna; hærra hlutfall en í öllum öðrum spendýrum

76
Q

Hvelatengsl (corpus callosum)

A

tenging milli hægra og vinsta hverls. Heilin skiptist þannig á upplýsingum

77
Q

hliðleitni (lateralization)

A

þegar annað hvelið tekur meiri þátt í tiltekinni starfsemi

78
Q
A
79
Q

hvelatengsl stundum rofin (split brain)

A

til að koma í veg fyrir flog- hvelin geta ekki talað saman

80
Q

hvert fara upplýsingar hægra megin við líkamann

A

Upplýsingar hægra mefin við líkamann fara BARA til vinstra heilahvels og öfugt

81
Q

nýrnahettur (adrenal glands)

A

seyta 50 mismunandi hormónum

81
Q

Hvað eru taugastofnfrumur (neural stem cells)?

A

Frumur sem geta breyst í hvaða taugafrumu eða stoðfrumu sem er. Vöxtur griplna og síma. Taldar vera framtíðarlykill að því að geta vonandi gert við taugakerfið t.d. mænuskaða

82
Q

Hvað er innkirtlakerfið (hormónakerfi)?

A

Samansafn kirtla, víðsvegar um líkamann sem seyta efnaboðum sem kallast hormónar út í blóðið.

83
Q

Hvað er sveigjanleiki taugakerfisins (neural plasticity)?

A

Þær breytingar sem verða á taugafrumum og tengingum þeirra. Taugafrumur geta breyst við ákveðið nám eða vegna umhverfisþátta

84
Q

Hver er okkar aðal innkirtill?

A

Heiladingullinn er okkar aðal innkirtill. Hann framleiðir fjölbreyttustu hormónin og stjórnar innkirtlunum.