Kafli 5 Flashcards

1
Q

Stjórnvaldsákvörðun

A

Ákvarðanir um réttindi manna á vegum stjórnvalda (stjórnsýslukæra)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Neytendavernd

A

Opinber aðili sem passar upp á neytandann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Neytendastofa

A

Bæði einstaklingar og fyrirtæki geta kvartað til neytendastofu vegna hegðunar á markaði

Neytendastofa getur líka skoðað mál að eigin frumkvæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Neytendasamtök

A

Frjáls félagasamtök

FÍB sinnir neytendavernd á svið bifreiða

ASÍ fer með verðlagseftirlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa

A

Ef það kemur upp ágreiningur á milli neytenda og seljenda sem varða samningsbundna skyldu sem rís af sölu- eða þjónustusamningi þá skiptir miklu máli að neytendur hafi aðgang að einföldum, skilvirkum, hraðvirkum og ódýrum leiðum til að leysa úr ágreiningnum án þess að þurfa að leita til dómstóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Neytandi verður að vera í góðri trú - neytandi grandlaus

A

Samkvæmt neytendalögum þá getur neytandi ekki borið fyrir sig galla sem hann vissi eða mátti vita um fyrir kaupin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Úrbætur og ný afhending (2)

A

Neytandi getur valið milli þess að krefja seljanda um úrbætur á galla á eigin reikning eða krefjast nýrrar afhendingar

Réttur neytandans er ekki skilyrðislaus þar sem þetta má ekki hafa í för með sér ósanngjarnan kostnað fyrir seljanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skaðabætur (2)

A

Neytandi getur krafist skaðabóta vegna galla og þar er um hreina hlutlæga bótaábyrgð seljanda að ræða

Bótaskyldan nær líka til óbeins tjóns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Riftun (1)

A

Neytandi getur rift kaupum í stað þess að fá afslátt ef að vara er gölluð, nema ef gallinn er óverulegur, (þetta ákvæði er rýmra en lögin um lausafjárkaup þar sem veruleg vanefnd er ástæða riftunar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Afpöntun og skilaréttur (3)

A

Neytandi getur afpantað hlut fyrir afhendingu og þá getur seljandi ekki haldið við kaupin og krafið kaupanda um greiðslu en hann getur krafist skaðabóta fyrir tjón af völdum afpöntunarinnar, (þetta er mun rýmri réttur heldur en stendur í lögum um lausafjárkaup)

Í neytendalögum má skila vöru innan 14 daga frá því að hún var afhent

Neytandi getur skipt söluhlut ef slíkur réttur leiðir af samningi eða almennum réttarreglum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Verðmerkingar

A

Fyrirtæki sem selur vöru eða þjónustu til neytanda á að merkja vöru sína og þjónistu með verði eða sýna það á það áberandi hátt að það sé augljóst fyrir neytendur að sjá verðið

Það er skylt að gefa upp verð vöru á hverja viðurkennda mælieiningu

Mælieiningaverð er endanlegt verð fyrir lítra ef vara er seld eftir rúmmáli, kílógrammi ef vara er seld miðað við þyngd, metra ef vara er seld miðað við lengd og fermetra ef miðað er við flatarmál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Auglýsingar

A

Viðskiptahættir teljast villandi ef þeir eru líklegir til að blekkja neytendur eða veita neytenda rangar upplýsingar í þeim tilgangi að hafa áhrif á ákvörðun þeirra um viðskipti

Það er líka villandi ef ekki er greint frá upplýsingum sem almennt mætti telja að skipti máli, munnlegar og skriflegar

Auglýsendur þurfa að geta fært sönnun á allar staðhæfingar sem koma fram í auglýsingum. Ef þetta er brotið þá getur Neytendastofa lagt að fyrirtækjum að breyta auglýsingum, eða bannað birtingu þeirra og sektað fyrirtækið ef sakir eru miklar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly