Kafli 14 Flashcards

1
Q

Erfðir

A

Arfur er samheiti þeirra réttinda sem flytjast til þeirra sem eiga erfðarétt eftir hinn látna

Fjármunir og aðrar eignir flytjast yfir á hendur annarra aðila, s.s. erfingja látna

Fjármunir skiptast í lögerfingja og þá sem taka arf eftir erfðaskrá hins látna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lögerfðir

A

Skiptast í 3 flokka:

  1. erfð
  2. erfð
  3. erfð

Hver erfð tæmir arf gagnvart þeim sem á eftir koma, þ.e. á meðan einhver erfingi er á lífi samkvæmt 1. erfð erfa engir samkvæmt 2. erfð
Ef enginn lögerfingi er á lífi og hinn látni hefur ekki gert erfðaskrá fellur arfurinn til ríkisins í erfðasjóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  1. erfð
A

Maki, foreldrar hans og niðjar þeirra.
Ef arfleiðandi á enga niðja á lífi tekur maki allan arf. Ef maka er ekki til að dreifa fellur allur arfur til foreldra látna.
Ef annað foreldrið er látið fá niðjar þess hans hluta, ef hann á ekki niðja fær hitt foreldrið allan arfinn.
Ef báðir foreldrar eru látnir taka börn og aðrir niðjar hvors foreldris um sig þann arf sem þau hefðu fengið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  1. erfð
A

Maki og niðjar arfleifanda. Maki tekur 1/3 og börn 2/3.
Ef barn hans er látið erfa börn barnsins.
Ekki má ráðstafa nema 1/3 með erfðaskrá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  1. erfð
A

Foreldrar hvors foreldris og börn þeirra
Ef enginn erfingi er til í 1. og 2. erfð taka ömmur og afa heminginn hvort.
Ef annað þeirra er látið taka börn þess hlutinn þeirra
Ef móðurforeldrar og börn þeirra eru látinn taka föðurforeldrar þeirra hlut

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bréferfð

A

Arfgreiðsla byggist ekki á lögerfðum heldur á erfðagerningi arfleiðanda, erfðaskrá hans

Einstaklingur sem er orðinn 18 ára eða hefur stofnað til hjúskapar getur ráðstafað eignum sínum með erfðaskrá ef að hann er nógu heill andlega til þess

Má ekki ráðstafa meira en þriðjungi eigna sinna með erfðaskrá

Ef hvorki maki né niðjar eru til staðar má ráðstafa með erfðaskrá 100%

Dómur (kattavinafélagið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Erfðaskrá

A

Verður að vera skrifleg og arfleifandi verður að undirrita hana eða kannast við undirritun sína fyrir lögbókara eða tveimur arfleoðsluvottum

Þegar vottað er um erfðaskrá verður maður að vera viss um að arfleifandi hafi verið andlega heill til að geta gert erfðaráðstöfun

Arfleiðsluvottar verða að vera 18 ára, áreiðanlegir og mega ekki vera skyldir arfleiðanda

Erfðaskrá er ekki bindandi , arfleiðandi getur breytt henni eða afturkallað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Gagnkvæm erfðaskrá

A

Form erfðaskrár sem hjón nota oft

Makar geta ákveðið hvor í sinni erfðaskrá hvað verða skuli um bú hins látna

Bara hjón sem eiga börn sem eru ekki börn hins aðilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Skipti dánarbúa

A

Tilkynna andlát til sýsmulanns sem gefur út vottorð og útför má ekki fara fram nema prestur eða annar sem sér um útförina annast hana nema með vottorðið

Dánarbú stofnast

Skiptimeðferð skiptist í einkaskipti og opinber skipti

Ef erfingjar eru fleiri en tveir þarf að skipta búinu en fyrst þarf að greiða allar skuldir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Óskipt bú

A

Við fráfall annars hjóna er hægt að fresta skiptum á dánarbúi, þannig að eftirlifandi maki þarf ekki að skipta búin, gera erfðaskipti milli barna, ef ekkert kom fram í erfðaskrá um að skipta búinu

Ef hið látna á ófjárráða niðja sem eru ekki niðjar maka á maki rétt á að sitja í óskiptu búi ef þeir sem fara með lögráð þeirra samþykkja það

Ef eignir hins látna hafi verið séreign á maki rétt til setu í óskiptu búi

Ef bú makans er undir gjaldþrotaskiptum eða makinn sviptur lögræði verður ekki veitt leyfi til setu í óskiptu búi

Gagnkvæm erfðaskrá tryggir setur í óskiptu búi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Einkaskipti

A

Skipting arfs kallað einkaskipti

Erfnigjar skipta búinu á milli sín eftir samkomulagi

Aðal skilyrði eru sú að erfingjarnir lýsi sig ábyrga fyrir þeim skuldum sem sá látni skyldi eftir sig. Þá er um að ræða óskipta ábyrgð, s.s. erfingjarnir eru ábyrgir fyrir öllum skuldunum án tillits til hvað þeir erfa

Annað skilyrði er að erfingjarnir séu sammála um að einkaskipti fari fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Opinber skipti

A

Hvaða erfingi sem er getur krafist opinberra skipta

Ef einhver erfingjanna er ólögráða verða opinber skipti að fara fram

Héraðsdómari skipar skiptastjóra sem skiptir búinu eftir að hafa greitt skuldirnar

Ef erfingjarnir samþykkja skiptinguna kallast búið skuldaviðgöngubú

Ábyrgð erfingja er sjálfskuldarábyrgð á sama hátt og í einkaskiptum

Þegar skuldir eru umfram eignir geta þeir lýst yfir því að þeir beri ekki ábyrgð á skuldunum og kallast þá dánarbúið skuldafrágöngubú

Ástæða þess að búum er skipt opinberlega er oft vegna þess að við einkaskipti taka erfingjar ábyrgð á öllum skuldum búsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Erfðafjárskattur

A

Allir greiða 10% erfðafjárskatt af öllum verðmætum umfram 1,5 milljón (verðmæti útlutuð við skipti dánarbús)

Þó er maki undanþeginn og sömuleiðs sambúðarmaki ef þess er getið í erfðaskrá

Fyrirframgreiddur arfur, þá er 10% skattur af öllu og ekki skattleysismark

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly