Inngangur Flashcards

1
Q

Primary, secondary og teritary sprengjuáverkar (3)

A
  1. Primary - Höggbylgja skellur á líkamann
  2. Secondary - Hlutir frá umhverfinu og sprengjunni valda skaða
  3. Tertiary - Einstaklingurinn kastast til
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

A (ABCDE)

A

Airway - Öndunarvegur - Tryggja öndunarvreg.

Soga til þessa að fjarlægja aðskotahluti, slef, blæðingu, ælu. Setja kok eða nefrennu. *Aldrei nefrenna ef ákverki í andliti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig tekur maður sögu með SAMPLE líkaninu?

A

S = Symtoms – Einkenni
A = Allergis - Ofnæmi
M – medications - Lyf
P – Past medical history – fyrri sjúkrasaga
L – Last oral intake – síðast neytt, hvað og hvenær?
E – Events preceding the injury – Hvað gerðist?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er ca mikið blóðmagn í börnum eftir kg?

A

ca 80ml/kg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á epidural og subdural heilablæðingu?

A

Epidural blæðing = oftast arteryu blæðingar og gerast yfirleitt hratt, koma hratt framm.

Subdural blæðing = taka oft lengri tíma og meira mallandi en geta samt gertst hratt líka. Ef einkenni eru komin fram innan 48klst þá er það akút blæðing.

(Ef lengra þá krónísk subdural hematoma. Oft eldri eintaklingar sem t.d. detta og einkennin koma seint, allt í einu fara einstaklingar að verða valtir, ruglaðir og fl.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Á að setja traumasjúkling í læsta hliðarlegu?

A

Nei, bara fyrst og fremst að tryggja vetvang og öngunarveg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Loftbrjóst einkenni (2)

A
  1. Minkuð öndunarhlj. öðru megin.

2. Bankast hyperresonance öðru megin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lokað vs opið loftbrjóst

A

Lokað = gat eða leki á lunganu án þess að það sé op á brjóstholi.

Opið: gat á brjóstholi og loft sogast inní brjósthol. Getur stækkað með hverjum andadrætti. Mikilvægt að loka og hægt að setja umbúðir strax á slysstað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þrýstiloftbrjóst - einkenni

A
  1. þandar hálsæðar,
  2. barki gæti verið tilfærður
  3. sjúklingur agiteraður.
  4. minnkuð öndunarhljóð
  5. hyperresonance bank
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þrýstiloftbrjóst - einkenni (5)

A
  1. þandar hálsæðar,
  2. barki gæti verið tilfærður
  3. sjúklingur agiteraður.
  4. minnkuð öndunarhljóð
  5. hyperresonance bank
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hemothorax - einkenni (blæðing í fleiðruhólf) (4)

A
  1. Hálsæðar flatar
  2. Öndunarerfiðleikar (ef búið er að blæða í einhvern tíma)
  3. Dull eða flat þegar bankað (fullt af vökva)
  4. Öndunarhljóð minnkuð eða ekki til staðar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Flekabrjóst - einkenni (4)

A
  1. erfiðleikar við öndun
  2. verkir við ákverka
  3. paradoxical brjóstkassa hreyfingar
  4. augljós afmyndun yfir brotnum rifbeinum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Cardiac tamponade - blæðing í gollurhúsi - einkenni (3)

A
  1. útþandar hálsæðar,
  2. háþrýsitngur
  3. minnkaður púlsþrýsitngur (munurinn á dyast og syst)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly