Blóðgös - sýra/basi Flashcards

1
Q

hvernig er 7 þátta nálgun í túlkun á blóðgösum?

A
  1. Hvernig er sjúklingurinn?
  2. Hvað með súrefnisflutning og súrefnisgjöf?
  3. Er sjúklingurinn með acidósu eða alkalósu?
  4. Er orsökin respiratorísk?
  5. Er orsökin metabólísk?
  6. Er líkaminn að reyna að koma jafnvægi á ástandið?
  7. Hvernig leiðréttum við ástandið?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Blóðgös í acidósu vs alkalósu?

A

Acidósa: pH: <7,35. PCO2 >45-48, HCO3 <22

Alkalósa: pH: >7,45. PCO2 <35, HCO3 >26

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Normalgildi blóðgasa (3)

A
pH = 7,35 - 7,45
PCO2 = 35 - 45
HCO3 = 22 - 26

(pO2: <50ára = 75-98, >50ára = 60-98.
sO2 = 95-98, BE = +/- 3, Kalíum 2,5-5)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Respiratorísk acidósa

Orsakir, einkenni og meðferð?

A

Orsakir: ónógur útskilnaður CO2 um lungu. (t.d. vegja róandi lyfja, COPD, heilasjúkd. eða vöðvarýrnunar)

Einkenni: Vanöndun, höfuðverkur, eirðarleysi, hraður/órólegur púls, lækkaður BÞ, kippir í útlimum og roði í andliti (fjólurauður), vellíðunartilfinning, skert meðvitund.

Meðferð: Meta einkenni. Bæta öndun með öndunaræfingum. Gefa O2 til að halda pO2 >60 mmHg. BiPAP vél hjálpar við að skilja koltvísýring út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Respiratorísk alkalósa

Orsakir, einkenni og meðferð?

A

Orsakir: Oföndun vegna sjúkdóms. Geðræn einkenni, lyfjanotkun. Aðal orsök nútímans er of kröftug öndunarvélarmeðferð.

Einkenni: Oföndun, „náladofi“/doði í húð, hypocalcemia (kalkstjarfi/yfirlið)

Meðferð: Leiðrétta áhrif vélar s.s. breyta stillingum.
Meðhöndla undirliggjandi orsök: kvíða, astma, lungnabólgu, sýkingu í blóði osfrv.
Ef ngin merki um súrefnisskort má gefa sjúklingi róandi lyf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Metabólísk alkalósa

Orsakir, einkenni og meðferð?

A

Orsakir:
[H+] tap eða aukning á HCO3. Uppköst. Oftast meðferðar/aðgerða tengt, s.s. neysla á magalyfjum sem innihalda bíkarbónat, þvagræsilyf geta orsakað þetta. Öndunarviðbragð er lítið og mismunandi. pCO2 fer yfirleitt ekki upp fyrir 45mmHg. Milið magn ringer laktats og asetats geta gefið alkalósu em og blóðgjafir.

Einkenni: Slappleiki, vöðvakrampar, hæg/grunn öndun, AF, rugl, krampar.

Meðferð: NaCl 0,9% með kalíum. Mjög sjaldan þarf að gefa HCI (saltsýra) eða NH3 (ammoníak).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Metabólísk acidósa

Orsakir, einkenni og meðferð?

A

Orsakir: Bíkarbonat tap um meltingarveg eða nýru (fæða / niðurbrot eykur H+ umfram útskilnaði) eða aukin myndun á lífrænum sýrum. Niðurbrot við loftfirrtar aðstæður. Mikið niðurbrot fitu/ákveðinna amínósýra. Ketoacidosis (tengist líka fylleríi (binge drinking)), lactic acidosis, nýrnabilun, ischemia, aspirin, frostlögur, metanol.

Einkenni: snemmkomin: höfuðverkur, slen og djúp/hröð öndun. Síðkomin: meðvitundarleysi, hjartsláttartruflanir.

Meðferð: MEÐHÖNDLA UNDIRLIGGJANDI SJÚKDÓM s.s. DM (ketoacidosos – niðurbrot á fitu/amino sýrur). Reikna anjónabil. Gefa bíkarbónat. Fylgjast með elektrólýtum og meðvitund sjúklings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Blóðgös í respiratorískri acidósu?

A

Ph <7,36,
pCO2 >45
hækkað HCO3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Blóðgös í respiratorískri alkalósu?

A

pH > 7,44,
pCO2 <35
lækkað HCO3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Blóðgös í metabólískri alkalósu?

A

pH > 7,44,
HCO3 >26,
hækkandi pCO2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Blóðgös í metabólískri acidósu?

A

pH <7,36,
HCO3 <22
lækkandi pCO2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly