Hjartsláttatruflanir frá gáttum eða sleglum + blokk Flashcards

1
Q

Hvað er gáttatif – Atrial fibrillation og af hverju einkennist það?

A

Þegar gáttirnar eru að slá óreglulega og boðin berast óreglulega niður til slegla (QRS).

Einkennist af því að það eru EKKI P-takkar og QRS kemur fram óreglulegur. Getur verið krónískt ástand eða eitthvað sem kemur og fer. Þetta getur verið hægt eða hratt, ný A.fib er gjarnan hröð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er gáttaflökt - Atrial fliutter og af hverju einkennist það?

A

Gáttirnar slá reglulega á sínum „eigin“ hraða, oftast reglulegt þar sem boð berast ekki alltaf niður í slegla.

Einkennist af því að ekki er hægt að greina P-takka fyrir QRS en í staðin má greina „sagmenntar“ bylgjur sem berast frá gáttum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er supraventricular tachycardia og af hverju einkennist það?

A

Supraventrivular tachycardia er mjög hraður hjartsláttur sem einkennist af grönnum QRS komplexum.

Takturinn er það hraður að oft er erfitt að greina P rakka á milli QRS. Þetta er ástand sem orsakast vegna einhverskonnar rafleiðnihringrás í gáttum. Erfitt er að átta sig á hvort um sé að ræða SVT eða takttruflun frá gáttum vegna hraðans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er wolf parkison white og af hverju einkennist það?

A

Í Wolf Parkison er auka leiðslubraut er á milli gátta og slegla. Þetta er meðfæddur galli í leiðslukerfi hjartans. Rafboð sem á að berast niður þessa aukabraut senda boð niður til sleglanna sem þá dragast of snemma saman og veldur þetta ákveðni tegund af supraventricular hjartslætti.

Einkenni: Stutt PR bil og delta bylgja fyrir framan QRS sést.
Líkamleg: hjartsláttaróþægindi, aukaslög, svimi, mæði, yfirlið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er ventricular tachycardia og af hverju einkennist það?

A

Þetta er slegla hraðtaktur. Reglulegur taktur með gleiðum QRS (meira en 3 litlir kassar, 0,12sek) og engum P tökkum.

LÍFSHÆTTULEGT og þarf að grípa strax inní og gefa rafstuð sem allra fyrst ef sjúkl. er meðvitundarlaus, ef með meðvitund er oft prufað cprdarpne dreypi í bólus og svo sídreypi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er torsade de point og hvað einkennir það?

A

Torsade de point er gleiðkomplexa taktur líkt og VT og orsakar í mörgum tilfellum hjartastopp.

Taktruinn er reglulega óreglulegur og hefur spólulaga útlit þar sem útslög eru ýmist há eða lág. Þetta getur verið stutt runa sem gengur stundum yfir af sjálfum sér en getur líka verið löng runa sem gengur ekki til bara og veldur hjartastoppi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Ventricular Fibrillation (VF) - Sleglatif ?

A

„Kaótískur“ taktur (óreglulega óreglulegur)

Alltaf HJARTASTOPP og er meðferðin að STUÐA STRAX eða hjartahnoð ef stuðtæki er ekki nálægt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er Ventrucular rythmi-Agonal taktur?

A

Gleiðkomplexa hjartsláttur sem er reglulegur og sjást P takkar ekki. Þarn er engin boð að berast frá gáttum og sleglarnir slá hægt.

Getur verið hægur 20-40 slög/mín en getur einnig verið 20-100 slög/mín.
(LÍFSHÆTTULEGT – myndum ekki vilja stuða þennan takt heldur gefa lyf og hjartahnoða. Sjúklingar í þessum takt þurfa náið eftirlit og ef HR er mjög hægur gætu þeir þurf tímabundinn gangráð. Oft þarf að setja upp isoprenalin dreypi eða önnur lyf til þess að hraða há HR. Takturinn getur leitt til lífshættulegs ástands.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er 1° blokk?

A

Bilið á milli P-Q er lengra en 0,20 sek(1 stór kassi).
Bilið er stöðugt. Það er trufliun á boðleið um AV hnút, boðin fara niður en fara niður hægt.

Yfirleitt hættulaust en getur litt til lengra AV blokks, ef einstaklingur er yfir 50ára eða það er grunur um sjúkd. frá leiðslukerfi hjartans getur 1° blokk verið fyrirboði á alvarlegra blokki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er 2° blokk týpa 1 / wenebach?

A

P-QRS lengist og lengist í hverju slagi. P takki kemur svo án þess að QRS fylgi í kjölfarið.
Er vegna truflunar í AV hnút.

Getur verið einstakt eða endurtekið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er 2° blokk týpa 2 / Mobiz?

A

Þá er P-QRS bilið annaðhvort eðlilegt eða of langt.
Þetta P-QRS bil er er stöðugt í nokkrum slögum og svo koma P takkar þar sem enginn QRS fyglir.
Hættulegra en 2° típa 1 því þetta getur þróast yfir í 3° blokk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er 3° blokk?

A

Þá er engin tenging á milli gátta og slegla. Reglulegt bil er á milli P takka og reglulegt á milli QRS en engin tenging þar á milli. Hólfin eru að slá á sitthvorum tíma á sitthvorum hraða.

Lífshættulegt, meðhöndlað með lyfum eða gangráð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er nodal taktur?

A

QRS bylgjur en sjást engir P takkar. Lífshættulegt.

Gáttirnar eru alveg stopp og einungis samdráttur er í sleglum. Oft þarf að setja gangráð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly