EKG Flashcards

1
Q

Hvað er að gerast í P takka?

A

í P takka fer afskautun gátta fram.

(Auka P-takkar ættu ekki að vera til staðar. Ef það er ekki að koma QRS fyrir aftan hvern einasta P-takka getur það verið merki um einhverja truflun á boðleiðinni niður í sleglana, block eða truflun í AV hnút. Ef það væru engir P-takkar til staðar gæti það verið merki um gáttatif eða gáttaflökt. )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er að gerast í QRS?

A

afskautun í sleglum sér stað.

(Ef fyrsti hluti Q-takkans myndi vísa niður gæti það verið merki um gamla kransæðastíflu og ef QRS bilið fer yfir 0,12 sek er það merki um óeðlilega afskautun á sleglum.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar gerist í T takka?

A

í T takka verður endurskautun slegla.

(Ef T-takkinn myndi snúa niður eða væri flatur og sjást í 2 samliggnadi leiðslum gæti það verið merki blóðþurrð til hjarta eins og þrengingu á kransæð.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað sýnir P-R bilið?

A

virkni í AV hnút.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er að gerast í S-T línu?

A

fullkomin afskautun í hjarta og samdráttur á sér stað

sú lína sem horft er á til þess að sjá hvort það sé kransæða stífla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er að gerast í Q-T bilinu?

A

Frá upphafi afskautun slegla til lok endurskautunnar.

Þarna getur hjartað ekki brugðist við annari örvun. Ákveðin hvíldarstaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er EKG hraði reiknaður? (2)

A
  1. Að telja fjölda RR bila á 6 sekúndum (30sórir kassar) og margfalda við 10.
  2. Fjöldi stórra kassa milli QRS deild í 300.

*Ef einstaklingurinn er með óreglulegan hjartslátt er bara hægt að nota aðferð 1.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er 1 lítillreitur, 1 stór reitur (5litlir) og 5 stórir reitir margar sek?

A

1 lítill reitur = 0,04 sek
5 litlir reitir = 1 stór reitur = 0,2 sek
5 stórir reitir = 1 sek.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru 6 lykilatriðin í úrlestir 12 leiðslna EKG?

A
  1. Er rafvikrni til staðar? (sjáum við eitthvað á ritinu)
  2. Hver er ventricular (slegla) (QRS) hraðinn? (aðferð 1 eða 2)
  3. Er QRS grannur eða breiður? (er hann minna en 0,12 sek eða meira?)
  4. Er QRS reglulegur eða óreglulegur
  5. Er gátta (atrial) virkni/rafvirkni í gáttum? (sjáum við P takka?)
  6. Hvernig er virkni gátta tengd sleglum? (kemur P takki (gáttir) og svo QRS (sleglar) í kjölfarið)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ef það kemur ekki QRS fyrir aftan hvern einasta P takka gæti það verið merki um?

A

Einhverskonnar block eða truflun í AV hnút.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gætu neikvæðir / invertaðir T-takkar þýtt?

A

T takkarnir á EKG eiga að snúa upp.
Ef sjást breytingar í 2 samliggjandi leiðslum þar sem T takkinn er flatur eða snýr niður getur það verið merki um blóðþurrð til hjartans. Þetta er oft merki um þrengingu á kransæð en ekki stíflu en gæti t.d. verið undandari á stíflu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað þýða ST lækkanir?

A

Ef ST bilið niður fyrir grunnlínuna um meira en 1mm er það merki um blóðþurrð til hjartans NSTEMI eða óstabíl angina.
Brjóstverkur + ST lækkanir = óstabíl angia.
Brjóstverkur + ST lækkanir + hækkun á hjartaensímum = NSTEMI.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað þýða ST hækkanir?

A

Ef ST bilið fer meira en 1mm upp fyrir grunnlínuna er það merki um bráða kransæðastíflu – STEMI. Þarf að bregðast við strax.
Ef það eru dreyfðar ST hækkanir sem sjást í öllum leiðslum er það yfirliett pericardidis (gollurhúsbólga). (Sjaldan STEMI ef það er í öllum leiðslum og ekki mikið meira en 1mm)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ef Q vísar upp gæti það verið merki um?

A

Gæti verið merki um gamla kransæðastíflu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða leiðslur eru samliggjandi og hvaða stað á hjartanu sína þær? (3)

A
  1. II, III, aVF (inferior, í átt að miðlínu)
  2. I, aVL, V5, V6, (Lateralt í átt frá miðlínu)
  3. V1, V2, V3, V4 (Anterior, framveggur hjartans)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er greinrof og hvernig sérst það á EKG?

A

Þegar QRS er gleiðari en 3 litlir kassar og það sérst amk. Í V1 og V6 leiðslu er talað um greinrof. Útlitið á QRS gefur vísbendingu um hvort hægra eða vinstra greinrof sé um að ræða eða ventricular takttruflun.

Það verður einhver truflun á boðleiðinni frá AV hnút og niður í hægra eða vinstri bundle branch. Nýtt vinstra greinrof getur verið merki um bráða kransæðastíflu.

17
Q

Hvernig er QRS þegar það eru aukaslög frá gáttum vs sleglum?

A

Gáttum = QRS grannur (minni en 0,12 sek eða 3 litlir kassar)

Sleglum = QRS gleyður (meira en 0,12 sek, 3 litlir kassar)

18
Q

Hvort eru aukaslög frá gáttum eða sleglum hættulegaro?

A

Aukaslög frá sleglum hættulegari af því að það getur þróast út í ventricular tachicardiu og hjartastopp.

(4 vesur eða fl = VT)