Blóðrásarkerfi + heildræn nálgun Flashcards
Preload - skilgreining
hversu mikið sleglar geta teygst. Háð magni blóðs sem kemur til slegla í lok díastólu (EDV)
Afterload - skilgreining
viðnámið í meginblóðrás (SVR) og lungnablóðrás (PVR)
Hvernig er Frank Starling lögmálið?
Því meira blóð sem er í sleglunum því meiri kraft leggja sarkomerunar í samdráttinn. (Geta sleglana er samt ekki endalaus)
Hver eru normalgildi miðbláæðamettunar og hvernig er hún mæld?
Mæld með því að taka blóðgas úr CVK.
Normal : Yfir 70% ef það er undir 70 prósent er of lítið framboð súrefnis til vefja líkamans.
Hvort tengist hægri eða vinstri hjartabilun lungnasjúkdómum?
Hægri hjartabilun.
Lág súrefnisgildi, valda hækkun á blóðþrýstingi í slagæðum lungna (lungnháþrýstingur).
Aukinn þrýstingur í lungnaæðakerfinu leggur mikla vinnu á hæ. slegil, þar sem hann þarf að yfirvinna mikla mótstöðu við að pumpa blóði til lungna. Hjartavöðvinn þykknar, dilaterast og veikist hægra megin.
Hvað þarf MAP að vera til að tryggja nauðsynlegt blóðflæði til kransæða?
yfir 60mmHg.
Hvað er pulsus paradoxus?
Breytingar á blóðþrýsting sem eru að völdum öndunar. Þegar við öndum inn erum við að minnka intrathoracal þrýstinginn og þýðir það að þá lækkar bláæðaþrýsitngurinn hjá okkur. Normal að hann lækki um 10mmHg við innöndun, ef hann er meira þá erum við komin með pulsus paradoxus.
Hver er algengasta og næst algengasta ástæða sepsis?
Algengasta = út frá lungum
Næst algengasta = út frá þvagfærasýkingu.
Hver eru skilmerki SIRS og hvað þarf að vera með mörg af þeim einkennum til að teljast í áhættu á sepsis? (4)
- Hiti yfir 38° eða undir 36°.
- HR yfir 90 sl/mín
- ÖT 20x/mín eða oftar
- hvít undir 4þús eða yfir 12þús.
- PaCO2 minna en 4,3 kpa
- skerðing á meðvitund
- Glúkósi >7,7 mmol/L
-Ef viðkomandi er með 2 eða fleiri af þessum einkennum er hann talin vera í áhættu fyrir sepsis.
Hvað á maður að skilja mikið þvag út á kg/klst?
0,5 -1ml á kg á klst.
Sepsis six - meðferð í sepsis
- Gefa high-flow súrefni
- Taka blóðræktun
- Gefa sýklalyf í æð
- Gefa vökva í æð
- Athuga lactat gildi
- Fylgjast með þvagútskilnaði eða öðrum útskilaði á klst fresti
Hvaða sjúklingar eru í meiri hættu á sepsis?
Ónæmisbældir , krabbameinssjúkingar eru í meiri áhættu. Sjúklingar sem eru búnir að vera á sýklalyfjum lengi, fólk sem er með þvagtregðu.
4 teg af sjokki - shock syndrome
- Hypervolemic (rúmmálsminnkun- algengast) = Í hypovolemísku sjokki flokkar bókin það niður í 4 classa. Í class 1 er talað um að allt að 750ml af vökva sem einstaklingurinn er búin að tapa og ekki komnar blóðrýsitngsbreyitngar strax.
- Cardiogenic (hjartabilun) = Í cardogeníska er dánartíðnin há, í kringum 60%
- Distrutive (æðavíkkun) = distrutive er t.d. eins og sepsis.
- Obstructive (þrening) = gæti verið blóðtappi, tamponade eða eitthvað sem þrengir að blóðflæði.
Hvað ætti að gefa mikinn vökva á ml/kg bólus í septísku sjokki?
30ml/kg
Hvaða magn af adrenalíni á að gefa í ofnæmislosti?
0,3 - 0,5mg (0,3 - 0,5ml af 1:1000 lausn)
Gefa í vöðva!
(börn 0,01mg/kg)
Einkenni ofnæmislosts (3)
- Ofsakláði
- Ofsabjúgur
- Hvæsandi öndun
Fylgikvillar ofslævingar (8)
- Hreyfingarleysi 2. Aukin þrýstingssárahætta
- Blóðtappahætta 4. Ileus
- Öndunarvélatengd lungnabólga
- Seinkuð viðbrögð við að venja úr öndunarvél 7. Áhrif á hjarta- og æðakerfi
- Áhrif á starfsemi öndunarfæra
Fylgikvillar of lítillar slævingar (2)
- Ógnar öryggi sjúklinga
2. Óþarfa þjáning, angist, óróleiki
Hverjar eru helstu aukaverkanir (5) propofol og hverjar eru frábengingarnar (2) fyrir notkun þess?
Aukaverkanir: lágur blóðþrýstingur, öndunarbæling, bradycardia, hjartsláttaróregla, propofol infusion syndrome.
Frábendingar er ofnæmi fyrir jarðhnetum og sojaolíu.
ICU-CAM metur hvað? (4)
Metur óráð:
- Er meðvitund breytt? (ekki hægt að meta ef -4 eða -5 á RASS)
- Einbeitingarerfiðleikar (metið hvort sjúklingur getur fylgt ákv. fyrirmælum)
- Breytt meðvitundarástand (notkun RASS - vanvirkt eða ofvirkt óráð)
- Óskipulögð hugsun (metið með ákveðnum spurningum
*Sjúklingur er með óráð ef hann er jákvæður fyrir atriði 1 og 2 og jafnframt 3 eða 4.
Hvernir reiknar maður út CPP - cerbal perfusion pressure (blóðþrýstings hallandi gegnum heilann)
og hver eru normal gildin?
MAP – ICP (intracranial pressure) innankúpuþýsitngur = CPP.
Normalgidli = 80-100 mmHg í fullorðinum.
Hvernig er Monro kenningin um rúmmál innan höfuðkúpunnar?
Aukning á einu efni innan höfuðkúpunar verður þá minnkar hitt á móti. Höfuðkúpan hefur ekki eiginleikian á að þenjast.
Hvað eru mörg % súrefni í andrúmslofti?
í andrúmslofti er 21%
Hvað eru mörg % súrefni í 1L O2?
1L O2 = 4% súrefni sem bætist þá ofan á þessi 21% sem eru í andrúmsloftinu.