In flight navigation Flashcards
Þú ert með climb gradient, hvernig finnurðu flight path angle?
Segjum að climb gradient sé 4% (0.04).
Svarið er þá -tan(0.04) = 2.3°
Hvernig er auðveldast að reikna Rate of climb ef þú veist GS?
Rate of climb = climb gradient * GS
Dæmi: 5% climb, GS 100 = 5*100 = 500 ft/min
Which formula can be used to calculate rate of decent?
a) Gradient (%) * GS
b) Altitude difference / Ground difference
a)
Hitt er bara að gefa þér gradient en ekki á hvaða tíma þetta er að gerast.
Hvaða hæðartölu notar þú þegar þú ert að reikna út hraða í descent (t.d. breyta CAS í GS)?
Held að þú notir hæðina sem er mitt á milli hæðar sem þú varst í og svo hæðarinnar sem þú ert að fara í
Hvaða hæðartölu notar þú þegar þú ert að reikna út hraða í climb (t.d. breyta CAS í GS)?
Held að þú takir 2/3 af hæðinni sem þú ætlar að climba í og bætir svo við hæðinni sem þú ert að climba úr og notar þá hæð til að finna út TAS.