Hvað er fátækt og hvernig mælum við hana? Flashcards

1
Q

Hvað er fátækt?

A

Einhverskonar ástand sem einkennist af skorti

Skortsástand sem leiðir af ónógum björgum, felur í sér orsakasamband

Sömu þættir koma fyrir oftar en 1x í orsakakeðjunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algild fátækt

A

Einhverskonar ástand sem á við á öllum stöðum og á öllum tímum

Grunnþörfum ekki fullnægt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afstæð fátækt

A

Ástand sem skilgreinist af viðmiðum samfélagsins sem maður býr í

Getur ekki notið þeirra gæða sem þykja sjálfsögð og eðlileg í samfélaginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skortur leiðir af…

A

…ónógum björgum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Bjargir

A

Peningar

Tími

Heilsa

Félagsleg tengsl

Mannauður

Þroski

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilvirkni

A

Líffræðilegir þættir

Umhverfi og aðstæður (valkostir)

Geta til ákvarðanatöku

Þroski

Heilsa

Félagsleg tengsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Geta

A

Geta til ákvarðanatöku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Velferð

A

Efnisleg lífsgæði

Hamingja

Húsnæði

Þroski

Heilsa

Félagsleg tengsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig mælum við fátækt?

A

Lágtekjumörk

Skortur á efnislegum gæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lágtekjumörk

A

Hvílir á hugmyndinni að fátækt sé afstæð

Lína dregin í tekjudreifinguna, allir undir henni eru taldir í hættu á fátækt

50%, 60% eða 70% af miðgildi/meðaltali ráðstöfunartekna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Það sem skiptir máli er ekki hvort einstaklingur er undir lágtekjumörkum á tilteknum tímapunkti heldur…

A

Hve lengi viðkomandi er undir lágtekjumörkum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Viðvarandi undir lágtekjumörkum (leysir)

A

Ekki allir undir lágtekjumörkum fátækir í neinum eðlilegum skilningi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Viðvarandi undir lágtekjumörkum (annmarkar)

A

Lítur framhjá þeim sem eru viðvarandi rétt fyrir ofan lágtekjumörk

Fókus alfarið á bjargir (og tilteknar bjargir, þ.e. tekjur)

Val á þröskuldum snýst fyrst og fremst um hefð

Ekki sambærilegt á milli landa

Ekki sambærilegt yfir tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lágtekjumörk á föstu verðlagi

A

Í stað þess að lágtekjumörk taki mið af tekjudreifingu hvers árs er miðað við tekjudreifingu tiltekins árs og þröskuldurinn uppfærður með tilliti til verðlagsþróunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lágtekjumörk á föstu verðlagi (leysir)

A

Sambærileiki yfir tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lágtekjumörk á föstu verðlagi (annmarkar)

A

Kemst ekki fullkomlega framhjá afstæði fátæktar þar sem viðmiðunarárið tekur mið af tekjudreifingu þess árs

Lítur framhjá þeim sem eru viðvarandi rétt fyrir ofan
lágtekjumörk

Fókus alfarið á bjargir (og tilteknar bjargir, þ.e. tekjur)

Val á þröskuldum snýst fyrst og fremst um hefð

Ekki sambærilegt á milli landa

Ekki allir undir lágtekjumörkum fátækir í neinum eðlilegum skilningi

Sumir yfir lágtekjumörkum eru fátækir

17
Q

Skortur á efnislegum og félagslegum gæðum

A

Hvílir á hugmyndinni að fátækt sé algild

Spurt hvort fólk njóti tiltekinna gæða

Fólk sem skortir tiltekinn fjölda gæða er talið búa við skort á efnislegum og félagslegum gæðum

18
Q

Heimilisgæði skv. Eurostat

A

Getur mætt verulegum óvæntum útgjöldum

Getur farið í amk viku frí á hverju ári fjærri heimilis

Vanskil lána og reikninga

Hefur ráð á próteinríkri máltíð annan hvern dag

Getur haldið góðu hitastigi á heimili sínu

Hefur aðgang að ökutæki til einkanota

Getur skipt út slitnum húsgögnum

19
Q

Einstaklingsgæði skv. Eurostat

A

Hefur aðgang að internetinu

Getur skipt út slitnum fötum fyrir ný

Á tvö pör af skóm sem passa

Getur eytt smá pening í sjálfan sig í hverri viku

Getur stundað áhugamál eða tómstundastarf

Getur borðað með vinum/ættingjum amk 1x í mánuði

20
Q

Algild lágtekjumörk aðferð

A

Tekin saman tiltekin karfa af vöru og þjónustu sem talin er nauðsynleg og settur verðmiði á hana

Allir sem hafa tekjur undir þeim verðmiða taldir búa við fátækt

21
Q

Algild lágtekjumörk (kostur)

A

Tekur inn bæði tekjur og skort

22
Q

Algild lágtekjumörk (annmarkar)

A

Þeir sömu og á skortsmælingum

Erfitt að ná samkomulagi

Lítur framhjá skilvirkni

Notar eina tegund af björgum (tekjur)

23
Q

Félagsleg útilokun

A

Þegar einstaklingar geta ekki tekið þátt í efnahagslífi, félagslífi, menningu eða stjórnmálum samfélagsins sem það býr í

Það er ekki samstaða um skilgreiningu

“Útilokun” felur að einhverju leyti í sér að það séu reistar hömlur gegn þátttöku

24
Q

Í hættu á fátækt og félagslegri útilokun

A

Undir lágtekjumörkum

Verulegur skortur á félagslegum og efnislegum gæðum

Búa á vinnulitlu heimili

25
Q

Annmarkar samsettra mælinga

A

Vafaatriði að mælingin nái utan um félagslega útilokun

Val á mælingum hefur komið illa út úr mati á áreiðanleika og réttmæti

Raunar ekki skýrt hvað þessi samsetta mæling mælir í raun og veru

26
Q

Sárafátæktarmörk fyrir alla íbúa jarðarinnar

A

Gefur sig út fyrir algild fátæktarmæling

Lágmarkstekjur sem einstaklingur þarf að hafa til að komast af skv. Alþjóðabankanum

27
Q

Kostir sárafátæktarmarka

A

Gerir samanburð yfir tíma og rúm mögulega

Hentar ágætlega í alþjóða samanburði

Nær að einhverju leyti utan um fátækt í fátækustu hlutum heimsins

28
Q

Annmarkar sárafátæktarmarka

A

Valið á línunni byggir ekki traustum grunni

Línan liggur of lágt til að ná utan um fátækt í ríkari löndum

Línan liggur svo lágt að óveruleg hækkun tekna getur lyft fjölda fólks úr mældri fátækt án þess að breyta í raun neinu um líf þeirra

Vantar gögn um fátækustu ríki heimsins

29
Q

Getunálgunin

A

Það sem skiptir máli er ekki bjargir fólks eða útkomur heldur getan sem það hefur til að breyta björgum í útkomur

Hvort fólk breytir svo björgum sínum í tilteknar útkomur er bara spurning um val og mismunandi gildismat

Leið til að hugsa um fátækt við stefnumótun en ekki endilega gagnleg fyrir rannsóknir

30
Q

Getunálgunin (annmarkar)

A

Ekki hægt að mæla

31
Q

Huglægar mælingar

A

Byggja á þeirri hugmynd að fátækt sé upplifun ekki síður en skortur eða takmarkaðar bjargir

Mælist með því að spyrja fólk t.d. hvort það geti mætt óvæntum útgjöldum eða hve erfitt það er að láta enda ná saman

32
Q

Huglægar mælingar (annmarkar)

A

Fólk með verulegar tekjur og eignir getur upplifað fjárhagsþrengingar vegna tekjufalls eða skorts á fjármálalæsi

Væntingar fólks til lífsgæða hafa áhrif á upplifun fjárhagsþrenginga og því ekki endilega sambærilegt á milli landa, yfir tíma eða á milli einstaklinga

33
Q

Val á mælingu ræðst af…

A

Rannsóknarspurningunni sem á að svara

Aðgengi að gögnum

Hvaða lönd er verið að rannsaka

34
Q

Hvaða nálgun er gagnleg fyrir fátækari ríki heimsins?

A

Algildur skortur

35
Q

Hvaða nálgun er rökrétt fyrir ríku löndin?

A

Afstæð nálgun