Félagsleg vandamál og velferð frá sögulegu sjónarhorni Flashcards

1
Q

Velferðarkerfi

A

Hvernig ákveðin ríki hafa á kerfisbundin hátt byggt upp millifærslur gæða s.s. velferðarþjónustu og fjárhagslegan stuðning sem hið opinbera veitir

Deila gæðum milli fólks (færa peninga úr vasa eins yfir í vasa annars)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Velferðarkerfið skiptist upp í undirkerfi

A

Menntakerfi
Heilbrigðiskerfi
Húsnæðiskerfi
Félagsmálakerfi
Dómskerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hið opinbera velferðarkerfi

A

Stofnanir sem veita þjónustu eða greiða bætur/tryggingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um hið opinbera velferðarkerfi

A

Frá efnameiri til efnaminni
Frá vinnandi til fólki til yngra/eldra fólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaðan sækja velferðarkerfi nútímans svipmót sitt og gildi?

A

Aftur til aðstoðar við fátæka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sígilt viðfangsefni félagslegrar samhjálpar

A

Að skilgreina hver er verðugur aðstoðar og hvaða þarfir eigi að uppfylla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Úrræði til að takast á við fátækt í gamla daga

A

Ölmusa

Kirkjan

Grenndarsamfélag og ættin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Work house

A

Ölmusur og fátækraheimili fyrir aldraða og öryrkja, vinnunám fyrir börn, aðgerðir til að koma vinnufærum fátæklingum í vinnu, og til að refsa vinnufærum fátæklingum sem ekki tókst að halda í vinnu… fólust í því að koma vinnufælnum fátæklingum í vinnubúðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Thomas Pain (1817)

A

Fyrstu tillögur sem má kenna við nútímalega velferðarkerfi

Vildi taka upp styrki til þurfandi barna og aldraðra, til menntunar fyrir börn, fæðingar- hjúskapar og útfarastyrki, auk aðstoðar í formi vinnu og húsnæðis, vildi fjármagna með stighækkandi sköttum en enska þingið felldi tillögurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig velferðarkerfið virkaði í gamla daga

A

Sjá fyrir móður sinni, ef maður gat meira þá fyrir föður sínum líka og svo fyrir börnunum sínum, síðan alla þá sem maður myndi erfa, ef maður var nógu ríkur þá átti maður líka að sjá fyrir leysingjum (þrælum sem maður veitti frelsi)

Sveitarfélögin og hrepparnir báru ábyrgð á framfærslu fólks sem var ófært um að afla sér og sínum lífsviðurværis, svokölluðum ómögum/þurfalingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sveitfesti

A

Maður var fastur í þeirri sveit sem maður fæddist í

Ef maður bjó í sama bæ í 10 ár þá var maður búinn að festast þar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ýmis ákvæði sem skertu mannréttindi styrkþega

A

Prestum bannað að gefa saman fólk sem hafði þegið af sveit sl. 10 ár (1824)

Ný fátækralög, réttur takmarkaðist við fæðingahrepp - sveitfesti var 5 ár (1834)

Sveitfesti 10 ár (1884)

Sveitastjórnin fékk aukin völd (1887)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ný fátækralög 1905 sem milduðu skerðingar á mannréttindum

A

Bannað að bjóða upp niðursetninga

Styrkþegum leyft að gifta sig ef þeir höfðu ekki þegið af sveit sl. 5 ár

Sveitfesti 10 ár

Ný ákvæði til að sporna við sveitarflutningum og harðræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Fátækralög 1927

A

Sveitarfélag gat að uppfylltum ákveðnum skilyrðum ákveðið að aðstoð væri styrkur

Styrkur veittur 60 ára og eldri ekki skilgreindur sem sveitarstyrkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fátækralög 1935

A

Framfærsluskyldur hjóna, foreldra og barna við foreldra sína

Styrkur skyldi vera svo hár sem sveitarstjórn/framfærslunefnd taldi nauðsynlegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fátækralög 1935 (langt ákvæði)

A

Ef framfærsluþegi sýndi mikla óhlýðni eða þrjósku við sveitarstjórn, eða hann sökum leti, drykkjuskapar, illinda eða óknytta eykur sveit sinni sýnilega þyngsl; getur sveitarstjórn þá látið setja
hann í fangelsi allt að þrjá mánuði í senn, en þó því aðeins að lögreglustjóri veiti samþykki sitt til í hvert sinn eða setja hann í nauðungarvinnu ef um það getur orðið að ræða

17
Q

Jón Blöndal

18
Q

Félags- og velferðarþjónusta

A

Átti rætur í starfi góðgerðarsamtaka en varð smám saman lögvernduð og í
auknum mæli tóku sveitarfélög eða ríkið við framkvæmd hennar

Fyrstu leikskólar og dvalarheimili aldraða á þriðja áratug síðustu aldar

Hæg þróun félagsþjónustu hérlendis

Velferðarþjónustu óx fiskur um hrygg á síðustu áratugum síðustu aldar