Frumuskipting og þróun Flashcards

1
Q

Útskýrðu meiósuskiptingu I

A

Í meiósuskiptingu verður dótturfrumurnar erfðafræðilega ólíkar móðurfrumunni. Tilgangur meiósu er að mynda kynfrumur sem hafa að geyma helming þeirra litninga sem voru í móðurfrumunni. Það verða tvær frumuskiptingar þar sem hver frumuskipting hefur prófasa, metafasa, anafasa og telófasa. Í Lok meiósu myndast fjórar nýjar einlitna kynfrumur.

Prófasi I: Samstæðir litningar raðast þétt saman í pör svo það getur orðið litningavíxl. Við því bladast erfðaefni á milli samstæðra litninga og verður endurröðun. (Getur aðeins gerst æi meiósu). Einnig hverfur kjarnahimnan og deilikorn tvöfaldast.

Metafasi I: Litningapörin raðast í tvöfalda röð í miðju frumu þar sem þau tengjast spóluþráðum.

Anafasi I: Spóluþræðirnir draga pörin í sundur og vegna litningavíxl eru þau ekki lengur erfðafræðilega eins.

Telófasi I: Frumuhimnan herpist saman í miðjunni og kjarnahimnur myndast og í kjölfar þess myndast tvær nýjar frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Útskýrðu meiósuskiptingu II:

A

Prófasi II: Deilikorn tvöfaldast og ný spóla myndast. Nýja kjarnahimnan hverfur.

Metafasi II: litningar raðast í einfalda röð í miðju frumu og tengjist spóluþráðum

Anafasi II: Spóluþræðir draga pörin í sundur, þráðhöft rofna og litningsþræðir aðskiljast og verða einlitna

Telófasi II: Nýjar kjarnahimnur myndast og frymi skiptist og fjórar einlitna frumur myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Útskýrðu mítósuskiptingu.

A

Dótturfrumur hafa jafnmarga litninga og hafa laveg eins erfðaefni og móðurfruma. 1 fruma verður að 2 frumum. Þetta á við um kynlausa æxlun. Það þarf að tvöfalda litninga.

                ;Interfasi; Spannar mestallan lífstíma frumna, þegar fruma er ekki að skipta sér
  1. Prófasi: DNA-sameindir tvöfaldast með eftirmyndun og einnig þéttast og styttast sem verða að sýnilegum x-laga litningum. Deilikorn tvöfaldast og færa sig í sitthvoran enda frumunar, kjarnahimnan leysist upp.
         ;Byrjun Metafasa; Deilikorn mynda spóluþræði og þráðhoft tengjast þeim sem togar litningunum í átt að deilikorninu.
  2. Metafasi: X-laga litningar raðast upp í einfalda röð í miðju frumunnnar
  3. Anafasi: Spóluþræðir toga litningsþræði að deilikornum og þráðhöft rofna. Fruman verður ílöng.

Telófasi: Kjarnahimna myndast um hvort sett litningsþráða. Fruman inniheldur tvo kjarna í smá stund. Umfrymi skiptist í tvennt og frumuhimnan dregst saman í miðjunni sem gerir tvær nýjar dótturfrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Útskýrðu frumuhringinn. Hvað er það helsta sem gerist á hverju skeiði frumuhrings?

A

Frumuhringurinn má skipta í Interfasa og Mítósa. Interfasinn má skipta í fjóra parta: G1, G0, S og G2 fasa.

G1-fasinn: Vaxtarfasi sem tekur við eftir mítósu. Fruman stækkar og myndar hvatbera, netkorn og önnur frumulíffæri,

G0-fasinn: Starfsfasinn, fruman skilir sínu ákveðna hlutverki í líkamanum. Fruman er í mest í þessum fasa í lífskeiði sínu. Sumar frumur ljúka ævi sinni hér.

S-fasinn: Eftirmyndun DNA fer fram þar sem DNAið tvöfaldast og myndar tvo X-laga litninga.

G2-fasinn: Eftirlits fasi. Passað að eftirmyndun DNA-sins er gallalausþ Ef það eru gallar þá verður lagað það. Ef þau geta ekki lagað fremja þau sjálfsmorð.

Svo fer það í mítósufasann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er „náttúruval“ og hvernig tengist það þróun lífvera?

A

Nátturuval er kenning Darwins um að aðeins þeir einstaklingar sem hafa hæfnina til að lifa af geta fjölgað sér. Vistkerfið er um að ræða hvaða afkvæmi lifa af. Það tengist þróun lífvera þar sem hverjar ættir og ættkvíslir eru búin að fara í gegnum lífslangar leiðir og kynslóðir sem margir hafa dáið útaf þeir höfðu ekki hæfnina til að lifa. TIl dæmis um að aðeins gíraffar með langa hálsa lifa af útaf þeir með stutta hálsa ná ekki í fæðu hátt upp í tré.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Segðu frá helstu rökum sem menn nota til þess að styðja þróunarkenningu Darwins

A

Þróun gíraffa er eitt dæmi. Í fyrstu kynslóð eru nokkrir með langa hálsa og sumir með stutta. Þeir með stutta deyja en þeir með langa lifa. Það þýðir að þeir með stutta hálsa gátu ekki fjölgað sér og munu ekki vera fleiri gíraffar vera með stutta hálsa. Í næstu kynslóðum munu stuttir hálsar alltaf fækka þar sem þeir sem lifðu af höfðu langa hálsa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly