Erfðir Flashcards

1
Q

Hvernig hljómar fyrsta lögmál Mendels? Útskýrðu hvernig það virkar.

A

Genasamsætur skiljast að við myndun kynfrumna. Erfðaeindirnar skiptast á milli kynfrumna í hlutfallinu 1:1. Það þýðir að helmingur kynfrumna inniheldur annað genið og hinn helmingurinn hitt genið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru kynbundin gen? Lýstu erfðum ríkjandi og víkjandi X-bundinna gena

A

Kynbundin gen eru gen á kynlitningum sem tengjast ekki kyneinkennum. X-bundin gen geta ekki erfst frá föður til sonar en erfist til allra dætra. X-bundin víkjandi gen koma ekki fram hjá konum, nema hún sé arfhrein um genið. X-bundin gen koma fram hjá öllum körlum sem bera genið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Útskýrðu mun á hlutverkum og starfi DNA og RNA

A

DNA: Deoxýríbósakjarnsýra, tvíþátta sameind. Geymir erfðaupplýsingar og inniheldur leiðbeiningar sem þarf til að lífvera þroskist, lifi af og fjölgi sér. Þessar upplýsingar berast frá einni kynslóð til annarrar.

RNA: Ríbósakjarnsýra, einþátta sameind. Ber erfðafræðilegar upplýsingar sem eru þýddar af ríbósómum yfir í ýmis prótein sem eru nauðsynlegar fyrir frumuferli. mRNA, rRNA, tRNA eru þrjár helstu tegundir RNA sem taka þátt í nýmyndum próteina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Segðu frá helstu gerðum breytinga á erfðaefni

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly