Fjölskyldu- og erfðaréttur Flashcards

1
Q

Réttur til fjölskyldulífs

A

Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu

Tvíþættur réttur
- Réttur sérhvers manns til að velja sér það fjölskylduform sem honum hentar, velja t.d. hvort og hvenær viðkomandi stofnar fjölskyldu og/eða eignast börn
- Friðhelgi heimilis og fjölskyldu utanaðkomandi afskiptum eða inngripum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hjúskapar og sambúðarréttur

A

Fjallað um hjúskap samkvæmt hjúskaparlögum og óvígða sambúð

Fjallað um stofnun, slit og helstu réttaráhrif, svo sem réttindi og skyldur og fjármál, bæði meðan hjúskapur varir og við skilnað

Grundvallarmunur er á reglum sem gilda um hjúskap og óvígða sambúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Barnaréttur

A

Fjallar um réttarstöðu barna og tengsl barna og foreldra
- Efnireglur um faðerni og móðerni, forsjá, búsetu, umgengi og framleiðslu barna, og hvernig skuli leysa ágreining um þessi mál

  • Fjallar einnig um ábyrgð hins opinbera á vernd og velferð barna
  • Ættleiðingarlög

Áréttað er í stjórnarskráinni að börnum skuli tryggð í lögum sú vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst

Ísland hefur lögfest Samning Sameinuðu þjóðana um réttindi barnsins (2013)

  • Hann er einn helsta grunnstoð barnaréttar sem tryggir börnum allt í senn pólitísk, lagaleg, félagsleg, efnahagsleg og menningarleg réttindi
  • Meginregla: ætíð skuli hafa að leiðarljósi það sem talið er barni fyrir bestu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Erfðaréttur

A

Fyrst og fremst fjallað um erfðalög, m.a. erfingja, skiptingu arfs, erfðaskrá og óskipt bú en einnig vikið að ákvæðum laga um skipit á dánarbúum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hjónavígsluskilyrði

A

18 ára aldri en ráðherra getur veitt undanþágu

Einstaklingurinn sem hefur verið sviptur lögræði má ekki ganga í hjúskap nema með samþykki lögráðamanns en ráðherra getur veitt undanþágu ef synjun lögráðamanns þykir ómálefnaleg

Bannað að vígja skyldmenni í beinan legg
- Nær hins vegar ekki til kjörsystkina og sjúptengslum

Kjörforeldri og kjörbarn ekki giftast (tengsl sem verða til við ættleiðingu)

Óheimilt er að ganga í hjúskap ef annað eða bæði eru fyrir í hjúskap
- Tvíkvæni er jafnframt refsivert skv almennum hegningarlögum

Leggja þarf fram vottorð um könnun á hjónavígsluskilyðrum áður en hjónvigsla fer fram

Ef hjónaefni hafi áður verið í hjúskap skal fjarskiptum lokið eða opinber skipti hafin áður en ganga má í hjúskap að nýju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hjónvígsla

A

Einungis lögbundnir vígslumenn mega vígja einstaklinga í hjúskap
- Prestar, forstöðumenn skráðra trúfélaga, sýslumenn og löglærðir fulltrúar þeirra ásamt forstöðumönnum lífsskoðunarfélaga.
- Hjónavígsluathöfnin: bæði viðstödd hjónavígsluna, bæði segja já. Gert er ráð fyrir að tveir vottar séu viðstaddir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Réttindi og skyldur hjóna

A

Ábyrgð á framfærslu fjölskyldunnar og gagnkvæm framfærsluskylahjóna er talin ein af höfuðskyldum hjúskapar

Trúmennska, stuðningur, gæta hagsmuna heimilis og fjölskyldu, sameiginlega ábyrgð á framfærslu fjölskyldunnar

Til framfærslu telst það sem með sanngirni verður krafist til sameinglegs heimilshalds og annarra sameiginlegra þarf, uppeldis og menntunar barna og sérþarfa hvors hjóna

Framfærsluframlög hjóna skiptist milli þeirra eftir getu og aðstæðum og geta verið fólgin í peningagreiðslum, vinnu á heimili eða öðrum stuðning

Ef annað hjóna vanrækir framfærsluskyldi sína getur hitt snúið til sýslumanns sem ákveður fjárframlög með úrskurði

Gagnkvæm framfærsluskylda helst eftir að þau fá skilnað að borði og sæng
– Lífeyrir: framlag sem er greitt á þessu tímabili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Grundvallarreglur um fjármál hjóna

A

Hvort hjóna á þær eignir sem það kemur með í hjúskapinn og eignast meðan á honum stendur

Hvort hjóna ábyrgist þær skuldir sem það kemur með og stofnar til í hjúskap

Hvort hjóna á sínar eignir og hefur forræði eigna sinn auk þess að bera ábyrgð á eigin skuldum

Allar eignir hjóna hverju nafni sem þær nefnast eru þannig annaðhvort hjúskapareignir eða séreignir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hjúskapareignir

A

a) hvað er hjúskapareign: Um leið og stofnað er til hjúskapar verða allar eignir maka að hjúskapareignum viðkomandi nema hjónin hafa gert sérstakar ráðstafanir og lög standi til annars. Sama um það sem kemur í stað eignarinnar og allar nýjar eignir alveg sama hvernig maka áskotnast þær.

b) Hver á hvaða hjúskapareign: Eign verður hjúskapaeign þess hjóna sem átti eignina eða sem eignaðist hana en ekki sjálfkrafa hjúspareign þeirra beggja í sameiningu. Eignarrétturinn getur einnig skipt máli t.d um ráðstöfunarheimildir á einstökum eignum og vegna tilkalls skuldheimtumanna hvors um sig. HRD melagerði: þar sem skulheimtumaður reyndi að gera fjárnam í fasteign K fyrir skuld eiginmanns hennar. Fasteignin var þinglýst eign K og tókst skulheimtumanni ekki að sanna að húseignin væri hjúskapareign mannsins né sameign þeirra hjóna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hjúskapareignir við skilnað eða andlát

A

Hjúskapareignir koma almennt til skipta milli hjóna við skilnað eða andlát
Mikilvægt er að hjón geri sér grein fyrir hvoru þeirra tiltekin eign tilheyrir enda getur þetta skipt höfuðmáli við beitingu helmingaskiptareglu við fjárskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Séreignir

A

a) Kaupmáli: Formbundinn samningur sem stofnar til séreignar. Hjón geta gert tiltekna eign eða allar eignir að séreignum. Kaupmáli verður að vera skráður í kaupmálabók hjá sýslumanni og þinglýstur.

b) Séreign Skv.akvörðun annars en hjóna: Eign getur orðið að séreign annars hjóna án þess að þau velji það sjálf. Séreign getur þannig myndast fyrir ákvörðun gefanda eða arfleiðanda, eða vegan beinna lagaákvæða sem mæla fyrir um tiltekin eign skuli vera séreign í hjúskap og geta hjón almennt ekki breytt þessu.

Séreignir kom almennt ekki til skipta milli hjóna við skilnað eða andlát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sameignir

A

Mikilvægt er að árétta að hjón geta átt eign í sameign en þá er eignarhluti hvors um sig annaðhvort hjúskapareign eða séreigna makans eftir því hvort fyrirkomulagið þau hafa valið

Ef hjón eiga sameign þá er hlutur hvors um sig annað hvort hjúskapareign hans eða séreign hans

HRD fljótasel: Við opinber skipti var deilt um það hvort að eign sem var þinglýst eign M væri hjúskapareign hans eða beggja hjóna. Niðurstaðan var að M ætti 75% og K 25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

HRD fljótasel

A

Við opinber skipti var deilt um það hvort að eign sem var þinglýst eign M væri hjúskapareign hans eða beggja hjóna. Niðurstaðan var að M ætti 75% og K 25%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Persónubundin réttindi

A

Sum réttindi einstaklings eru mjög persónulegs eðlis og má t.d. ekki framselja. Einstaka réttindi af þessu tagi eru séreignir maka skv. Beinu lagaákvæði. T.d höfundaréttur skal vera séreign höfundar í hjúskap. Lífeyriréttindi eru einnig séreign

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kaupmáli

A

Er skriflegur löggeringur milli hjóna eða hjónefna. Undirritun undir kaupmála þarf að staðfesta með tilteknum formlegum hætti og er kaupmáli ekki glildur nema hann sé skráður í kaupmálabók hjá sýslumanni. Einnig þarf að þinglýsa kaupmála ef hann varðar tilteknar eignir sem háðar eru þinglýsingarreglum, t.d fasteign

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Forræði á eign

A

Meginreglan er sú að eigandi hjúskapaeignar eða séreignar hefur öll hefðbundin úrræði vegna eignar sinnar. Úrræðin eru takmörkuð þegar kemur að tilteknum eignum sem mikilvægar eru fyrir fjölskylduna.
- Öðru hjóna er óheimilt án skriflegs samþykkis hins að gera vissar ráðstafanir, t.d. selja, gefa, veðsetja eða leigja fasteign sína ef hún er ætluð til bústaðar fyrir fjölskylduna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ábyrgð á skuldbindingum

A

a) Meginreglan um sjálfstæða skuldaábyrgð: hvor maki ber ábyrgð á þeim skuldbindingum sem hann stofnar til eða á honum hvíla. Þetta gildir óhað hvort skuldar var stofnað fyrir hjúskap eða síðar

b) sameiginleg ábyrgð á skuldum: Skattskuldir eru sameiginlgar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q
  • HRD hraunbær:
  • HRD Þverás:
  • HRD bólstaðarhlíðr
  • HRD Rauðagerði
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í lögum er gert ráð fyrir tvenns konar skilnaði

A

skilnaði að borði og sæng og lögskilnaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

ógild og ógilding - hjúskapur

A

Hjónavígla er gild ef hún fer fram eftir hjónvigsluskilyrðum, ef einhver misbrestur er á þessu getur reynt á hvort hjúskapur teljist ógildur

ógildanlegur:
Ef hjúskapur brýtur í baga við hjónavígskilyrði um bann við tvíkvæni eða bann vegna skyldleika þá er skyld að ógilda hjúskap með dómi.

Einnig getur annað hjóna krafist ógildingar hjúskapar innan tiltekins tíma ef sérstaklega stendur á
* Ef það var viti sínu fjær þegar vígsla fór fram
* Það var neytt í vígsluna
* Hitt hjóna villti vísvitandi á sér heimildir eða leyndi afgerandi atvikum úr lífi sínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Skilnaður að borði og sæng

A

a) Leyfi til skilnaðar að borði og sæng: Maki þarf ekki gefa upp neina aðra ástæðu og andmæli hins geta í raun ekki haft nein áhrif á réttin til fá skilnað. Hjón geta einnig óskað í sameinungu eftir leyfi til skilnaðar að borði og sæng.

b) Samningur eða úrlausn ágreiningsmála um skilnaðarkjör: hjón þurfa að taka afstöðu hvernig skipta skuli eignum og skuldum, hvort hjóna skuli greiða hinum lífeyri og ef um börn er að ræða hvernig haga skuli forsjá eða lögheimili barnsins, meðlagi og umgengi

c) Réttaráhrif skilnaðar að borði og sæng: erfðarétturinn fellur niður. Framfærsluskylda milli hjóna fellur þó ekki niður og hvorugu hjóna er heimilt að gifta sig á ný eða skrá ógvígða sambúð í þjóðskrá. Leyfi til skilnaðar við borð og sæng getur fallið niður ef makar halda áfram sambúð sinni eða ef hjón taka aftur upp sambúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Lögskilnaður

A

Algengast er að hjón óski lögskilna í kjölfar skilnaðar að borði og sæng. Hann er aldrei veittur sjálfkrafa annað hjóna verður að krefjast hans (skilyrði eru fyrir því). Krefjast verður skilnaðar fyrir dómi.

a) Lögskilnaður að undangegnum skilnaði að borði og sæng: Ef hjón eru sammála um að leita lögskilnaðar að undangegnum skilnaði að borði og sæng þá má gefa út leyfi til lögskilnaðar þegar liðnir eru sex mánuðir frá útgáfu leysi til skilnaðar að borði og sæng eða dómi. Ef hjón eru ekki sammála 12 mán eftir útgáfu
b) Lögskilnaður án skilnaðar að borði og sæng: Hjúskaparbrot (framhjáhald t.d.) getur verið ástæða fyrir að biðja um lögskilnað strax. Líkamsárás, kynferðislegt ofbeldi getur líka verið lögskilnaðarástæða. Áður en gefið er út leyfi þarf að liggja fyrir samingur um skilnaðarkjör, niðustöðue í málum, með sama hætti á við um skilnað að borði og sæng
c) Réttaráhrif lögskilnaðar: Hjúskap er endanlega slitið með útgáfu lögskilnaðarleyfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Fjárskipti við skilnað - Hvernig fara skipti fram

A

Ef hjón eru eignalaus þá undirrita þau sérstaka yfirlýsingu. Ef um eignir er að ræða þá geta hjón ráðið fjárskiptum sínum með fjárskiptasamningi. Ef þau ná ekki samkomulagi geta þau krafist opinberra skipta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Fjárskipti við skilnað - Hvaða eignir koma til skipta

HRD lífeyrisréttindi flugmans

A

almennt fram skipti á öllum hjúskapareignum hjóna. Viss verðmæti geta verið undanþegin skiptum, t.d ýmis perónubundin réttindi (bætur). Sama á við um almenn réttindi í lífreyissjóðum og vissar kröfur til lífeyris og líftryggingarfjár.

HRD lífeyrisréttindi flugmanns: K krafðist hlutdeildar í lífeyrisréttinum M. K hefði unnið heima og ekki aflað tekna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Helmingaskipti

A

Er meginregla við fjárskipti milli hjóna. Hvort hjóna á að rétt að fá sinn hlut helming af hjúskapareignum hins að frádregnum skuldum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Frávik frá helmingaskiptum/skáskipti:

A

Ef helmingaskipti þykja bersýnilega ósanngjörn.
Við mat á þessu er tekið tillit til lengdar hjúskapar, fjárhags hjóna og þess hvort annað hjóna hafi flutt í búið verulega miklu meira en hitt eða síðar fengið arf eða gjöf.

Frávik frá helmingaskiptum geta einnig komið álit ef annað hjóna hefur með vinnu, framlögum til framfærslu fjölskyldunnar hinu í skaut eða hefur átt hlut að því að bæta fjáreign hins að öðru leyti

Sönnunarbyrði hvílir á þeim sem óskar eftir að reglunum verði beitt og hafa ber í huga að reglan um frávik frá helmingskiptum er undantekningarregla sem ber að skýra þröngt

HRD hamraborg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Ógilding á samnings um fjárskipti:

HRD bágheilsa:

A

Getur annað hjóna höfðað mál fyrir dómi innan árs frá skilnaði og krafist þess að samningur um fjárskipti verði felldur úr gildi að nokkru eða öllu ef hann var ósanngjarn á þeim tíma sem hann var gerður

HRD bágheilsa: Samingurinn var felldur úr gildi vegna samningur þótti hafa ekki verið gerður við eðlilegar aðstæður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Stofnun óvígðrar sambúðar

A

Enginn heildarlög um óvígða sambúð á íslandi

Það eru engin erfðaréttur á milli sambúðafólks

Almenn: Sambúð tveggja einstaklinga sem eiga sameiginlegt heimili og hafa vissa fjárhagslega samstöðu án þess að vera í hjúskap

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Skilyrði þess að óvígð sambúð hafi réttaráhrif

A

Meta í hverju einstöku tilviki hvort óvígð sambúið hafi réttaráhrif eða ekki

Nokkur algeng skilyrði
-Heimilt að skrá sambúð í þjóðskrá skv. Lögum um lögheimili
- Eigi barn eða eiga von á barni, þetta á t.d við um réttindi skv almantryggingarlögum og lögum um tekjuskatt - hafa réttaráhrif eftir minnsta 1 ár í sambúð
- tímalengd sambúðar

Ógvíð sambúð og hjúskapur lögð að jöfnu á einstaka sviðum
o Sambúð skilgreind í hvert skipti í sérlögum
o Ólíkar skilgreiningar í mismunandi sérlögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Fjármál einstaklinga í óvígrði sambúð

A

Meginregla: Einstaklingur á einn þær eignir sem hann kemur með í sambúð og hann eignast meðan sambúðin varir.

Fjármál sambúðarfólks: sambúðarfólk er í aðalatriðum eins sett og tveir einstaklingar

Einstaklingar í óvígrði sambúð geta stofnað til skulda og bera óskoraða ábyrgð á þeim skuldum sem þeir stofna sjálfir

Sambúðarfólk getur gert samninga um tilfærslu eignarréttar eða samninga um sameign en engar sérstakar reglur gilda um form slíkra samninga gagngert vegna sambúðarinnar

Deilur um eignarrétt/eignaskipti við sambúðarslit = óskraðar reglur

– skráning eignarréttar/þinglýsing ræður ekki endilega úrslitum, sá sem telur aðra niðurstöðu réttari þarf þó að sanna það
- hefur myndast hlutdeild í eignamyndun – sameign?
——–samstaða
——–sambúðartími
———framlög í peningum og vinnu
——–verkaskipting / börn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Slit við sambúðar

A

Engar almennar formrelgur gild um slit á óvígðrar sambúðar
* Ef hún er skráð í þjóðskrá þá geta einstaklingarinn skráð lögheimili sitt annars staðar
* Ef sambúð er ekki skráð: geta einstaklingar í óvígðri sambúð slíta þau tengsl sem gætu orðið til þess að þeir yrðu taldir vera í sambuð, breyta lögheimilsskráningu og slíta fjárhagslegri samstöðu

31
Q

Fjármál við slit óvígðrar sambúðar

A

a) Hvernig fara skipti fram? Engin skylda hvílir á sambúðarfólki um að skipta eignum með formlegum hætti. Einstaklingum er búið til sérstakt réttarfarshagræði, getur einstaklingur eða par, sem hafa búið saman í a.m.k 2 ár eða eignast barn, krafist opinberra skipta til fjárslita milli þeirra
b) Hvaða efnisreglur gilda um skipti? Engar sérstakar efnisreglur er að finna í lögum um skiptingu eigna sambúðarfólks. Hins vegar hafa oft komið upp fjölmörg álitaefni um fjármál fólks við slit. Dómstólar hafa mótað leiðbeinandi efnisreglur.

32
Q

HRD fannafold - slit óvígð sambúð

A

M og K keyptu fasteign í upphafi sambúðar 1995. Sambúð lauk 1997. Þinglýsing eignarheimildar þótti veita líkindi fyrir því að hvort þeirra ætti heilming fasteignarinnar en þar sem óumdeilt var að allt fé til kaupanna hefði komið frá M og þá var niðurstaðan sú að hann væri einn eigandi

33
Q

HRD óbein framlög

A

voru bæði skráð eigendur fasteignar en sambúð stóð í 4 ár og þótti hlutdeild K með tilliti til óbeinna framlaga hæfilega ákveðin 15%

34
Q

HRD 16 ára sambúð

A

þótti rík fjárhagsleg samstaða leiða til þess að sambúðarfólk ætti allar eignir að jöfnu

35
Q

Meginreglur um réttindi barns 1.gr.bl.

A

hliðsjón af samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, sbr. lög nr. 19/2013

réttur til að lifa og þroskast

réttur til að njóta verndar og umönnunar

jafnrétti

bann við ofbeldi

hagsmunir barns í fyrirrúmi

réttur barns til að tjá sig

36
Q

Pater est reglan

A

Eiginmaður eða sambúðarmaður móður telst sjálfkrafa faðir barns sem hún elur meðan á hjúskapnum eða sambúðinni stendur

37
Q

Skylda til að feðra barn

A

Móður er skylt að feðra barn sitt þegar áðurnefndar reglur um sjálfkrafa faðerni eiga ekki við

38
Q

Faðernisviðurkenning

A

Ef móðir lýsir tiltekinn mann föður barns þá getur hann gengist við faðerninu með formlegri yfirlýsingu

39
Q

Launs ágreiningsmála - Faðerni

A

Faðernismál

Vefengingar- og ógildingarmál

40
Q

Faðernismál

A

Ef hvorki reglur um sjálfkrafa faðerni eða reglan um faðernisviðurkenningu eiga við þá verður að höfða mál fyrir dómi til að feðra barn. Barnið sjálft og móðir barns geta höfðað faðernismál gegn þeim manni eða mönnum sem taldir eru hafa haft samfarir við móður á getnaðartíma barns. Maður sem telur sig föður barns sem ekki hefur verið feðrað getur einnig höfðað faðernismál gegn móður eða barni eftir atvikum.

41
Q

Vefengingar- og ógildingarmál

A

a. Stundum vaknar grunur um faðerni barns sem skráð hefur verið sjálfkrafa skv. Pater est reglurinni sé ekki rétt. Hægt er að höfða svo kallað vefengingarmál til að fá úr þessu skori. Barnið sjálf, móðirinn, faðirinn sem er skráður eða erfingi hans getur höfðað slíkt mál til að ógilda faðernið.
b. Svipaðar reglur gilda í þeim tilvikum þegar maður hefur undirritað faðernisviðurkenningu. Þá getur barnið sjálft, móðir þess eða sá sem viðurkenndi faðernið höfðað ógildingarmáli til ógildingar á faðernisviðurkenningunni

HRD ákvörðun um faðerni

42
Q

HRD ákvörðun um faðerni

A

K og C voru í sambandi og varð K ólétt, þau hættu saman og C vildi ekkert af barninu vita. K byrjaði með D og hann varð skráður faðir barsins. B fæddist og vildi fá skorið úr faðerni sínu. Dómur var kveðinn upp sem staðfesti að D væri ekki faðir B. B fór í mál við A,son C, og krafðist þess að hann yrði dæmdur til að þola að C yrði dæmdur faðir B. Krafa var gerð um að rannsókn á lífsýnum færi fram og staðfesti Hæstaréttur slíka rannsókn

43
Q

Inntak forsjár

A

Almennt um inntak forsjár: Forsjá barns felur m.a. í sér rétt og skyldur foreldra til að ráða persónulegum högum barns og skyldu foreldra til að vernd barn sitt gegn ofbeldi. Forsjárforeldrum beri að annast barn sitt, gegna skyldum og sýna umhyggju

44
Q

Sameiginleg forsjá foreldra sem búa ekki saman

A

Foreldrar sem búa ekki saman en fara með sameiginlega forsjá þurfa að ákveða hjá hvoru þeirra barnið skuli eiga lögheimili. Foreldrar sem fara með sameiginlega forsjá barns taka allar meiri háttar ákvarðanir í sameiningu. Lögheimilisforeldri má þó taka eitt ýmsar ákvarðanir

45
Q

Forsjá við fæðingu og síðar

A

Foreldrar barn sem eru í hjúskap eða skráðri sambúð fara bæði sjálfkrafa með forsjá barsnins, ef ekki þá fer móðir sjálfkrafa ein með forsjá. Hægt er að skrá t.d stjúpforeldri og samið um að forsjá sé sameiginleg

46
Q

Forsjá við andlát forsjárforeldris

A

Hægt er að semja eða dæma um að aðrir fari með forsjá barns ef það er talið barni fyrir bestu. Forsjárforeldrar geta lýst yfir með formlegum hætti hver skuli fara með forsjá barns við andlát og skal fara eftir því nema ákvörðunin sé andstæð hagsmunum barnsins

47
Q

Forsjá við skilnað eða sambúðarslit

A

Meginreglan er sú að eftir skilnað fara forsjáraðilar áfram með sameiginlega forsjá en þurfa að ákveða hvar lögheimili barnsins skal vera. Foreldrar geta samið um annað fyrirkomulag en sameiginlega forsjá eða leitað til dómstóla ef þau deila

48
Q

Samningur um forsjá

A

Foreldrar geta alltaf samið um forsjá. Foreldrar geta líka falið öðrum forsjá barns síns. Samningar um forsjá eru háðir nokkrum skilyrðum
* Lögheimili barnsins
* ekki er heimilt að gera tímabudna forsjá til styttri tíma en 6 mán
* Sýslumaður þarf að staðfesta samninginn

49
Q

Sérfræðiráðgjöd og sáttameðferð

A

Foreldrar eiga kost á sérfræðiráðgjöf á vegum embættis sýslumanns ef þeim tekst ekki að leysa úr ágreiningi um forsjá eða lögheimili barns. Sýslumaður býður aðilum sáttameðferð. Markmið hennar er að hjálpa foreldrum að gera samning um þá lausn málas sem er barni fyrir bestu. Barn hefur einnig kost á að tjá sig hefur það náð þroska

sýslumaður boðar folk í sáttameðferð, folk mætir stundum ekki

50
Q

Launs ágreiningsmála - forsjá

A

Forsjármál

Lögheimilsmál

Framkvæmd ákvörðunar um forsjá eða lögheimili

51
Q

Forsjármál

A

a) Forsjármál: Þegar foreldrar ná ekki samkomulagi um forsjá þarf að höfða forsjármál fyrir dómi. Barn er ekki aðili í málinu en réttur barnsins til að tjá sig er tryggður. Forsjármál sæta almennri meðferð einkamála..

það sem barni er fyrir bestu, skoða m.a.:
i. hæfi foreldra
ii. stöðugleiki í lífi barns
iii. tengsl barns við foreldra
iv. skylda foreldra til að tryggja rétt barns til umgengni
v. hætta á ofbeldi
vi. vilji barns að teknu tilliti til aldurs og þroska
vii. systkini
viii. kyn og aldur barns

áður en dæmd sameiginleg forsjá skoða einnig
* var forsjáin sameiginleg áður?
* aldur og þroski barns
* ágreiningur foreldra og áhrif á þroskavænleg uppeldisskilyrði

52
Q

Lögheimilismál

A

Foreldrar sem fara með sameiginlega forsjá geta höfðað máli fyrir dómi og krafðist eingöngu breytinu á lögheimili barnsins. Lögheimilsmál eru rekin eftir sömu reglum og gilda um forsjármál

53
Q

Framkvæmd ákvörðunar um forsjá eða lögheimili
(neitar að afhenda)

A

Þegar t.d foreldri neitar að afhenda barn í kjölfar dóms um forsjá eða lögheimili hans eða neitar að skila barni úr umgengni. Leitað er þá til héraðsdóm. Ef sá neitar að skila barninu þrátt fyrir úrskurð héraðsdómarar þá geta sýslumen kveðið upp úrskurð um dagsektir. Einnig getur hann tekið barnið, slik aðgerð er framkvæmd með barnaverndarnefndar fulltrua og lögreglu ef þar

54
Q

Umgengni

A

Með umgengni er átt við reglubundnar samvistir og önnur samskipit barns við það foreldri sem barnið býr ekki hjá

55
Q

Hver nýtur umgengni

A

a) Barn,foreldrar, aðrir: Barn á rétt að umgangast með regbundum hætti það foreldri sem barnið býr ekki hjá. Tilkynna þarf minnst 6 vikum fram í tíman ef foreldri eða barn hyggst flytja lögheimili sitt

b) Samningar um umgengni: Foreldrar geta samið um umgengni, samningurinn þarf ekki að fá staðfestingu sýslumanns. Hægt er óska eftir staðfestingum sýslumanns

56
Q

Launs ágreiningsmála - umgengni

A

úrskurður um umgengni

umgengistálmanir og þvingunarúrræði

57
Q

Úrskurður um umgengni

A

Sérfræðiráðgjöf og sáttameðferð gilda einnig þegar foreldrar deila um umgengni. Sýslumaður getur einnig kveðið upp úrskurð.

Ef sýslumaður telur að umgengni barns við foreldris sé andstæð hag og þörfum þess getur hann kveðið svo á að umgengisréttar njóti ekki við. Stundum þarf eftirlit sérfræðings í umgengni.

58
Q

HRD jöfn umgengni

A

M og K höfðu farið með sameiginlega forsjá og barnið var viku og viku hjá hvoru foreldri. K höfðaði svo forsjármáli þar sem þetta fyrirkomulag hentaði barninu illa. Hérðasdómur var staðfestur í hæstarrétti um að talið var fyrir bestu að K fengi forjsá á barninu. Reglubundin umgengni A við barninu var ákveðin aðra hverju viku frá fimmt-man.

59
Q

Umgengistálmanir og þvingunarúrræði:

A

Foreldri má ekki koma í veg fyrir umgengni. Dagsektir, aðför: barnið tekið úr umsjá foreldrisins sem hindrar umgengni og fært umgengnisforeldrinu svo það fái notið umgengni með barninu

HRD aðför

60
Q

framfærsluskylda

A

Foreldrum sem barn býr hjá er skylt að framfæra barn sitt. Framfærsluskyldu lýkur almennt 18 ára. Ungmenni getur þó krafið foreldri sitt um sérstak framlag til menntunar eða starfsþjálfunar frá 18-20 ára

61
Q

Hver greiðir meðlag?

A

Ef barn býr hjá öðru foreldra tekur hitt þátt í framfærslu með
* Meðlag má aldrei vera lægra en barnalífeyri eins og hann er ákveðinn á hverjum tíma svk lögum um almannatryggingar, og þessi fjárhæð kallast einfalt meðlag. Foreldrar geta samið um meðlagsgreiðslur

62
Q

Launs árgreiningsmála - framfærsla

A

Ef foreldrum tekst ekki að semja um meðlag þá getur sýslumaður leyst úr ágreiningi þeirra með úrskurði, sem má skjóta til innanríkisráðuneytis.

63
Q

Barnaverndarlög
Markmið

A

Markmið barnaverndarlaganna er fyrst og fremst að tryggja að börn sem búa við óviðunandi uppeldisskilyrði fái nauðsynlega aðstoð

64
Q

Ættleiðingar

A

Ættleiðings barn er úrræði til að stofna til tengsla milli barns og annarra en kynforeldra þess

  • Kjörforeldrar og kjörbarn
    o Við ættleiðingu öðlast kjörnbarn almennt sömu réttarstöðu gagnvart kjörforeldrum eins og það væri þeirra eigið barn. Frá sama tíma falla almennt niður lagatengsl barnsins við kynforeldra
65
Q

Mismunandi tegundir ættleiðingar barna

A

Frumættleiðing – íslenskt barn

Stjúpættleiðing – íslenskt barn: er átt við að annað hjóna eða einstaklingur í óvigðri sambúð fái leyfi til að ættleiða barn maka síns, þ.e. stjúpbarn

Frumættleiðing – erlend barn: er átt við að ættleiðendur fái leyfi til að ættleiða barn sem hvorugt þeirra á fyrir.

66
Q

Lögerfingjar

A
  • Arfur fellur innan fjölskyldu eftir ákveðnum reglum
  • Mögulegt að gera erfðaskrá
  • Ef enginn lögerfingi og engin erfðaskrá = ríkissjóður
  • Lögerfingar skiptast í hópa: hver hópur tæmir arf = ef einhver erfingi er til staðar skv. I erfð þá erfa engir erfingjar skv. II. Erfð
67
Q

Lögerfingar eru almennt (allir hópar)

A

o Maki
o Börn + aðrir niðjar (þ.m.t. kjörbörn)
o Foreldrar + niðjar þeirra
o Föður – móðurforeldrar + börn þeirra

68
Q

1.erfð

A

1.erfð: Börn/niðjar og maki eru skylduerfingjar
- Enginn maki = börn erfa allt
- Maki+börn (+ófædd) = Maki 1/3 og börn 2/3

69
Q

2.erfð

A

maki og foreldrar/niðjar

  • Engin börn/niðjar = maki erfir allt
  • Enginn maki, börn = foreldrar erfða að jöfnu og niðjar þeirra
  • Foreldri látið/engir niðjar = allt til hins foreldris/niðja þess
70
Q

3.erfð

A

amma, afi og börn þeirra

  • Enginn skv. I og II erfð = móður – föðurforeldrar hvorn helming
  • Amma og afi látinn = börn þeirra
  • Móðurforeldrar og börn látin = föðurfor og börn og gagnkvæmt
71
Q

Bréfafur/erðaskrá

A
  • Heimild til að gera erfðaskrá
    o Sá sem á skylduerfingja má einungis ráðstafa 1/3 hluta eigna sinna
    o Sá sem á ekki skylduerfingja má ráðstafa öllum eignum sínum
72
Q

Form erðaskrá

A

Hæfi arfleiðanda

Skrifleg

Vottuð með sérstökum hætti

73
Q

Hjúskaparlögin gilda um?

A

Hjúskaparlögin gilda bara um fólk sem ganga formlega í hjúskap!!
Hjúskaparlögin gilda ekki um fólk í óvígðri sambúð

74
Q

sýslumaður

A

Sýslumaður getur ekki úrskráð hvar barn á lögheimili. Hann getur úrskurðað forsjá og umgengi. Fólk fær ekki skilnað nema samningur um barn sé staðfestur.

75
Q

HRD Fannafold

A

K og M voru í óvígðri sambúð, sem hófst í september 1995 og lauk í desember 1997. Í september 1995 keyptu þau fasteign fyrir 11.100.000 krónur og bjuggu í henni á sambúðartímanum. Þau voru bæði skráð eigendur. Skráning veitti líkindi fyrir því að hvort ætti helming – EN – allt fé til fasteignakaupanna var komið frá M, K tókst ekki að sanna framlag til eignarmyndunar = M einn eigandi fasteignarinnar.

76
Q

HRD hamraborg

A

K og M stofnuðu til hjúskapar 1997, slitu samvistum í feb 1999 og óskaði M eftir lögskilnaði í águst 2000. K keypti eignarhlut í fasteign sept 1999. M gat ekki sýnt fram á að hann hefði lagt neitt af mörkum til að kaupa fasteignina. Niðurstaðan var sú að umræddur eignarhluti kæmi óskertur í hlut K