AE - Meteorological information Flashcards
Þú ert að horfa á lægðarsvæði á átt að matcha þetta við fjóra valmöguleika á METAR.. hvað myndir þú horfa á? (komdu með þrjú atriði).
a) horfa á vind, í hæð eru þeir paralell to isobars (blása bara eins og línan) og svo neðar þá “shift at the surface - at an angle to the isobar out from the H center”.
b) oft er haze í hæðarsvæði svo þú gætir leitað að low vis (t.d. 5000).
c) QNH: t.d. 1026 myndi teljast hátt.
Varðandi wind forecast at upper levels. gefið upp í true/magnetic north eða grid north? kts eða km/h ?
True north, kts.
Er gott eða slæmt ef þú hefur heavy rain í weather radar skoðun?
Slæmt, það verður of mikið attenuation vegna echoes by the heavy rain.
Trend forecast er l___ forecast og er valid í __ klst.
landing forecast, valid í 2 klst.
Geturðu séð á “plan position indicator” hjá þér, weather radar?
já
FEW þýðir hvaða skýjahula?
1-2 oktast
Hver er skilgreining CAVOK? (4 atriði)
a) 9999 (visibility 10km or more)
b) No clouds below 5000 ft or below MSA (whichever is greater)
c) No CB clouds
d) No significant weather
Hvort ættir þú von á “icing conditions on runway” í SIGMET eða METAR?
METAR
Hvað er METAR gefið oft út?
30 min (má samt vera klst)
Hvað lengi gildir TAF?
Það stendur á spánni.
Vertical visibility er gefið upp t.d. VV030 og þýðir það að vertical visibility er 300 __.
ft.
How often is a wind shear report given out?
every 1 minute.
Þú getur spáð fyrir um thunderstorms með því að sjá hvort það er __ í spánni.
CB
Well seperated CB, væri hann OCNL eða ISOL?
Hann væri OCNL
Anemometer: Mælir vind og er staðsettur ____
á mastri 10m fyrir ofan braut.
Hvaða “skýrslur” inniheldur VOLMET?
METAR, SPECI, TAF, SIGMET
Er cloud base gefið í metrum eða feet? Er þetta að miðast við airfield eða sea level?
feet, miðast við airfield.
Hvað getur Radiosonde mælt?
Getur mælt atmospheric pressure, air temperature and humidity
Hver er munurinn á FOG, HAZE og MIST í skyggni?
FOG: Undir 1km
MIST: 1 - 5 km
HAZE: Yfir 5 km