9. kafli Flashcards
3 hlutar sjálfshugtaksins
Sjálfsmynd
sjálfstraust
fyrirmyndarsjálf
Sjálfsmynd
Hvernig við lýsum sjálfum okkur
sjálfsálit
hversu vel okkr líkar við okur sjálf
fyrirmyndarsjálf
hvernig við viljum vera
Hvernig þroskast sjálfsmyndin
Lewis og Brooks..
Sjálfsmyndin þroskast allt lífið
Hvernig þroskast sjálfsmyndin
Piaget..
Ungabörn eru ekki með neina sálfsmynd, kemur smám saman
Hvernig þroskast sjálfsmyndin
Maccob..
Börn tengja tilfinningu og líkama. Tengja hreyfingu og líkama
Sjálfsþekking
felur í sér meira en að greina mismunandi líkamleg einkenni.
Sjálfsgreining
Tungumál
Persónufornöfn
Nöfn geta verið staðalímyndir
Sálfræðilega sjálfið
3 og 1/2 - 4 ára
Frumstæður skilningur á sjálfstæðu hugsandi sjálfi sem aðrir sjá ekki
Hugarkenning
Hugarkenning
- Hugmynd um hugsun eða hugarferli sem hafa áhrif á hegðun
- Skýra hegðun annarra
- Hugarblinda: þegar við höfum ekki þennan eiginleika að meta hugarástand annarra (einhverfa
Skilyrðislaust sjálf
Kyn og aldur eru meðal þess sem myndar kjarna sjálfsmyndar okkar
- Líka til að skýra og skilja hegðun annarra
- Aldur fyrsta félagslega staðan
- 6-12 mánaða börn geta greint á milli fullorðinna og barna á ljósmynd
- 12 mánaða börn vilja frekar samskipti við ókunnug börn en ókunna fullorðna.
Hver…..
sjálfs – hugtakið sem menningarlegt fyrirbæri
Maori
sjálfs – hugtakið sem menningarlegt fyrirbæri
- Vex og rýrnar eftir aðstæðum
- Sigur og tap er tengsl við utanaðkomandi kraft, ekki vegna persónulegra eiginleika.