1 kafli Flashcards
geðtengsl er
náið tilfinningasamband sem er sérstakt milli tveggja manneskja og varir í langan tíma, og þar sem langvarandi aðskilnaði fylgir streita og sorg.
4 tegundir geðtengsla
Kvíðin-forðun, örugg geðtengsl, kvíðin-mótþróa og óörugg-óskipulögð/ringluð
4 Kenningar
Atferlsfræði, sálgreining, hugfræði og líffræðilegt sjónarmið
2 matarástarkenningar um geðtengls
ságreining=
–Mamma fullnægir matarþörf og munnstigum
atferlisfræði=
–Mamma er skilyrt styrking við matarþörf
Hvað er sjaldgæft dæmi um að sálgreining og atferlisfræði séu sammála
Matarástarkenningar um geðtengsl
Sálgreining um geðtengsl
Tengsl við foreldra og líkamlegar þarfir skipta mestu
atfelisfræði um geðtengsl
allt er lært
Hugfræði um geðtengsl
skynsemissjónarmið/vísindahyggja
kvíðin-forðun
Barn sýnir ekki foreldra áhuga, bara leikföngum og umhverfinu.
Hunsa forledra sína.
örugg geðtengsl
Þegar börnin eru auðveldlega hugguð og bregðast vel við þegar móðirin kemur aftur
óörugg-óskipulögð/ringluð
Þetta hugtak vísar til barns sem hagar sér eins og geðtengsla - manneskjan (og umhverfið) sé ógnvænlegt.
Erfitt að róa barnið niður, er avoidant
Vilja athygli, en neita henni þegar þau fá hana
kvíðin-mótþróa
Barn grætur þegar móðir yfirgefur svæðið, brosir þegar hún kemur til baka en sýnir henni samt ekki áhuga.
ónæmar mæður eiga börn sem eru óörugg í geðtengslum við þær. Óöruggu börnin voru ýmist kvíðin og flóttaleg.
3 skref í örugg geðtengsl
- verða vinir
- verða tengd
- mynda örugg tengsl
Félagslyndi
Ein af þrem víddum skapgerðum sem erfast og eru til staðar við fræingu.
John Bowlby
hélt því fram að þar sem nýfædda barnið er algerlega bjargarlaust við fæðingu þá eru börn erfðafræðilega forrituð til að haga sér á ákveðinn hátt gagnvart mæðrum og tryggja þannig afkomu sína.