6 kafli Flashcards
Hvað getur aukið greind
Eftir að vera ættleidd
Umhverfisþættir sem hafa áhrif á greindarþroska
blý úr blúmálingu, málingaflygsur, súrefnisskortur við fæðingu, höfuðhögg,
samkvæmt Zajonc og Markus
“minnkar greind með fjölskyldustærð; því færri börn sem eru í fjölskyldunni þinni, því greindari er líklegt að þú sért”
Þjáldun
felur í sér sérstakar leiðbendingar og æfingu í að takafreindarpróf til að hækka niðurstöðuna.
ákveða möguleg viðbrögð við allskonar hugsanlegri reynslu sem umhverfið býður uppá. Umhverfi getur líka haft áhrif á hvort erfðir koma allar í ljós.
Erfðir
Slappt umhverfi
eiginleika njóta sín ekki
Ríkt umhverfi
eiginleikar jafnast og magnast
Þættir sem geta haft áhrif á greind fyrir fæðingu:
Vannæring móður, sjúkdómar (ss rauðir hundar), eiturefni (ss blý og kvikasilfur), lyf (sígarettur, áfengi osfrv), geislun (röntgen), streita á meðgöngu og aldur móður
Þættir sem geta haft áhrif á greind eftir fæðingu:
Mikil vannæring, veikindi og sjúkdómar, blý, málningarflygsur sem detta af veggjum, súrefnisskortur við fæðingu, höfuðhögg, aðskildir barnasjúkdóma (ss heilabólga) geta valdið heilaskaða og lækkað mögulega greind. Fjölskylduaðstæður, örvun, þjálfun