4. kafli Flashcards

1
Q

Skema

A

Grunneining greindar, skipuleggur reynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Samlögun

A

ferli sem við notum til að koma nýjum upplýsingum í skemu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

aðhæfing

A

skema lagað að nýjum upplýsingum.

brn lærir um eiginleika hlutar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Varðveislu skilningur

A

g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sjálflægni

A

g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

4 þroskastig Piaget

A

Skynhreyfistig, foraðgerðastig, hlutbundnar aðgerðir og formlegar aðgerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skynhreyfistig

A

–Einkennist af skort á hlutfesti.
–Börn geta ekki hugsað á fyrstu 2 stigum skynhreyfistigs þ.e. til 4 mánaða aldurs
áreiti skynjun - svörun hreyfing
- skiptist í 6 stig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða stig einkennist af skort af hlutfesti

A

SKynhreyfistig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

0-2 ára er hvaða stig

A

skynhreyfistig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. stig skynhreyfistigs
A

Viðbragðshegðun, sjálfsathugun, samræming, markviss hegðun, tilraunir og verkefnalausnir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Viðbragshegðun

A

Skynhreyfistig
0-1 mánaða
Barn æfir meðfædd viðbrögð
Aðhæfing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjálfsathugun

A

Skynhreyfistig
1-4 mánaða
Hring-viðbörð
Einföld skemu samstillt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Samræming

A
Skynhreyfistig
4-10 mánaða
Örlar á hlutfesti
Samstilling skynfæra
Hlutfesti náð í síðasta mánuði þessa stigs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Markviss hegðun

A
Skynhreyfistig
10-12 mánaða
markviss hegðun
Byrjandi í táknhegðun og minni
Hlutfestist styrkist
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tilraunir

A
Skynhreyfistig
12-18 mánaða
orsök-afleiðing
Mikið að kanna hluti
Byrjar að tala
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Verkefnalausnir

A

Skynhreyfistig
18-24 mánaða
Hugsun þroskast
Hlutfesti alger

17
Q

Hring viðbrögð

A

Barnið rambar á einhverja upplifun og reynir svo að endurtaka hana aftur og aftur

18
Q

markviss hegðun

A

Barnið reynir eitthvað sem hefur virkað áður við nýjar aðstæður til að ná ákveðnu takmarki

19
Q

Foraðgerðastig

A

Sjálfsvitund
Málþroski
Þykjustuleikir

20
Q

2-7 ára hvaða stig?

A

Foraðgerðastig

21
Q

Foraðgerðastig skiptist í

A

forhugtakastig

Innsæisstig

22
Q

Hvaða stig markast foraðerða stig af

A

hlutfesti og hugsun

23
Q

Hvenær byrjar foraðgerðastig

A

þegar hlutfesti er algert

24
Q

Forhugtakastig

A

Foraðgerðastig
2-4 ára
Röðun og gervismi
Umbreytt rökfersla

25
Q

Andatrúarhugsun

A

Halda að dauðir hlutir hafi líf

26
Q

Innsæisstig

A

4-7 ára
Hugmyndir byggjast á því sem börnum finnst vera satt fremur en á rökhugsun
ímyndunar afl frekar en rökhugsun

27
Q

Sjálflægni

A

Geta ekki sett sig í spor annarra

28
Q

Sjálfhverft tal

A

Endurtekningar
eintal
samhliða eintal

29
Q

Félagslegt tal

A

ófullkomið

Einungis þegar þau skipa fyrir eða biðja um eitthvað reyna þau að gera sig skiljanleg.

30
Q

Eintal

A

tala við sjálfan sig

31
Q

Varðveilsulögmálið

A

Ytra útlit breytir ekki grundvallareinkennum eins og magni, lengd, fjölda, þyngd eða rúmtaki.

32
Q

Skilningur á varðveislulögmálinu markar

A

Endalok foraðgerðastigsins

33
Q

7-11 ára hvaða stig?

A

Stig hlutbundinna aðgerða

34
Q

Stig hlutbundinna aðgerða

A

Börn gerta rakið atburðarás fram og aftur í huganum
Rökhugsun að þroskast
Barn sett í sig spor annarra
ekki tímaskyn

35
Q

Varðveisluskilningur

A

Fjöldi: 7 ára
Lengd og efnismagn: 7 ára
Þyngd: 8-9 ára
Rúmmál 11-12 ára

36
Q

Stig formlegra aðgerða

A

Efsta stig vitsmunaþroska samkvæmt Piaget.
Eftir þetta bætist bara reynsla við.
Geta skilið myndhverfingar í ljóðum
Nota aðleiðslu og afleiðslu

37
Q

11-15 ára hvaða stig?

A

Stig formlegra aðgerða

38
Q

Gagnrýni á Piaget

A

Hugtök eru tvíræð
Réttmæti stiga
Þvermenningarlegt gildi stiga
Félaglegir þættir