8.kafli Flashcards
Félagslegt kyn (gender)
Það sem menningin gerir úr hráefninu sem er líffræðilegt kyn.
líffræðilegt kyn (sex)
Vísar til líffræðilegra staðreynda um okkur, ss ákveðin erfðafræðileg bygging og æxlunarfæri
Kyngerving
Uppgötvun okkar á því að við erum karl eða kona
þ.e. við tileinkum okkur kynlega sjálfsmynd
Við tileinkum okkur kynlega sjálfsmynd
Kyngerving
Kynleg sjálfsmynd
- Önnur leið til að vísa í líffræðilega st0ðu karls og konu
- Skilgreining okkar á sjálfum okkar sem karl og kona, strákur eða stelpa.
stöðug kynmynd um fimm ára
yfirleitt komin um 5 ára aldur og börn vita að stelpur eru stelpur jafnvel þó þær geti klifrað tré.
kynlegar staðalmyndir
- Þær hugmyndir og staðalmyndir sem við höfum um kynin og það sem okkur finnst hægt hverju kyni fyrir sig.
Árásagjarn = karlkyn.
tilfinningarík = kvenkyn.
kynjamunur
Munurinn sem sést hefur og hefur verið rannsakaður á kynjunum.
Það hefur t.d. komið fram að drengir eru líkamlega og mállega meira árásagjarnir en stelpur.
félagsnámskenning
ein ástæða þess að drengir og stúlkur haga sér á mismunandi hátt að þau læra að haga sér mismunandi vegna þess að það er komið mismunandi fram við þau eftir kyni.
Drengir í vestrænni menningu eru gjarnan klæddir í blátt og stúlkur í bleikt.
Stúlkur fá mjúk leikföng og dúkkur en strákar fá hörð leikföng og byssur t.d.
intersex
Einstaklingar fæðast með einkenni sem eru ekki algjörlega karl- eða kvenkyns, sem eru samblanda af karl- og kvenkyns eða sem eru hvorki karl- né kvenkyns.