7.kafli Flashcards
Þríhyrnukenningin
Kenning Sternberg um ástina: nánd, ástríða og skuldbinding eru grundvallaþættir ástarinnar.
SVR kenningin
Bernhard I. Murstein. Breyting frá fyrstu kynnum til náns sambands í 3 stigum: áreiti, gildi, hlutverk
Bernhard I. Murstein
Gerði SVR kenninguna
3 stig sambands
áreiti, gildi, hlutverk
Góðmennska
Þegar fólk gerir eitthvað gott án þess að ætlst til þess að fá eitthvað í staðinn.
Ýgi
Árasagirni, öll sú hegðun sem ætlun er að meiða aðra andlega eða líkamlega.
Hvaða áhrif afa fyrstu kynni og hvernig þróast þau?
okkur líkasr oftast við þá sem líkjast okkur sjálfum og þá sem sýna að þeim líki vel við okkur
Frestun
Til að verja sjálfsmyndina, þetta er það að byrja ekki á eða ljúka ekki verkeni sem á að skila á ákveðnum tíma.
Sjálf-fötlun
Hegðunin sem miðast að því að spilla eigin frammistöðu og vera um leið góð afsökun fyrir slæmri frammistöðu.
afsakanir eins og: Ég var með slæman höfuðverk, tölvan mín fraus.
sjálf-fötlun
Sjálfskynjunarkenning
Baryl Bem, þegar við skyljum ekki innri vísbendi eða líðan okkar, skoðum við hvernig við hegðum okur til að reyna að skilja okkur sjálf.
Sjálfstætt sjálf
Flestir Evrópubúar og Norður-Ameríkubúar
Samtryggt sjálf
Upplífa sjálfið sem félagslegt, flestir Asíubúsar og suður-Ameríkubúar
Veisluáhrif
Eiginleiki fólks til að einbeita sér að ákveðnum samræðum í mannfjölda en veita samt ákveðnum athyggli.
Við hrökkvum við þegar við heyrum nafn einhvern segja nafnið okkar þóttt að við séum ekki að hluta á samræðurnar og séum með athyglina allt annars staðar.
Veisluáhrif