7.kafli Flashcards

1
Q

Þríhyrnukenningin

A

Kenning Sternberg um ástina: nánd, ástríða og skuldbinding eru grundvallaþættir ástarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

SVR kenningin

A

Bernhard I. Murstein. Breyting frá fyrstu kynnum til náns sambands í 3 stigum: áreiti, gildi, hlutverk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bernhard I. Murstein

A

Gerði SVR kenninguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

3 stig sambands

A

áreiti, gildi, hlutverk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Góðmennska

A

Þegar fólk gerir eitthvað gott án þess að ætlst til þess að fá eitthvað í staðinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ýgi

A

Árasagirni, öll sú hegðun sem ætlun er að meiða aðra andlega eða líkamlega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða áhrif afa fyrstu kynni og hvernig þróast þau?

A

okkur líkasr oftast við þá sem líkjast okkur sjálfum og þá sem sýna að þeim líki vel við okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frestun

A

Til að verja sjálfsmyndina, þetta er það að byrja ekki á eða ljúka ekki verkeni sem á að skila á ákveðnum tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sjálf-fötlun

A

Hegðunin sem miðast að því að spilla eigin frammistöðu og vera um leið góð afsökun fyrir slæmri frammistöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

afsakanir eins og: Ég var með slæman höfuðverk, tölvan mín fraus.

A

sjálf-fötlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Sjálfskynjunarkenning

A

Baryl Bem, þegar við skyljum ekki innri vísbendi eða líðan okkar, skoðum við hvernig við hegðum okur til að reyna að skilja okkur sjálf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjálfstætt sjálf

A

Flestir Evrópubúar og Norður-Ameríkubúar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Samtryggt sjálf

A

Upplífa sjálfið sem félagslegt, flestir Asíubúsar og suður-Ameríkubúar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Veisluáhrif

A

Eiginleiki fólks til að einbeita sér að ákveðnum samræðum í mannfjölda en veita samt ákveðnum athyggli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Við hrökkvum við þegar við heyrum nafn einhvern segja nafnið okkar þóttt að við séum ekki að hluta á samræðurnar og séum með athyglina allt annars staðar.

A

Veisluáhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nánd

A

Tilfinningaleg nálægð. náin kynni eða innilega samband

17
Q

BIRG

A

Þegar fólk eflir sjálfsmyndina með því að bera sig saman við duglegu eða frægu fólki.