1.kafli Flashcards
1
Q
Sálfræði
A
Fræðigrein sem fjallar um lífverur út frá hegðun, hugsun og tilfinningum.
2
Q
Alþýðusálfræði
A
Skýringar á sálfræðilegum fyrirbrigðum út frá almennri skynsemi.
3
Q
Hvað er megin munur á sálfræði og alþýðusálfræði?
A
Alþýðusálfræði byggist á rannsóknum.
4
Q
Barnum áhrif
A
(Barnum affect) Tilhneiging fólks til að trúa mjög einföldum útskýringum.
5
Q
Alhæfing
A
(genrtalization) Aðdraga of margar ályktanir af fáum dæmum.