4.kafli Flashcards
Viðbragðskilyrðing
lífveran lærir að eitthvað fylgir öðru. Áreiti, orskir, svörun. t.d.kippahendinni af sjóðandi heitri hellu.
Virk skilyrðing
Viljastýrð hegðun, ekki ósjálfráð.
Hegðun sem er ekki orsökuð af neinu áreiti í umhverfinu. Hegðun, afleiðingar, hegðun.
Óskilyrt áreiti (ÓÁ)
Áreiti sem kallar fram eðlileg viðbrögð
Óskilyrt svörun (ÓS)
Eðlileg viðbörgð við telteknu áreiti
Skilyrt áreiti (SÁ)
Tengslanám hefur átt sér stað og áreiti sem áður var hlutlaust kallar fram viðbragðssvörun.
Skilyrt svörun (SS)
Lærð svörun, viðbrögð byggja á reynslu sem hefur skapað ákveðnar væntingar.
Alhæfing
Þegar pörun verður við fleiri áreiti sem á einhvern háttlíkjast því sem skilyrt. t.d. Albert varð hræddur við allt hvítt og loðið
Sundurgreining
Andstæða alhæfingar, lærist að grina á milli likra áreita. t.d. við greinum í sundur umferðaljós, sjáum ekki bara ljós.
Fastur hlutfallsháttur (FH)
Styrking eftir ákveðinn tíma. t.d. eftir 20 hvert skipti
Fastur tímabilsháttur (FT)
Styrking efir ávkveðinn tíma t.d. á tveggja mínútna fresti.
Breytilegur hlutfallsháttur (BH)
Eins og FH nema fjöldi svaranna milli styrkinga er breytilegur.
Jákvæð styrking
Jákvæð afleiðing af hegðuninni, eitthvað sem styður hegðunina, svörun eykst
Neivkvæð styrking
Að taka frá eitthvað neikvætt eða slæmt sem verður til þess að hjálpa hegðuninni. t.d. að setja a sér vetlinga ef manni er kallt á höndunum.
Sístyrking
þegar styrking verður í hvert sinn sem hegðun á sér stað.
Slokknun
Þegar styrkingar hætta, dregur smám saman úr hegðuninni og að lokum hættir hún.