3.kafli Flashcards
Freud
Þekktastur fyrir kenningar sínar sem kallast Sálgreining og Dulvitund.
Sálgreining
Fjallaði mest um sálmeinafræði,.
Kenning um persónuleikann og meðferðaform.
Dulvitund
Hugsanir, viðhorf, hvatir og tilfinningar sem við höfum ekki greiðan aðgang að. Dáleiðsla notuð til að nálgast henni.
Persónuleikakenning Freuds
Sálaraflsnálgun, Libido, það-sjálf-yfirsjálf
Sálaraflsnálgun
1 punkur í persónuleikakenningu Freuds.
Sálarlífið einkennist af sálrænni orku sem er hliðstæð lífseðlilegri orku og hvor orkutegund um sig getur umbreyst í hina.
Libido
nr2 í persónuleikakenningu Freuds.
Kynferðisleg hvöt sem er drifkraftur sálarlífsins. Breytti seinni í lífshvöt og dauðahvöt sem stjórnast af ellíðunarlögmálinu.
Það 1/3
1 Partur af nr3 í persónuleikakenningu Freuds.
Meðfætt, aðsetur hvatanna. Er algjörlega ómeðvitað,
Sjálf 2/3
2 Partur af nr3 í persónuleikakenningu Freuds.
Miðstöð personuleikans, meðvitund. Sér um samskipti við umhverfið, raunveruleikalögmálið, ígildi samvisku og geymir hugmyndir manns um reglur samfélagsins, hvað er rétt og rangt.
Yfirsjálf 3/3
3 Partur af nr3 í persónuleikakenningu Freuds.
Siðgæðisvörður perónuleikans, meðvitað.
Varnarhættir sjálfsins eru leið til að bæla átök milli það og yfirsjálfsins.
Velíðan
Stjórnar lífshvöt og dauðahvöt
Frjálsar hugrenningur
Til að laða fram dulvitundina. Sjúklingurinn er látinn tala frjálst, helst án spurninga eða annarra truflana frá sálgreinanda. Sálgreinandi hlustar á og púslar svo saman huganabritunum.
Upphafsmaður Frjálsar hugrenningar
Freud
Móðursýki
Lýsir sér í því að fólk fær líkamleg einkenni sem finnast ekki nein líffræðileg skýring á.
Varnarhættir
Ómeðvitaðar aðferðir til að minnka togstreitu.
Gagngrýni á kenningu Freuds
- Óvísindaleg, óprófanleg og spáir ekki um hegðun
- Víðfeðm, hugtök eru ekki prófanleg
- Lýsandi og takmarkað skýringagildi.
Pavlov
Fékk Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar á lífeðlisfræði meltingar. Gerði rannsóknir á slefi hunfa. Höfundur viðbragðsskilyrðingar og lagði grunninn að atferlisfræði.
Höfundur viðbragðsskilyrðingar
Pavlov
Watson
Upphafsmaður Atferlisstefnunnar. Rannsakaði einkum börn og viðbrögð þeirra. Var rekinn úr starfi og náði þá miklum frama á nýju sviði-auglýsingasálfræði.