3.kafli Flashcards
Freud
Þekktastur fyrir kenningar sínar sem kallast Sálgreining og Dulvitund.
Sálgreining
Fjallaði mest um sálmeinafræði,.
Kenning um persónuleikann og meðferðaform.
Dulvitund
Hugsanir, viðhorf, hvatir og tilfinningar sem við höfum ekki greiðan aðgang að. Dáleiðsla notuð til að nálgast henni.
Persónuleikakenning Freuds
Sálaraflsnálgun, Libido, það-sjálf-yfirsjálf
Sálaraflsnálgun
1 punkur í persónuleikakenningu Freuds.
Sálarlífið einkennist af sálrænni orku sem er hliðstæð lífseðlilegri orku og hvor orkutegund um sig getur umbreyst í hina.
Libido
nr2 í persónuleikakenningu Freuds.
Kynferðisleg hvöt sem er drifkraftur sálarlífsins. Breytti seinni í lífshvöt og dauðahvöt sem stjórnast af ellíðunarlögmálinu.
Það 1/3
1 Partur af nr3 í persónuleikakenningu Freuds.
Meðfætt, aðsetur hvatanna. Er algjörlega ómeðvitað,
Sjálf 2/3
2 Partur af nr3 í persónuleikakenningu Freuds.
Miðstöð personuleikans, meðvitund. Sér um samskipti við umhverfið, raunveruleikalögmálið, ígildi samvisku og geymir hugmyndir manns um reglur samfélagsins, hvað er rétt og rangt.
Yfirsjálf 3/3
3 Partur af nr3 í persónuleikakenningu Freuds.
Siðgæðisvörður perónuleikans, meðvitað.
Varnarhættir sjálfsins eru leið til að bæla átök milli það og yfirsjálfsins.
Velíðan
Stjórnar lífshvöt og dauðahvöt
Frjálsar hugrenningur
Til að laða fram dulvitundina. Sjúklingurinn er látinn tala frjálst, helst án spurninga eða annarra truflana frá sálgreinanda. Sálgreinandi hlustar á og púslar svo saman huganabritunum.
Upphafsmaður Frjálsar hugrenningar
Freud
Móðursýki
Lýsir sér í því að fólk fær líkamleg einkenni sem finnast ekki nein líffræðileg skýring á.
Varnarhættir
Ómeðvitaðar aðferðir til að minnka togstreitu.
Gagngrýni á kenningu Freuds
- Óvísindaleg, óprófanleg og spáir ekki um hegðun
- Víðfeðm, hugtök eru ekki prófanleg
- Lýsandi og takmarkað skýringagildi.
Pavlov
Fékk Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar á lífeðlisfræði meltingar. Gerði rannsóknir á slefi hunfa. Höfundur viðbragðsskilyrðingar og lagði grunninn að atferlisfræði.
Höfundur viðbragðsskilyrðingar
Pavlov
Watson
Upphafsmaður Atferlisstefnunnar. Rannsakaði einkum börn og viðbrögð þeirra. Var rekinn úr starfi og náði þá miklum frama á nýju sviði-auglýsingasálfræði.
Upphafsmaður atferlisstefnunnar
Watson
Atferlisfræði
Ekki er hægt að skilgreina sál eða meðvitund. Sálfræði á að fjalla um hegðun því hún er mælanleg.
Atferlisfræði og börn
Fæðast með grundvallarviðbrögð. Tilfinningar, ótti, reiði, ást. Ungbörn hræðast aðeins 2, hávaða og detta. Allt er lært: hegðun, hugsun og tilfinningar.
Skynheildarsálfræði
Kom fram sem andsvar við formgerðastefnunni í Þýskalandi. Heildin er meira en samtal einstakra hluta. Frumkvöðlar þessa kenningu eru Köhler, Wertheimer og koffka.
Koffka, Wertheimer og Köhler
Frumkvöðlar skynheildarsálfræði
Greindarpróf
Próf til að mæla nám, hve vel i við getum lært og munað, greint hugtök og sambönd þeirra og notað þessar upplýsingar á uppbyggilrgan hát fyrir okkur sjálfs. Eru flest verkleg og munnleg.
Hvernig voru greindarprófin notuð?
Til að greina þroskahömlun, því voru blind og heyrnalaus börn greind þroskaheft þótt þau væru það ekki. Innflytjendur tóku prófið með túlk.
Greindarvísitala
Ákveðið tölugildi til þess að tjá niðustöðu greindarprófs. Er reiknuð með því að í greindaraldur er deilt með lífaldri og margfaldað með 100
Mannúðarsálfræði
Áhersla lögð á frjálsan vilja og meðfædda löngun til að þroskast og nýta hæfileika sína til fulls, ná sjálfsbirtingu. Manneskja veit sjálf hvað henni er fyrir bestu, sálfræðingur er ekki elngur sálfræðingur.
Manneskja veit sjálf hvað henni er fyrir bestu, sálfræðingur er ekki elngur sálfræðingur.
Mannúðarsálfræði
Maslow
Bandarískur sálfræðingur og helsti forvígsmaður mannúðarsálfræði.
Þarfapýramídi
Er táknrænn fyrir þarfir mannsins. Neðst eru grunnþarfir sem eru svipaðar þörfum allra dýra en eftir því sem ofar dregur verða þarfirnar mannelgri. Ekki er hægt að fullnægja þörfum nema þörfunum fyrir neðan hefur verið fullnægt.
Sjálfsbirting
Er efsta stigið í þarfapýramída Maslows
Rogers
Bandarískur sálfræðingur og helsti forvígismaður ásamt Maslow, mannúðarsálfræði.
Hafði gífurleg áhrif á aðferðir í ráðgjöf og viðtalstækni
Rogers
Fyrirmyndarsjálf
Er hugtak í mannhyggju, ákveðin mynd af því hvernig við viljum helst vera.
Hugræn sálfræði
Fjallar um hugsun og önnur vitundarferli. Fæst við að rannsóknir á hvernig við tökum á móti upplýsingum, strásetjum þær, vinnum úr þeim, geymum þær og náum til vinnslu.
Þróunarsálfræði
Beinir athyggli sinni að þróunarsögu okkar og hvernig hegðun hefur mótast í gegnum tíðina.
Úrvalsstefna
Sú stefna sálfræðarinnar sem hafnar engri annari stefnu innan sálfræðinnar en þiggur þess í stað það besta úr hverri hinni.
Þroskasálfræði
Skoða þroska barns og jafnvel fullorðins, hvernig viðkomandi er staddur í þroska miðað við jafnaldra sína.
Líffræðileg sálfræði
Rannsóknir á erfðum og líffræðilegri byggingu sem hafa áhrif á hugsun og hegðun.
Forvitund
Allt það sem við getum rifjað upp eða orðað með lítilli fyrirhöfn ef við beinum athyglinni að því. t.d. símanúmer hjá vini okkar í 7bekk
Klínísk sálfræði/sálmeinafræði
Sálfræðileg próf, vinna á spítölum. Greining og meðferð andlegra erfiðleika. (fara til sálfræðings og tala um daginn)
Skólasálfræði
Hvernig námsleiðir henta hverjum og einum, er nemandi í skólanum sem á erfitt með að einbeita sér eða erfitt í samskiptum
Vinnusálfræði
Starfsumhverfi og samskipti, hvernig er andinn á vinnustaðnum?
Dulsálfræði
Draugar, andaglas, vofur, sagnir af fyrra lífi, vondir eða góðir andar
Réttarsálfræði
Svið sálfræðinnar sem fæst við afbrotamál og réttarhöld.
Taugasálfræði
Þegar taugakerfið er rannsakað