5.kafli Flashcards
Sýndarnám
Millistig hugræns náms og virkar skilyrðingar. Þegar maður lærir af reynslu annara, með því að horfa á hegðunna annara. Háð 4 þáttum
4 þættir sýndarnáms
Athygli, minni, aðgerðahæfni, atferlisvaki.
Athygli 1/4
Þáttur sýndarnáms. Að hve miklu leyti við veitum hegðun annarra athyggli.
Minni 2/4
Þáttur sýndarnáms. Hæfileiki okkar til að leggja hegðun annarra á minnið
Aðgerðahæfni 3/4
Þáttur sýndarnáms. Hæfileiki okkar til að leika eftir þá hegðun sem við sjáum
Atferlisvaki 4/4
Þáttur sýndarnáms. Áhugi okkar gagnvart þeirri hegðun sem við skoðum og gagnsemi hennar fyrir okkur skiptir máli.
Þú hermir ekki eftir neinu nema þú hafir áhuga á því eða ástæðu til þess.
Atferlisvaki
Hugrænt nám
Byggir á innri tengslum en ekki ytri. “sjáum fyrir okkur hvað myndi gerast ef”
Dulnám
Ímynduð hugræn ferli, hugakort
Innsæisnám
Byggist á hugrænni útvinnslu eða þrautlausnum.
þegar maður lærir eitthvað innra með sér og á það getur verið erfitt að útskýra það
Innsæisnám
Tengslanám
Þegar tvö fyrirbæri, sem er fyrir námið er óháð, tengjast. Þessi tvö fyrirbæri koma frá umhverfinu og kallast áreiti.
Ástandsbendill
Endurheimst minnisatriða er háð því líkamlegu ástandi þegar atriðið var fyrst skrásett og því er auðvelfara að muna það í sama líkamlega ástandi.
Aðstæðubendi
Endurheimt er líka háð því hvaða aðstæðum maður var í þegar maður lærði þetta.
Tungubrodds-fyrirbrygði/það er stolið úr mér
skiptist í afturvirk hömlun og framvirk hömlun