5.kafli Flashcards

1
Q

Sýndarnám

A

Millistig hugræns náms og virkar skilyrðingar. Þegar maður lærir af reynslu annara, með því að horfa á hegðunna annara. Háð 4 þáttum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

4 þættir sýndarnáms

A

Athygli, minni, aðgerðahæfni, atferlisvaki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Athygli 1/4

A

Þáttur sýndarnáms. Að hve miklu leyti við veitum hegðun annarra athyggli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Minni 2/4

A

Þáttur sýndarnáms. Hæfileiki okkar til að leggja hegðun annarra á minnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aðgerðahæfni 3/4

A

Þáttur sýndarnáms. Hæfileiki okkar til að leika eftir þá hegðun sem við sjáum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Atferlisvaki 4/4

A

Þáttur sýndarnáms. Áhugi okkar gagnvart þeirri hegðun sem við skoðum og gagnsemi hennar fyrir okkur skiptir máli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þú hermir ekki eftir neinu nema þú hafir áhuga á því eða ástæðu til þess.

A

Atferlisvaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hugrænt nám

A

Byggir á innri tengslum en ekki ytri. “sjáum fyrir okkur hvað myndi gerast ef”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Dulnám

A

Ímynduð hugræn ferli, hugakort

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Innsæisnám

A

Byggist á hugrænni útvinnslu eða þrautlausnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

þegar maður lærir eitthvað innra með sér og á það getur verið erfitt að útskýra það

A

Innsæisnám

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tengslanám

A

Þegar tvö fyrirbæri, sem er fyrir námið er óháð, tengjast. Þessi tvö fyrirbæri koma frá umhverfinu og kallast áreiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ástandsbendill

A

Endurheimst minnisatriða er háð því líkamlegu ástandi þegar atriðið var fyrst skrásett og því er auðvelfara að muna það í sama líkamlega ástandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aðstæðubendi

A

Endurheimt er líka háð því hvaða aðstæðum maður var í þegar maður lærði þetta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tungubrodds-fyrirbrygði/það er stolið úr mér

A

skiptist í afturvirk hömlun og framvirk hömlun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afturvirk hömlun

A

Truflanir sem trufla upprifjun á því sem við kunnum.

17
Q

Framvirk hömlun

A

Truflanir sem trufla skráningu á nýju efni í minni.

18
Q

Minni

A

Hugarferli sem skrásetur, geymir og endurheimtar upplýsingar.

19
Q

Minnisþrepin 3

A

umskráning, geymd og endurheimt

20
Q

Umskráning

A

Við umskráum þær upplýsingar sem við fáum á það form sem hentar viðkomandi minniskerfi

21
Q

Geymd

A

Við geymum upplýsingarnar í einverju formi í minninu

22
Q

Endurheimt

A

Við sækjum upplýsingarnar aftur

23
Q

Minniskerfin 3

A

Skynminni, skammtímaminni og langtímaminni

24
Q

Skynminni

A

Grunnskráning upplýsinga sem fer fram um leið og upplýsingarnar berast og varir aðeins augnablik

25
Q

Skammtímaminni

A

Einnig kallað vinnsluminni er mitt á milli skynminnis og langtímaminnis.

26
Q

Það minni sem hver og einn hefur strax ákveðið að áreiti er skynjað. Skráningin er að mestu hljóðræn.

A

Skammtímaminni

27
Q

Langtímaminni

A

Það minni sem er skráð og geymt á varanlegan eða nærri varanlegan máta. Verður erfiðara og erfiðara að endurheimta. Hefur ekki takmarkað rými eða tíma eins og hin tvö.

28
Q

Áhrif tilfinninga á minni

A

Leifturminni og bælingar

29
Q

Leifturminni

A

Þetta er skýr, nákvæm og langvarandi minning um atburð sem yfirleitt er óvenjulega mikilvægur, tilfinningaþrunginn óvæntur eða fyrirvaralaus

30
Q

Bæling

A

Freud helt því fram að tilfinningaþrungnar minningar gætu valdið kvíða eða streitu og því bældar ómeðvitað

31
Q

Fjölgreinakenningin

A

Gengur út á að finna styrkleika einstaklings og nýta hann til náms, getur hentað lesblindnum vel.

32
Q

Tölva

A

Vél sem vinnur samkvæmt forritum með tölur getur geymt gögn og unnið úr þeim.

33
Q

ENIAC

A

Fyrsta tölvan, nafnið er myndað úr Elecronical integrator and computer

34
Q

Turing-prófið

A

Til að geta staðist það þarf spyrill að geta ekki greint á milli tölvunar og manneskjunar því þá telst tölvuforritið geta hugað. Manneskja spyr í gegnum lyklaborð og á að komast að því hvor viðmælandinn sé manneksja og hvor tölva.

35
Q

Kínverska herbergið

A

Hugsunartilraun sem gagngrýnir Turning-pró´fíð og sýnir fram á að tölva geti ekki hugsað þótt hún geti hermt efitr manneskju

36
Q

Gervigreind

A

Tölvuforrit sem hermaq eftir ákveðinni tegund ag hugarferlum eru kölluð gervigreind til aðgreiningar frá mannlegri greind.