5.kafli Flashcards
Sýndarnám
Millistig hugræns náms og virkar skilyrðingar. Þegar maður lærir af reynslu annara, með því að horfa á hegðunna annara. Háð 4 þáttum
4 þættir sýndarnáms
Athygli, minni, aðgerðahæfni, atferlisvaki.
Athygli 1/4
Þáttur sýndarnáms. Að hve miklu leyti við veitum hegðun annarra athyggli.
Minni 2/4
Þáttur sýndarnáms. Hæfileiki okkar til að leggja hegðun annarra á minnið
Aðgerðahæfni 3/4
Þáttur sýndarnáms. Hæfileiki okkar til að leika eftir þá hegðun sem við sjáum
Atferlisvaki 4/4
Þáttur sýndarnáms. Áhugi okkar gagnvart þeirri hegðun sem við skoðum og gagnsemi hennar fyrir okkur skiptir máli.
Þú hermir ekki eftir neinu nema þú hafir áhuga á því eða ástæðu til þess.
Atferlisvaki
Hugrænt nám
Byggir á innri tengslum en ekki ytri. “sjáum fyrir okkur hvað myndi gerast ef”
Dulnám
Ímynduð hugræn ferli, hugakort
Innsæisnám
Byggist á hugrænni útvinnslu eða þrautlausnum.
þegar maður lærir eitthvað innra með sér og á það getur verið erfitt að útskýra það
Innsæisnám
Tengslanám
Þegar tvö fyrirbæri, sem er fyrir námið er óháð, tengjast. Þessi tvö fyrirbæri koma frá umhverfinu og kallast áreiti.
Ástandsbendill
Endurheimst minnisatriða er háð því líkamlegu ástandi þegar atriðið var fyrst skrásett og því er auðvelfara að muna það í sama líkamlega ástandi.
Aðstæðubendi
Endurheimt er líka háð því hvaða aðstæðum maður var í þegar maður lærði þetta.
Tungubrodds-fyrirbrygði/það er stolið úr mér
skiptist í afturvirk hömlun og framvirk hömlun
Afturvirk hömlun
Truflanir sem trufla upprifjun á því sem við kunnum.
Framvirk hömlun
Truflanir sem trufla skráningu á nýju efni í minni.
Minni
Hugarferli sem skrásetur, geymir og endurheimtar upplýsingar.
Minnisþrepin 3
umskráning, geymd og endurheimt
Umskráning
Við umskráum þær upplýsingar sem við fáum á það form sem hentar viðkomandi minniskerfi
Geymd
Við geymum upplýsingarnar í einverju formi í minninu
Endurheimt
Við sækjum upplýsingarnar aftur
Minniskerfin 3
Skynminni, skammtímaminni og langtímaminni
Skynminni
Grunnskráning upplýsinga sem fer fram um leið og upplýsingarnar berast og varir aðeins augnablik
Skammtímaminni
Einnig kallað vinnsluminni er mitt á milli skynminnis og langtímaminnis.
Það minni sem hver og einn hefur strax ákveðið að áreiti er skynjað. Skráningin er að mestu hljóðræn.
Skammtímaminni
Langtímaminni
Það minni sem er skráð og geymt á varanlegan eða nærri varanlegan máta. Verður erfiðara og erfiðara að endurheimta. Hefur ekki takmarkað rými eða tíma eins og hin tvö.
Áhrif tilfinninga á minni
Leifturminni og bælingar
Leifturminni
Þetta er skýr, nákvæm og langvarandi minning um atburð sem yfirleitt er óvenjulega mikilvægur, tilfinningaþrunginn óvæntur eða fyrirvaralaus
Bæling
Freud helt því fram að tilfinningaþrungnar minningar gætu valdið kvíða eða streitu og því bældar ómeðvitað
Fjölgreinakenningin
Gengur út á að finna styrkleika einstaklings og nýta hann til náms, getur hentað lesblindnum vel.
Tölva
Vél sem vinnur samkvæmt forritum með tölur getur geymt gögn og unnið úr þeim.
ENIAC
Fyrsta tölvan, nafnið er myndað úr Elecronical integrator and computer
Turing-prófið
Til að geta staðist það þarf spyrill að geta ekki greint á milli tölvunar og manneskjunar því þá telst tölvuforritið geta hugað. Manneskja spyr í gegnum lyklaborð og á að komast að því hvor viðmælandinn sé manneksja og hvor tölva.
Kínverska herbergið
Hugsunartilraun sem gagngrýnir Turning-pró´fíð og sýnir fram á að tölva geti ekki hugsað þótt hún geti hermt efitr manneskju
Gervigreind
Tölvuforrit sem hermaq eftir ákveðinni tegund ag hugarferlum eru kölluð gervigreind til aðgreiningar frá mannlegri greind.